Morgunblaðið - 16.12.1964, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 16.12.1964, Qupperneq 21
Miðvikudagur 16. des. 1964 MORGUNBLAÐl 1 2i Riidiúfénn Til sölu Blaupunkt radiófónn með glerskáp. Upplýsingar í síma: 35982 frá kl. 5—8 e.h. Herbergi Tvær stúlkur óska eftir herbergi frá áramótum helzt með aðgangi að eldhúsi. Barnagæzla kemur til greina. — Upplýsingar í síma: 16554 frá kl. 8—5 og í síma: 20087. GMur verlBðarbálur HÁRÞURRKAN Góður vertíðarbátur til sölu 70 tonna. Mjög hag- stætt verð ef samið er strax. Leiga og félagsútgerð með góðum skipstjóra kemur til greina. Upplýsingar í síma 1-1952, Akureyri. OSTA* OG SMJÖRSALAN s.f. smior * A BRAUÐIÐ HEFUR ALLA KOSTINA: ★ stærsta hitaelementið, 700 Vv ir stiglaus hitastilling, 0-80°C ir hljóður gangur ★ truflar hvorki útvarp né sjónvarp ir hjálminn má leggja saman til þesS að spara geymslupláss ★ auðveld upp- setning: á herbergishurð, skáp hurð, hillu o. fl. ir aukalega fást borðstativ eða gólfstativ, sem einnig má leggja saman ★ formfögur og falleg á litinn ★ sterkbyggð og hefur að baki ábyrgð og Fönix varahluta- og viðgerðaþjónustu. ótrúlega hagstætt verð: Hárþurrkan ....... kr. 1095,- Borðstativ ....... kr, 110,- Gólfstativ ....... kr. 388,- Falleg jólagjöf! O. KO«llÉ Sími 1260o'- Suðurgöíu 10 - Rcykjavík ATHUGIO að borið saman við útbre.ðslu er langtum ’ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. RIIPHANSEM Þetta er gullfalleg ævintýrabók í stóru broti með mörgum óviðjafnan- legriin vatnslitamyndum eftir listakonuna frú Barböru Ámason. Þetta verður án efa ein fallegasta bamabókin á markaðinum í ár, enda hef- ur frú Barbara fyrir löngu hlotið viðurkenningu sem ein mesta lista- kona hérlendis. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897 AIuMNGI Frumvarp til fjárlaga fyrir 1965 Jagt fram á Alþingi. Niðurstöðutölur á sjóðsyfirliti 3.218.8Ö5 þús. kr. (13). Birgir Finneson kjörinn forseti Sam- eiðaðs þings (13). Sigurður Bjarnason kosinn forseti Neðri deildar og Sigurður Ó. Ólafsson lorseti Efri deildar (14). Stjórnarfrumvarp um verðtryggingu Jauna lagt fram á Alþingi (14). Lagt til í fjárlögum að fimm lista- inenin hljóti sérstök heiðurslaun, Tómas Guðmundsson, Páll ísólfsson og Jóhannes Kjarval auk Gunnars Gunn *rssonar og Halldórs Laxness, sem lilotið hafa þau áður (14). í fjárlögum er áætluð sérstök fjár- ▼eiting til íslenzks sjónvarps (14). Lögð fram stjórnarfrumvörp um að prlofstími verkafólks verði lengdur og um að lán til verkamannabústaða liækki allt að helming (15). Lagt fram stjórnarfrumvarp um ráttúrurannsóknir og Náttúrufræði- ptofnun (16). Lagt fram á Alþlngi stjórnarfrum- <rarp um rannsóknir í þágu atvinnu- veganna (23). VEÐUR OG FÆRÐ Vætusamt hérlendis. 