Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 1
H
Tw® blöð, 60 siður
Verzlanir í Reykjavík voru opnar til kl. 10 í gærkveldi og var mikil umferd íólks í miðbænum,
urstræti um kl. 5 í gærdag.
Þessi mynd var tekin í Aust-
(Liósm. Mbl. Ól. K. M.)
Nýr skipaskuriur í Mið-
Ameríku fyrirhugaður
Jafnframt bjóðast Bandaríkjamenn til að taka upp samningd-
málin, að bandaríska tillagan um
viðræður marki þýðingarmikið
skref í áttina til betra samkomu-
lags Bandaríkjanna og Panama.
Ágreiningur milli landanna
tveggja brauzt út fyrir alvöru í
janúar sl. er miklar óeirðir urðu
á Panamaskurðarsvæðinu, sem
stjórnað er af Bandaríkjamönn-
um. Slitnaði þá upp úr sambandi
Bandaríkjanna og Panama um
hríð.
Milljon monns
gegnum
Eerlínnr-
múrinn
Berlín 19. des. — NTB.
BERLÍNARMÚRINN var opn-
aður aftur í morgun fyrir
heimsóknir V-Berlínarbúa til
ættingja austan múrsins. Þeg
ar fyrstu klukkustundirnar
var stöðugur straumur fólks
í gegnum múrinn, og er áætl
að að um milljón manns muni
nota tækifærið og heimsækja
ættmenni sín austan jérn-
tjalds yfir hátíðarnar.
>
Italéa enn
forsetalaus
- eftir sjö atkvæða-
greiðslur í þmginu
Róm, 19. des. — NTB—AP.
SJÖTTA atkvæðagreiðslan unt
forsetakjör fór fram i italska
þinginu í dag, en hún har ekkl
árangur fremur en þær, sem á
undan voru gengnar. Er inndiS
því forsetalaust enn. Sjöunda at-
kvæðagreiðslan fór fmm síðdegis
í dag, en úrslit urðu enn þaw
sömu.
Kjör forseta hefur dregizt svo
á langinn einkum Vegna þess
að um fjórðungur þingmanna
kristilegra demókrata hefur gert
„uppreisn" gegn flokksaganum,
með því að neita að styðja fram-
bjóðanda flokksins, Giovanni
Leone, fyrrum forsætisráðherra.
I fimmtu atkvæðagreiðslunni,
sem fram fór í gær, veittu menn
því athygli, að atkvæðatala
annars fvrrum forsætisráðherra
kristilegra demókrata, þ. e.
Amintore Fanfani, fór enn vax-
andi.
viðræður við Panama um núverandi skurð
Washington, 19. des: (NTB)
JOHNSON Bandaríkjaforseti
tilkynnti í gærkvöldi að
Bandaríkin muni ásamt Pan-
ama og öðrum löndum, sem
iiug hafa á, vinna að áætlun-
wm um að nýr skipaskurður
verði grafinn milli Atlants-
Ihafs og Kyrrahafs um Mið-
Ameríku. Jafnframt upplýsti
forsetinn að Bandaríkin séu
reiðuhúin að taka upp við-
ræður við Panama með nýj-
«n sáttmála um hinn núver-
andi Panamaskurð fyrir aug-
um. Kvað hann Bandaríkja-
stjórn hafa tilkynnt Panama
fyrr um daginn, að hún væri
reiðubúin að setjast að samn-
ingaborðinu.
Johnson forseti sagði, að eftir
að hafa getið þess að Bandaríkja-
þing hefði þegar veitt 17 milljón-
ir dollara til rannsókna varðandi
staðsetningu hins nýja skipa-
skurðar, að einkum kæmu tíl
greina tveir staðir í Panama, einn
í Columbiu og einn í Nicaragua.
Johnson forseti sagði ennfremur
að nýr samningur um núverandi
Tshombe í óvæntri
heimsókn í Belgíu
Brússel, 19. des. — NTB.
MIOISE Tshombe. forsætisráð-
herra Kongó, kom í gær í óvænta
kómsókn til Brússel, þar sem
knn mun á morgun sonnudag
itiitta að máli Paul Henri Spaak,
ntanrikísráðherra Belgíu. Kom
Tshombe frá Berlin, en hann
ibafði hætt við heimsókn ssna í
'horginni, eftir aðeim: £ klsrt.
vegna mótjnoælaaög erða stú-
éienta.
