Morgunblaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAOI0
Sunnudagur 15. nóv. 1964
Höfum fengið aftur írsku BROTHER heimilis-
saumavélarnar. Tvær gerðir, verð 4.800,00 og
5.900,00. — Fullkomin varahluta- og viðgerðar-
þjónusta.
Baldur Jansson sL
Barónsstíg 3. — Sími 18994.
Dömur Dömur
Ný sendíng af vetrarhöttnm og húfum,
einnig hinir margeftirspurðu rússkins-
jakkar.
VerzlunÍ3i Jenný
Skóavörðustíg 13A.
Hef opnað læknmgastofu
að Klapparstíg 25 — sími 11228. Viðtalstimi mánu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og fösutdaga kl.
10—11 f.h. Miðvikudaga kl. 5—6 e.h.
Vitjanabeiðnir samlagssjúklinga alla virka daga
kl. 10—11.
ÚLFHR RAGNARSSON, læknir.
Vegna mikillar eftirspurnar og vinsælda í Þýzkalandi munum vift fá takmarkaSar
birgðir af tækjunum á næstu mánuðum. Því viljum við biðja viðskiptavini
þá, sem ætla að fá sér NORDMENDE að hafa samband við búðina sem fyrst.
18 gerðii
nordíHende
65
AF
nordÍTIende
ER UPPSELT
Varahlutir eru fyrir hendi í
öll oktoar tæki og við höfum
eigið sjónvarps, og útvarps-
verkstæði, með reyndum og
góðum sjónvarps- og útvarps-
virkjum.
Nú geta allir
eignast sjónvarp
aí nýjustu gerð.
AFBORGUNAR-
SKII.MÁI.AR:
Þriðjungur út,
og eftirstöðvar
á tiu mánuðum.
Sjónvarpstækin eru framúrskarandi
ELTRA SJÓNVARPSTÆKIN eru með innbyggð bæði
kerfin CCIR og USNORM, og skipt yfir með einu
handbragði, þegar íslenzka stöðin kemur.
ELTRA SJÓNVARPSTÆKIN fást með FM-bylgju,
sem er undirbúin fyrir móttöku á sterco-útsendingu.
i :i :ri n
BELLA VISTA 1000
sameinar í einu tæki alla þá kosti, sem sjónvarp má
prýða: — AFBURBA MYND _ TÓNGÆÐI SVO BER
AF — 4RA HRAÐA STEREO-PLÖTUSPILARA.
BÍLA
LÖKK
Grunnur
FvMir
Sparsl
Þynnir
Bon
EINKAUMBOD
Asgeir ólafsson. heilJv.
Vonarstræu 12. Simi 11073
Óska eftir að
kynnast stii'ku
á aldrinum 22-35 ára með
hjónaband fyrir augum,
minnst 165 cm. á hæð. Gjarna
grönn og hugguleg. Svar með
mynd merkt „Maggidan 9532“
leggist inn á afgr. MbL
Kámskeið í
Cluggaskreytingum
eg skiltagerð
8, 6 og 4 mánaða
dagnámskeið byrja
4. janúar 1965
4 mánaða dagnámskeið hyrja
_ I. marz 1965.
Biðjið um ókeypis skrá
Inlerskondinavisk Dckorationsskoie
Kong Georgs Vej 48, F
Kebenhavn F.
GlæsiEegt sófasett
Framleitt með einkaleyfi frá
KRONEN, Danmörku.
'A' Fyrsta flokks vinna og efnL
ýk" Aklæði eftir eigin vali.
'fc Góðir greiðsluskilmálar.
Kcsgagnaverzlaain
Grettisgötu 46 — Sími 22584.