Morgunblaðið - 15.11.1964, Page 29
Sunnudagur 15. n8v. 1964
MORGU N BLAÐIÐ
29
SHtltvarpiö
Sunnudagur 15. nóvember
8:30 Létt morgunlög.
9;00 Fréttir og úrdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna.
9:10 Veðurfregnir.
9:20 Morgunhugleiðing um músiík: —
.JFiðloiemiðimir í Crem/onia", IV.
Bjöm Ólafsson konsertmeistari
flytur.
9:45 Morguntónlei'kar:
11XX) Meosa 1 Frfikirkju-nni:
Prestur Séra í>orsteinn Bjömsson
Organleiikari: Sigurður ísólifsson
12:15 Hádegisútvarp.
13 '15 Sunjnuidagseriffidi: Um Iwa'li. H.
Skynjun, fæðuöflun og efna-
skipti
Jón Jónsson fiskifræðingur.
14:00 Miðdegistónleikar.
15:30 Á bókaffnarkaðinum:
VUihjálmur 1». Gíslason útvarps-
•tjóri.
— 16:00 Veðunfregnir.
16:50 Útvarp frá keppni 1 handknatt-
leik: Danme nkunme isita ra r nir
Ajax og íslandismieisftararnir
Fram keppa. Sigurður Sigurðs-
®om lýsir leiknum.
17:30 Barnjatkni: (Aima Snorradóttir).
a) Úrslift i spurningaþætitinum
„Hvað veiztu um listaskáldið
góða?**
b) FramhaldsLeDkritið „Davið
Copperfield" IV. þáttur.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 „Frægir söngvarar".
Josef Sdhmidt syngur.
10:00 Tilikynningar.
19:30 Fréttir
20:00 „Þefcta vil ég leíka'*: íslenzk tón
listarmenn í útvarpinu.
Gisli Magnússon og Stefán
Edslstein leika á 2 píanó „Haydn
tilibrigði4* eftir Brahms.
20:20 Erindi: Martin Luther King.
Séra Óskar J. Þorláksson.
20:45 „Kaupstaðirnir toeppa“: n.
Hafnarfjörður og Kópavogur.
Umsjónarmenn: Birgir ísleifur
Gunnarsson og Guðni Þórðar-
eon.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 íþróttir um helgina.
Sigurður Sigurðsson.
22:26 Danslög (valin af Heiðarl Ást-
valdssyni).
23:30 Dagskrárlok.
ÓDVRT - ÓDYRT
Telpnaskjört. Stærðir 1—14 ára.
Smásala — Laugavegi 81.
Aílt á barnið
Nýtt frá Ameríku
BARNAÚLPUR margar gerðir.
Mánudagur 16. nóvember
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:16 Búnaðarþáttur: Við uppskeru-
lok. Óli Valur Hansson ráðu-
nautur.
13:30 „Við vinnuna": Tónleikar.
14:40 „Við, sem heima sitjum". Fram-
haldssagan „Kathrine" eftir
Anya Seton; X. %
15:00 Síðdegisútvarp
Tónleikar ___ 16:30 Veðurfregnir
Tónleikar
17:00 Fréttir.
17:06 Stund fyrir stofutónlist.
Guðamindur W. VilhjáLmsson.
18:00 Framhal-dssaga barnanna:
„Bernskuár afdaladrengs“ eft-
ir Jón Kr. ísfeld. (Höfundur les)
IV.
18:20 Veðurfregnir.
18:50 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn or veginn
Jón Gíslason skólastjóri.
20:20 „Þú varst minn vetrareldur**,
gömJu lögin sungi-n og leikin.
20:45 Á blaðamamnafundi: Dr. Einar
Ólafur Sveinsson forstöðumaður
Handritastofnunar íslands svar-
ar spurningum. Spyrjendur:
Matthías Jáhatnnessen riitstjóri
og Þonsteinn Ó. Thorarensen
fréttaritstjóri.
Stjómandi þábtarins er dr.
Gunnar G. Schram rifcstjóri.
21:30 Útvarpssagan:
„Leiðin lá til Vesturheims*' eftir
Stedrán JúLíusson; XXIV.
Höfundur les.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Hljómplötusafnið.
Guinnar Guðmundsson.
23:00 DagskrárLok.
GARUÚLPUR
OB
YTRABVR-OI
KAUPMEi - WPfílðC
jóla-gjafavímnr
komnar
E TH MATHIESEN HF
LAUGAVEG 178 - SÍMI 3 65 70
SPILIÐ — KAUPIÐ — GEFIÐ
EKKÓ-umíerlarspiiið
Heildsölubirgðir:
OíLvíð 8. Jónsson & Co. hf.
Jólaferð til landsins helga
i
Ferðin kostar frá kr. 25.250,00 og upp í kr. 36.350,00 eftir
gerð og stærð klefa. Innifalið í verðinu eru flugferðirnar frá
Reykjavík um Kaupmannahöfn til Feneyja og til baka aftur.
Gisting ásamt uppihaldi í Kaupmannahöfn í 2 nætur. — 16
daga skemmtisigling um austanvert Miðjarðarhafið með
skemmtiferðaskipinu Akropolis — með öllum máltíðum,
sköttum, hafnargjöldum og aðgangseyri. — Ekki innifalið
í verðinu er flugvallarskattur, drykkjarföng og önnur per-
sónuleg útgjöld, ásamt þjónustugjaldi til þjóna á skipinu
(3—5% af grunnverði ferðarinnar). Ýmsar landferðir eru
innifaldar í þessu verði, en aðrar ekki, og er mönnum frjálst
að velja um þær að vild, gegn tilskilinni aukagreiðslu.
Allar nánari upplýsingar fúslega veittar hjá:
Ferðaskrifstofu ZOEGA hf.
Hafnarstræti 5. — Sími 1-19-64.
Jól í Betíehem og Jerúsalem
Skemmtiferðaskipið Akropolis, sem komið hefur til Reykjavíkur
undanfarin tvö sumur, siglir frá Feneyjum á Ítalíu 19. des. nk. til
Rhodos, Libanon, Sýrlands, Jórdan, ísrael, Tyrklands og Grikk-
lands. Komið er til baka til Feneyja 4. janúar 1965. Leiguflugvél
fer frá Kaupmannahöfn til Feneyja 19. desember og frá Feneyjum
til Kaupmannahafnar 4. janúar.
Flogið verður með íslenzkri flugvél til Kaupmannahafnar 18. desem-
ber og frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur 5. janúar.
Olíufjallið og Getsemanegarðurhm í Jerúsalem.