Búizt hafði verið við, að
Tshombe mundi fara frá Brússel
þegar í gærkvöldi, en þess í stað
gisti hann borgina í nótt, og mun
væntanlega ekki fara fyrr en
annað kvöld. Hann hitt.ir Spaak
að máli síðdegis á morgun, og
ræðir við hann um vandamál
sambúðar Beigíu og Kongó og
ástandið í norðausturhluta
Kongó, *em uppreisnarmenn
hafa að nokkru á valdi síwu.
Panamaskurð yrði að fela í sér
skilmála, sem tryggðu að Banda-
ríkin hafi þar þau réttindi, sem
nauðsynleg séu til að tryggja
rekstur og vernd skipaskurðar-
ins. En hann lagði jafnframt á
það áherzlu, að nýr sáttmáli, sem
koma mundi í stað núgildandi
samnings frá 1903, mundi við-
urkenna sjálfstæði Panama.
í Washington er svo litið á
Núgildandi sáttmáli frá 1903
tryggir Bandaríkjunum ævarandi
réttindi yfir skipaskurðinum og
landinu næst honum. Panama
lítur á þessi réttindi sem skerð-
ingu á fullveldi sínu í veröld nú-
t.ímans, en Johnson forseti tók
það skýrt fram í yfirlýsingu sinni
í gærkvöldi varðandi hinn nýja,
fyrirhugaða skipaskurð, að rétt-
indi Bandaríkjanna til Panama-
skurðarins myndu falla úr gildi
jafnskjótt og hinn nýi skurður
yrði tekinn í notkun.
í sjöttu atkvæðagreiðslunni
féllu atkvæði svo: Leone, kristi-
legur demókrati 278 atkv., Terra
cini, kommúnisti, 249, Saragat,
sósíaldemókrati, 133, Fanfani,
kristilegur demókrati, 128,
Gaetano Martino, frjálslyndur,
53, Augusto de Marsanish, ítalska
fasistahreyfingin, 39, Giulio
Pastore, kristilegur demókrati
18.
Meirihluti atkvæða, þ. e. meira
en helming 963 atkvæða þing-
manna, þarf til þess að forsela-
kjör sé löglegt.
Stefnubreyting USSR
varðandi sáttmála S.Þ.
Staðfesta nú breYtingar, sem þau lögðust gegn í fyrra
New York, 19. des. NTjB-
AFRÍKU-, Asíu- og S-Ame-
ríkuríki virðast nú munu fá
meiri áhrif í Öryggisráði Sam-
einuðu þjóðanna, svo og Efna-
hagsráðinu og Félagsmálaráðinu
eftir að Sovétrikin staðfestu i
gær ákveðnar brevtingar á Sátt
mála SÞ. Talsn-.iður Bandarik.ia
stjórnar hefur jafnframt greint
frá því, að Bandarrkin væru
breyfingunum hlynnt, tm þær
tea í sér stækkun fyrrnefndra
ráða. Sagði lalsmaðurinn, að
Bandaríkjaþing myndi taka það
til athugunar á næsta ári, hvort
rétt þætti að Bandaríkin væru
festu umræddar breytingar á
sáttmála SÞ. Tw'ið er fullvíst, að
Bretland muni staðfesta breyt-
ingarnar svo og Frakkland.
Breytinigar þessar, sem sam-
þykktar vonu aif Allsiherjarþiingi
SÞ. í fyrra, fela í sér stækkun
Óryggisráðsirus frá 11 í 16 með
Umi, og Ellnalhags og Félagsmála
ráðíunmá frá 18 í 27 rmeðílkná.
Biejytingar þeseax verðe að
hljóta staðfestingu al'lra fasta-
með.ima Öryggisráðsins, svo og
% meirih.luta a.llra landa innan
samtakanna. Gert er ráð fyrir
að þær iaki gildi 1. janúar 1966.
Ákvör&un Sovétstjórnarinnar
varðandi staðfestingu á foreyt-
ingunuim, mankar stefnubieyt-
ingu þeirrar stjórnar í þessu á-
kveðna máii. Sovétríkin lögðu®t
gegn hugimynidinni, er hún var
til umræðu á AlLsherjairþi ng inn
í fyrra á þei.m forsendiuim at>
Framhald á bis. 27