Morgunblaðið - 04.12.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.12.1964, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 4. des. 1964 LANGFERÐABÍLAR LIMITADYN TRANSISTOR SPENNUSTILLAR MEÐ CUTOUT EYÐA TRUFLUNUM í TALSTÖÐVUM OG VIÐTÆKJUM. I. Pálmason hf. AUSTURSTRÆTI 12 — Sími 24210 Þakka hjartanlega öllum vinum og vandamönnum alla vinsemd, heimsóknir og gjafir á áttatiu ára afmæli Hiinu 28/11 síðastiiðinn. Ég bið Guð að launa ykkur öllum. Þorbjörg Gnðmnndsdóttir, Hofteigi 19. Þakka hjartanlega velvild venzlamanna og vina á sjötugsmaæli mínu 25. nóvember. Lúðvík Krístjánsson frá ísafirði. t, Eiginmaður minn ALBERT ÓLAFSSON útgerðarmaður, Keflavík, andaðist 3. þessa mánaðar. Fyrir hönd vandamanna. Marta Teitsdóttir. Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma JENNÝ DAGBJÖRT JENSDÓTTIR Þorvaldseyri, Eyrarbakka, lézt í sjúkrahúsinu á Selfossi 2. desember. Ólafur Bjarnason, börn, tengdaböm, barnabörn og barnabarnabörn. Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi SKÚLI GRÍMSSON Selvogsgötu 11, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni laugardaginn 5. desember kl. 14,00. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þeim, sem vildu minnast hins látna ex bent á líknar- stofnanir. Karólína Hafliðadóttir, Halldóra Skúladóttir, Valtýr ísleifsson, Kristín Gísladóttir, Vilhjálmur Skúlason, og barnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar og afi GUNNAR ÞORLEIFSSON frá Bakkárholti, Ölfusi, verður jarðsunginn frá Kotstrandarkirkju laugardaginn 5. des. — Kveðjuathöfn hefst frá heimili hans kl. 1 e.h. Bílferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 11,30. F. h. aðstandenda. Helga Eyjólfsdóttir. JUúðarþakkir færum við öllum nær og fjær er auð- sýndu okkur vinsemd og hluttekningu við fráfall ást- kærs eiginmanns, föðm' og tengdaföður, MAGNÚSAR SVEINSSONAR Þorbjörg Arnadóttir, Lýður Magnússon, Ragnheiður Runólfsdóttir, Guðmundur Magnússon, Margrét Björnsdóttir, Guðlaug Magnúsdóttir, Ólafur Magnússon, Katrín Magnúsdóttir, Cyrus Hjartarson, Sóley Þórarinsdóttir, Gunnar Helgason. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ODDNÝJAR BALDVINSDÓTTUR frá Brimnesi, Dalvík. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði líflæknisdeildar fjórðungssjúkrahúss Akureyrar fyrir góða umönnun í langvarandi veikindum hennar. Drottinn blessi ykkur öll. Sigurjón Baldvinsson, börn og barnabörn. AKID SJÁLF NYJUM BlL Almenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. KEFLAVÍK Ilringbraut 105. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. Simi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. Hópferðabílar allar stærðir Sími 32716 og 34307. LITLA bifreiðaieigon Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími14970 J==*BILAl£lGAM zöuLmÆP ER ELZTA REYNDASTA 0G ÓDÝRASTA bílaleigan i Reykjavík. Sími 22-0-22 ö BILALEIGAN BILLINN RENT-AN-ICECAR SÍMI 18833 ö BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 188 3 3 g BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 1883 3 5 [fyl| ta.ialeiga 1 t mj magnusai skiphólti 21 CONSUL simi 211 90 CORTIIMA Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkútar púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖDRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. AT HUGIÐ að bonð saman við útbreíðslu er langtum ódýrara að auglýsa » Morgunblaðinu en öðrum blöðum. íbúð oskast íbúð 2 herb. og eldhús óskast til leigu um n.k. áramót. Tilboð merkt: „9602“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. NÝKOMNIR Enskir karlmannaskór FALLEGT ÚRVAL Enskir telpnaskór mú hæl PÓSTSENDUM. 8KOBÆR ^.augavegi 20. Jólafötin 1964 Frakkar — Skyrtur • M • GEFJUN4ÐUNN Kirkjustræti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.