70 mm rign- flng í Kvigindisdal (22). Hvassviðri mikið á Norðurlandi (22) Sjór gengur langt upp á götur Feykjavíkur 1 ofsaroki (22). Alhvít jörð í Reykjavík 1 fynsta ginn á vetrinum (23). Umferðaröngþveiti á Akureyri vegna liálku (23). ÚTGERÐIN Möguleiikar á aukinni sölu síldar til Fússlands kannaðir (2). Samkomulag næst um fersksíldar- ▼erð (2). Metár í aflaleysi togara á heima- miðum (2). Mjög góð síldveiði fyrir Austur- landi. Heildaraflinn 2.523.753 mál og tunnur (6). Góðar markaðohorfur fyrir fiski- mjöl (20). Búið að salta í 353 þús. tunnur, 70— 80 þús. tunnur vantar á að saltað hafi verið upp í samninga (20). 14 söltunarstöðvar hafa saltað meira en 10 þús. tunnur (21). Tvö síldveiðiskip hafa aflað yfir 40 þús. mál og tunnur, Jón Kjartansson frá Eskifirði, 44,663 og Snæfell frá Akureyri 42.668 (22). Afli togaranna lítill en markaðs- verð hátt (22). Ekkert lát á síldveiðunum fyrir Austurlandi. Þrær verksmiðjanna fyHaet (22). • MENN OG MÁLEFNI Prófessor Svend Frederiksen frá Washington flytur háskólafyrirlestur um líf og trúarhugmyndir Esikimóa (1) María Maaok lýkur 44 ára starfi í Farsóttahúsinu (2). Dr. Torsten Husén, prófessor í Stokkhólmi, flytur háskólafyrirlestur um skólamál (4). Dr. Sigurður Þ>órarinis®on fer í fyrir lestrarferð til Japans og Indlands (8). Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri kjör inn í stjórn hafrannsóknarráðsins og Jón Jónsson, fiskifræðingur, formaður nefndar þeirrar innan ráðisins, sem fjallar u>m þorskfiskarannisóknir (10). Þórunn Jóhannsdóttir, eiginkona Vladimirs Ashkenazy, sækir um ís- lenzkan ríkisborgararétt (14). H.R. Hirchfeld, sendiherra Þjóðverja lætur af embætti hér (15). Jón Leifs kjörinn forseti Norræna tónskáldaráðsins (18). Reidar Carlsen, fyrrv. sjávarútvegs miálaráðherra Noregs, flytur hér fyrir lestur um Framikvæmdaistofnun dreif- býlisins (13). Bjarni Benediktsson, forsætisráð- herra, situr fund fiorsætisráðiherra Norðurlanda í Svíþjóð (22). BÓKMENNTIR OG LISTIR Leikfélag Reykjavíkur sýnir barna- leikrit í Tjarnarbæ (1). Haukur Sturluson heldur sýningu á leirmunum í Reykjavík (2). Þýzk svartlistarsýning haldin 1 Reykjavík (3). Vígsluhljómleikar konsertflygils haldnir á ísafirði (6) Sex íslenzkir listamenn sýna 1 Stokk hólmi (7). St j órnarmenn Handr itastof nunar íslands skýra sjónarmið sín í hand- ritamálinu (8). 16 sinfóníutónleikar verða haldnir hér í vetur með 700 fastagestum (8). Skáldsaga Kristmanns Guðmunds. sonar, „Ármann og'Vildís", komin út í nýrri útgáfu (10). Ungt íslenzkt tónskáld. Leifur Þór- arinsson, vekur athygli í Finnlandi (13). Spánski cellósnillingurinn Caspar Cassado og kona hans halda hljóm- leika hér (16). Hjónin Kristín og Jóhann K. Eyfells halda málverka- og höggmyndasýningu í Reykjavík (18). Þjóðlei'khúsið frumsýnir „Forseta- efnið“ eftir Guðmund Steinsson (20). Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Vanja frænda", eftir Tsjekhov. Leikstjóri Gísli Halldórsson (21). 19 ára stúlka, Anja Thauer, leikur einleik með Sinfóníuhljómsveitinni (21). AB gefur út 9másögur eftir Guð- mund Frímann og þætti um íslenzkt mál, undir ritstjórn Halldórs Halldórs sonar (22). Listasafn ríkisins heldur sýningu með öllum verkum, sem það hefur keypt s.l. 3 ár (23). FRAMKVÆMDIR Loftleiðir fá afhenta aðra Rolls Royce-flugvél sína hjá Canadair-verk smiðjunum (1). Undirbúningur hafinn að flugbraut á Siglufirði (1). Verið að ljúka við nýbyggingu Menntaskólans í Reykjavík (1). Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar byggir sal fyrir danskennslu (2). Ungur maður, Kristján Friðbergsson kaupir Kumbaravog við Stokkseyri og hyggst veita munaðarlausum börnum þar hei-mili (2). Raftækjaverksmiðjan Rafha tekur í notkun stórt verzlunarhús við Óð- instorg (4). Andri Heiðberg hyggst kaupa þyrlu til að flytja kafara til aðstoðar fiski- bátum á miðunum (4). Kjölur lagður að nýjum „fossi“ Eimskipafélags íslands í Danmörku (8). Ferðamannaskýli reist á Dynjandi- heiði (16). Gildaskáli Hótel KEA endurnýjaður og opnaður aftur (18). Nýja Loftleiðaflugvélin, „Vilhjálm- ur Stefánsson“, tekin í notkun (20). FÉLAGSMÁL Alls um 1500 nemendur í mennta- Skólum landsins (2). Sr. Árelíus Nielsson kjörinn for- maður íslenzkra ungtemplara (2). Vélskólinn í Reykjavík settur í 49. sinn (2). Aðsókn að Stýrimannaskólanum aldrei meiri en nú (2). Tækniskóli íslands settur í fyrsta sinn (3). Margrét Andrésdóttir endurkjörin formaður Blindrafélagsins (3). Kjöri fulltrúa á Kirkjuþing lokið (3). Vinnuveitendur og félög járniðnað armanna semja (3). Stefán V. Þorsteinsson kosinn for- maður Félags eftirlitsmanna með raf- orkuvirkjum (6). Jón Sigurðsson endurkjörinn for- maður Sj ómannasambandsins íslands (6). Ólafur Jónsson, framkv.stj., Sand- gerði, kosinn formaður Verðlagsráðs sjávarútvegsins (7). Sjö nemendur í Leiklistarskóla Þjóð leikhússins (7). Stöðvarstjórar 2. fl. landsímastöðva stofna félag (8). Njáll Guðmundsson, skólastjóri Akranesi, kjörinn formaður Kennara- félags Mið-Vesturlands (9). Flokksráðsfundur Sjálfstæðisflokks- ins haldinn í Reykjavík (10). 73 nemendur í Samvinnuskólanum í vetur (10). Jakob Guðjohnsen kjörinn formað- ur Sambands íslenzkra rafveitna (10) Aðalfundur Verzlunarráðs íslands haldinn á Þingvöllum (10). Iðnskólinn í Reykjavík settur í 61. sinn (14). Nefnd hins opinbera og stéttarfélags skilar samhljóða áliti um skattamál (14) . Landsamband lífeyrissjóða stofnað (15) . Tannlæknadeild Háskólans tekur tvöfalt fleiri nemendur í haust en undaníarin ár (15). Sr. Sigurður Kristjánsson kosinn fior maður Prestafélags Vestfjarða (16). Björn Teitsson, stud. mag. kosinn formaður Stúdentafélags Háskólans (16) . Tvö veiðifélög nýstofnuð á fljóts- dalshéraði (20). Almennur borgarafundur á Þórs- höfn um atvinnuástandið (20). , Gylfi Magnússon, húsgagnanemi kjör inn formaður Iðnnemasambands ís- lands (20). Ríkiætjórnir íslands, Noregs, Dan- merkur og Svíþjóðar komast að sam- komulagi um flug Loftleiða til Skandi- navíu (21). Ráðið í nær allar kennarastöður (23) Prentarar hefja verkfall (23). SLYSFARIR OG SKAÐAR Miklar skemmdir framdar á inn- brotsstöðum (3). Gamalt íbúðarhús að Eyði í Eyrar- sveit brennur (3). Vélbátvrinn Von, 10 smál., sekkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.