Morgunblaðið - 04.12.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.12.1964, Blaðsíða 13
Föstudagur 4. <3es. 1964 MORGU NBLADIÐ Sendisveinar óskast Vinnutími kl. 6,30 til 12 f.h. Næíonskyrtur Mikið úrval af Vestur-þýzkum prjóna- nælonskyrtum drengja og karlmanna. Kaupið jólaskyrturnar tímanlega. Eerið saman verðin. Höfum fyrirliggjandí VETRARKÁPUR með og án skinnkraga REGNKÁPUR SÍÐDEGISKJÓLA SAMKVÆMISKJÓLA stuttá og síða UNGLINGAKJÓLA mjög hentuga og ódýra „HOSTES DRESSES“ (sítt pils og blússa) Hinar vinsælu DÖNSKU ÚLPUR SÍÐBUXUR í fjölda lita PILS og PEYSUR í fjölbreyttu úrvali GREIÐSLUSLOPPAR afar fallegir. Munið bílastæðin við búðina. Síminn er 15077. Tízkuverzlunin Guðrun Rauðarárstíg 1 Profil Masonite Nýkomið olíusoðið Profil Masonite, hentugt til að klæða veggi og loft. 4 mismunandi gerðir. Birgðir takmarkaðar. Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6 — Sími 22235. Skrifstofuhúsnœði óskast, 40—50 ferm. Ma vera í úthverfi. Tilboð send- ist í pósthólf 479, merkt: „Nefndarstörf". Margar forkunnar fagrar myndir prýða bók- ina — en þeirra er aflað með þeim hætti að sérstakur flugleiðangur var gerður til myndatöku á því svæði, sem bókin tekur til og gefa þær glögga hugmynd um landslag og staðhætti. Má vart kynnast þessum merki- legu söguslóðum á skemmtilegri og trúrri hátt en með lestri þessarar þjóðlegu bókar. MJAlí 0G ANNES MtSSVtlNN SKÚIASON Um eyjar og annes Bergsveinn Skúlason Höfundur bókarinnar, Bergsveinn Skúlason, sem flestum er kunnugri í Breiðafjarðareyj- um fylgir lesendum heim til fólksins, sem þar býr, lýsir lífsháttum þess og baráttu, en leiðir menn jafnframt á vit liðinna kynslóða. Bókin er 274 bls. Verð kr. 280,00 (-|- söusk.) Er bntin í báaveriknir BÖKAÚTGÁFAN FRÖÐI LJÓSMVNDASXOFAN LOFTUR ht. Ingólísstræti 6. Pantið tíma i síma 1-47-72 HEFUR ALLA KOSTINA: HÁRÞURRKAN ★ stærsta hitaelementið, 700 W if stiglaus hitastilling, 0-80°C if hljóður gangur ★ truflar hvorki útvarp né sjónvarp if hjálminn má leggja saman til þess að spara geymslupláss if auðveld upp- setning: á herbergishurð, skáp hurð, hillu o. fl. if aukalega fást borðstativ eða gól'fstativ, sem einnig má leggja saman ★ formfögur og falleg á litinn ★ sterkbyggð og hefur að baki ábyrgð og Fönix varahluta- og viögerðaþjónustu. Ótrúlega hagstætt verð: Hárþurrkan ........ kr. 1095,- Borðstativ ........ kr. 110,- Gólfstativ ........ kr. 388,- O kOHMimiP HAWttW Simi 12606 - Suðurgótu IC - Reykjavik Matstofan Vík KEFLAVÍK Kona óskast til eldhússtarfa. Hfafstofítn Vík Sími 1980. Bazar - sölusýning á handavinnu vistmanna verður nk. laugardag og sunnudag frá kl. 2—6 e.h. á 2. hæð, gengið inn um austurdyr. Elli- ©g hjúkrunarheimilið Grund. Atvinna — Atvinna Maður með góða þekkingu á bókhaldi og allri skrif- stofu og verzlunarvinnu, óskar eftir vel launaðri stöðu allan daginn eða hluta úr degi. — Einnig kemur til greina að taka heim bókhald og önnur störf fyrir smærri fyrirtæki. Tilboð merkt: „Vinna — 9728“ sendist afgr. blaðsins fyrir 10. þ.m. Strætisvagnar Reykjavíkur Oskum eftir að ráða bifreiðasmið eða járniðnaðar- mann á yfirbyggingavérkstæði vort. Upplýsingar á staðnum hjá Haraldi Þórðarsyni og í síma 22180. fbúð óskast 3 brezkar stúlkur í fastri atvinnu óska eftir að taka á leigu íbúð. Tilboð merkt: „Reglusemi — 9729“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.