Morgunblaðið - 04.12.1964, Síða 4

Morgunblaðið - 04.12.1964, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 4. des. 1964 Sængur Æðardúnssængur Gæsadúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar Skipholti 23. Sími 16812. Húsgögn Sófasett, svefnsófar, svefn bekkir, svefnstólar, stakir stólar, innskotsborð, sófa- borð, saumaborð. Nýja bólstnrgerðin, Laugav. 134, sími 16541. Keflavík Ný gerð af terylenebuxum með skinni á vösum, ný- komnar. Hafnarhúðin, simi 1131. Keflavík Skinnvesti fyrir kvenfólk. Verð kr. 275,00. Hafnarbúðin, sími 1131. Keflavík Vinnubuxur, mikið úrval; yfirstærðir, allt að 120 sm. í mitti. Hafnarbúðin, sími 1131. Keflavík Drengja terylene-buxur, — aliar stærðir. Sérlega vand aðar. Hafnarbúðin, súni 1131. Ung'ur vélvirki óskar eftir atvinnu eftir kl. 6 á kvöldin og um helgar. Vinsaml. sendið til- boð til Mbl. merkt: „At- vinna—7600“. Húsmæður! Stifa og strekki dúka og gluggatjöld, eins og að undanfömu. — Otrateigur 6 Súni 36346. Vantar vinnu Maður, sem vinnur vakta- vinnu og hefur löng frí, vilt taka að sér aukavinnu. Hefur bíl til umráða. Upp- lýsingar í síma 23848. Keflavík — Suðurnes Tek að mér allskonar bíla viðgerðir. Georg Ormsson, íshússtíg 3 — sími 1349. Keflavík Notaður Silver Cross-barna vagn til sölu, ódýrt. Uppl. í síma 1976. Til sölu Stigin Singer-saumavél. — Einnig barna-göngugrind. Sími 51208. Uppþvottavél (Kitchen-Aid) til sölu. — Sími 21274 eftir kl. 6. Vantar vinnu Ég er miðaldra, lagtækur á tré og járn, þaulvanur bifreiðarstjóri, lagermaður, verkstjóri o.fl. Tilb. send- ist blaðinu fyrir 8. þ.m. merkt: „Miðaldra—9725“. m- Forlikun — Heilaþvottur FORlJKUN — LÍNUVIB- GEBÐ Á ýmsum bæjum er illt að gista án þess að beita greiningu, Á kærleiksheimili kommúnista knappt er talið um einingu, logar alit í iilindum innbyrðts hjá klíkunum. Allir vilja með vöidin fara voðastæltir og hreykja sér. Sundraðan þann að sætta skara sýnist ei nokkur fær um hér. Um fárlega sundrung fréttu þá feðurnir austur í Moskawá. Margir dingla á Maos iinu meina það helzt til framdráttar, gleymandi Rússa gjöfum finu og greiðasemi austur þar. Að binda sættir og bæta von biiaði Kristinn Andresson. Krúsjeff sýndist í óvænt efni öllu snúið hjá kommum hér, mælti: Ég öHum utan stefni og ætla þeir verði þægir mér. Bezt ég treysti þér, Bresnev minn, betur að siða ófétin. Bresnev fljótur lét boð út skunda: blessaðir mætið okkur hjá. Smavarningur Viðurrbefni voru fyrst tekin upp á Englandi í lok tíundu ald- ar. — Áður voru Engíendingar syrur og dætur eins og við. Oft má af máli manninn þekkja hver helzt hann er. Oft er í holti heyrandi nær. Oft má lítið laglega fara. VÍSIJKORIM Oft er gott, sem gamiir kveða, gráhærðir af andans krafti. En hvort er betra að yrkja — eða algjöriega að halda kjafti. Stefán Stefánsswn frá Siglufirði. Spakmœíi dagsins Múgnum er alls ekki nauðsyn- legt að vita, um hvað hann er að öskra. — Charles Dickens. * GÁTUR *• Svar við gátum í gær. 5. Grímur 6. Hreinn Nýjar mannanafnagátur. 7. Sjöundi við þ-að sýnist drottinn. 8. Sá áttundi, þa'ð er nú meiri sp'OÍtinn. Getraunarseðill í................ (enn get ég siðað okkar hunda ef ætla þeir að laumast frá). Á að mæta hér auðmjúkur Einar, Lúðvik og Brynjólfur. Sendið þið Gvend og Sigga líka sundrunginni að bera vott. Svo að frá ykkur sérhver klíka skynvæðing fá, og heilaþvott. skola heilana skildi vel skerpir það komma áutarþel. Þið hafið Laxness illa agað, ekki er hann lengur dyggðahjú, sizt getum þolað svona lagað að svikja við okkur ást og trú. Kúbu Mangi Mao hjá marga óknytti lærir sá Auðmjúkar sálir austan ganga iðrandi, likt og vera ber, Bresnevs uinvöndun eftir stranga ætla nú vel að hegða sér. Skildu þeir hirta Hanni-bal? hræðist nú sá það koma skal. Um erindið láta litið heyra, (sem liklega er nú bara rétt), látast um síld og sitbhvað fleira semja nú fyrir utan prett. Ætli að skinnin skammist sin og skelfist nú við fólksins grin? pá 3 .... 4 .... 5 .... GAMALT og gott Stuttir eru morgnar í Möðrudal. Þar eru dagmál þá dagar. Vinstra hornið Venjulega er það erfiðara að vera faðir, en að verða þa'ð. Hvern á ég annars að á himni? og hafi ég þig, hirði ég eigi um neitt á jörðu (Sáim. 73.25). f dag er föstudagur 4. desember og er það 339. dagur ársins 1964. Eftir lifa 27 dagar. Barbárumessa. Nýtt tungi. Árdegisháflæði kl. 5:39. Siðdegisl&áflæði kl. 17:44. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitn Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt ailan sótarhringinn. Slysavarðstofan í Beiisnvernd- arstöðinni. — Opin allan sólrr- hringinn — simi 2-12-39. Næturvörður er í Ingólfs- apóteki vikuna 28/11. — 5/12. Neyðarlæknir — simi 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau rardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgídaga fra kl. 1 — 4. • Nætur- og helgidagavarzla í Hafnarfirði: Helgidagavarzla laugardag til mánudagsmorguns 28. — 30. Bragi Guömundsson s. 50523. Aðfaranótt 1. Ólafur Einarsson s. 50952. Ilelgidaga- varzla 1. og næturvarzla aðfara- nótt 2. Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 3. Jósef Ólafs- son s. 51820. Aðfaranótt 4 Eirikur Björnsson s. 50235. A3- faranótt 5. Bragi Guðmundsson s. 5052" Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virks daga kl. 9—7, nema langardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík frá 1/12. — 11/12. er Arinbjörn Ólafs son, simi 1840. Or8 Mfslng svara f sfma IðOM. ® HELGAFELL 59641247 IV/V. 3 I.O.O.F. 1 = 1461248 Ví = FRETTIR Kvenfélag Óhiða safnaðarins. Kaffi veitingar fyrir kirkjugesti erftir mewsu á aunnudaginn. 6. des. Stuttur féiags- funchir á eftir. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verð- ur í Reykjavíkurstúkunni í kvöld kl. 8:36. Sigvakii Hjátmairsöon ftytur er- indi, sem hann nefnir: Að sjá öðru- vísi. Hljómlist. Veitingar. Árnesingafélagið í Reykjavík. Þriðja spilakvöld Árnesingaíélagsins verður að Hótel Sögu í kvöld kl. 8:30. Þá verða úrslit í spilakeppninni. Kvenfélag Ásprestakalls. Jólaifundur inn verður n.k. mánud agskvotd 7. des. kl. 8:30 í safnaðarhieúnilimi. Sól- heinvum 13. Frk. Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakenaari hefur sýni- kemtsiu í matreiðatu. Kasfifidry kik ja. Konur fjöljnerinið. Stjórnin. Kvenfélagskonur, Bústaðasókn. Mun ið basarinn, sunnudaginn 6. des. kl. 4 e.h. í Háagerðisskóia. Tekið á móti munum á laugardagskvöld. Stjórnin. K.F.U.K. Bazar K.F.U.K. hefist á laugardag kl. 4 síðdegis í húsi félag- anna við Amfcmannssetíg. Virbsaanleg- ast skilið munum f dag og á morgun fösfcudag. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er á Njáisgötu 3. Sikrifetofan er opin 10—6. Sími 14349. KONUR í Styrktarfélagi vangefinna, sem ætla að gefa kökur á kaffisöluna í LIDÓ sunnudaginn 6. desember, eru vinsamlegast beðnar að koma peim í LIDO fyrir hádegi á sunnudaginn. Styrktarfélag vangefinna. Frá Sjálfsbjörg, Reykjavík. Munið basarinn 6. des. Munu«m veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðaborg- arstíg 9 á venjulegum skrifatofutíma. PBENTARAKONUR. Munið basarinn í Féiagsheimiii prent- j ara mánudaginn 7. desember kl. Z. Gjöfum á basarinn veitt mót- taka í Félag’sheimilinu sunnu- daginn 6. desember frá kl. 4—7. Basarnefndin Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna á jólafundinn á Hófcel Sögu (súlnasal) þriðjudaginn 8. desember kl. 8. Félagskonur sæki aðgöngumiða að Njálsgötu 3 föstudag 4. des. kl* 2,30—5,30. Það, sem verður eftir af- henfc öðrum reykviakum húsmæðrum laugardag 5. des. sama stað og tíma. Félagskonur eru beönar að hafa með sér félagsskírteini. Basar Guðspekifélagsins verður sunnudaginn 13. dee. n.k. Félagar og velunnarar vinsamlega að koma fram lagi sín<u sem fyrst í síðasta lagi föstu daginn 14. des. í GuðspekiféiagstiúsiS. Ingólfsstræti 22, Hannyrðaverzlun Þur ííðar Sigurjónsdó-ttur, Aðalstrætt 11 eða til frú Ingibjargar Tryggvadóttur* Nökkvavogi 26, sími 37918. Skógræktarfélag Mosfellshrepp* heldur basar að Hlégaröi iaugardag- inn 12. des. Vinsamlegast komið mun- um til 9tjórnarinnar. Kvenfélagið KEÐJAN. Desember- fundurinn verður að Bárugötu 11 föstu daginn 4. des. Blómasýningarmaður verður á fundinum. Afchugið breyfctau fundardag. Stjórnm. Föstudagsskrítla „Ég ætla að fá bók, sem heitir: Hvernig á að sigrast á karl- mönnum.“, sagði lítil telpa vi'ð bóksala. „Ekki er það nú heppileg bók handa þér, barnið gott,“ sagði bóksalinn. „Nei, esn ég ætla að gefa hon- um pábba hana í jólagjöf.“ „Honum pabba þínum?“ „Já, hann er lögregluþjónn.- Myndagetraun númer 5 | • Við byrjuðum á brú og endum á brú. Ekki er að efast un>, að fjölmargir hafa ekið og gengið yfl* þessa brú, en hvaða brú er þetta? Þetta er siðasta myndin í myndagetrauninnL G etraunaseðill er hérna á síðunni. Skilafrestur er til 10. desember. Sendist DagbókinnL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.