Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 3
Sunnudagur 20. des. 1964 MORGU N BLADIÐ 3 Fyrst sést hvar Sesselja Gunnarsdóttir fletur út laufabrauð og síðan hvar stúlkurnar skera L það út. Þá eru fagnrlega skornar laufakökur og loks sést Elínborg Bessadóttir færa laufa- brauðið upp úr pottinum. — Ljósm.: Björn Bergmann. Laufabrauðið komið á borðið. Blönduósi, 18. des. LAUFABRAUÐSGBRÐ er æfaifiorn jólasiður á Norður- og Austur]*andi, en tízkast ekiki nem.a á einstaka stað- í öðrum landdhlutum. Enginn iþekkir uppruna laufalbrauðs- ins, en þess er hivergi getið utan flslaruds ag mun hér vera uim að reeða einlhvem elzta og þjóðlegasta jólasið okikar. La u fa'bra.u ðsger’ð er fyrst og fremst rótgróin rammíslenzk ertfðavenja. Hún sameinar heimilisfólkið við jólaundir-' búninginn. Þtá hjálpast allir að, ungir og gaanlir, konur og karlar og það er alltaf létt yfir laufabrauðisde'ginum. Við laufasikurðinn geta allir farið sínar eigin götur og notið haetfileika sinna og hugmynda- flugs. Börnin hoppa og hlægja, þetta geta þau gert alveg eins og þeir fullor'ðnu og hlakka til að sjá kökuna sína á jólaborðinu. Minnstu börnunum finnst hún alltaf fallegust og mest um hana vert. Fyrir nokkrum dögum. var laufabrauðsdagur í kvenna- skólanum á Blönduósi. T>ar hefur laufabrauðsgerð jafnan verið í heiðri höfð og þó að ekki starfi- nema helmingur námsmeyjanna samtímis að matargerð þá hjálpast þær all- ar við laufabraúðið. Sumar 'hafa vanizt því frá barnæsku, en aðrar aldrei séð laufaköku fyrr. Það er heldur ekkert að- alatriði, laufaskurðurinn er svo einfaldur að allir geta lært hann á svipstundu, en fjölbreytnin svo mikil að sj'aidan sjást tvær kökur eins. — B.B. í GÆRMORjGUN gerði norð- á landi og sunnanáttin, sem er anátt með snjókomu og frosti á veðurkortinu vestan við fyrir norðan, en sunnanlands veðurskipið Alfa vest-suðvest var vestan-átt, viða hvöss. ur af Reykjanesi, færist óð- Loftvog steig mjög ört hér fluga nær landinu. 80 tunnur síldar í Isafjarðardjúpi Isafirði, 19. des. VÉILBÁTURINN Gunnvör frá ísafirði, fékk í nótt 80 tunnur af sild í Skötufirði í ísafjarðar- djúpi. Síldin veiddist í nót og er vel sæmileg millisíld og er fryst til beitu. Rýr afli hefur verið á línu að undanförnu, en hefur þó kom- izt upp í 11 lestir í róðri. Úrtök hafa verið mikil, enda tíð mjög umhleypingasöm. Undanfarnar tvær vikur hafa flugsamgöngur verið mjög stop- ular og hefur það valdið ýmsum erfiðleikum því að fólksflutning ar og vöruflutningar eru mjög miklir á þessum tíma árs. H.T. Sr. Eiríkur J. Eiríksson: • • SIGURFOR IV. sunnudagur i aðventu. Guðspia.liið. Jóh. 1,19—28. Til hvers enum við að halda jó? „Heilöig jól höldiun í nafni Krists", yrkir Jón prófastur Stein grímsson. Fylgjum við þeirri hvatniragu hans? Við lítum í búðanglugigana, í jóláblÖðin og virðum fyrir okk- ur bæikurnar ,sem keppst er við að komia út fyrir jólin. Yfir þessu öllu er taisverður jólaiblær, að sjáLfsögðu, og óneitanlega er í þessum hlutum fólgið nokkurt svar við spurningu okikar ’um tilgang jólánna. Jólin koma blátt áfram sem sólargeisli í myrkrum skamm- degisins. Þau auka á gleðina í lífinu og mynda þannig nokkurs konar brú og gagnveg, þar sem annars væri seinfarnara og tím- inn yrði dapur og langur. Þetta ber ekki að lasta, en óneitanlega væri gaman a'ð sjá búðarglugga, sem hlutunum vœri raðað í út frá hugsun, er ná- tengd væri jólum í kristnum skilningi. Það væri gaman að mega þessa dagana horfa á jóla- undirbúnin'ginn eins og þegar leið er rudd og prýdd fyrir þeim er koma skal, að sigurför verði atf. Víða í kalþólsikum löndum er gjörð jata með Jesúbarninu inn við ölturu kirknanna, og þangað streymir fólkíð, - ungir sem gamlir, eins þótt guðsþjónustur standi ekki yifir. Göimlu jól agl a nskorti n voru víst eikki smekkleg, en stjörnur þeirra og glit fluttu ofurlítinn boðskap um tilgang þess tíma, sem er. Við vorum tveir drengir á skautum rétt fyrir að heilagt varð aðfangadagskvöld eitt Okkur fannst svo bjart, er himinn með tungl og S'tJörnum speglaðist í svellunum. Félaigi minn fór víst síðar aifvega mjöig, en ég sé í Iblaði fallegt kvæði eftir hann. Vonandi sér hann mannheima á þessum jólum í skini æðri feg- uróar. Allir vita, að jólin eru forn eólhvartfafhátíð. Almanaik sem var getfið út í Rómarborig árið »54, getur um leika, sem fóru fram í borginni til dýrðar fæðingu hinnar ósigrandi sólax (natalis solis invieti). Gátu menn þannig þar í borg verið heiðnir og -kristnir í senn um jólin. Jólin fara ekiki í manngrein- arálit en tilgangur þeirra, Styrkur til há- skólanáms í Noregi NORSK stjórnarvöld hafa ákveð- ið að veita íslenzktun stúdent styrk til háskólanáms í Noregi næsta skólaár, þ.e. tímabilið 1. september 1966 til 1. júní 1966. Styrkurinn nemur 700 norskum krónum á mánuði, og er ætlazt til, að sú fjárhæð nægi fyrir fæði og húsnæði, en auk þess greiðast 400 norskar krónur vegna bóka- kaupa o.fl. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20—30 ára og hafa stundað nám a.m.k. tvö ár við Háskóla íslands eða annan há- skóla utan Noregs. Þá ganga þeir fyrir um styrkyeitingu, sem ætla að leggja stund á námsigreinar, er einkum varða Noreg, svo sem norska tungu, bókmenntir, réttar- fár, sögu Noregs, norska þjóð- mennimgar- og þjóðminjafræði, úýra-. grasa- og jarðfræði Nor- egs, kynna sér norskt atvinnulíf o.s.frv. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrk þennan, sendi menntamálaráðuneytinu umsókn fyrir 15. febrúar 1966 ásamt af- ritum prófskírteina og meðmæl- um. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu og hjá sendiráðum íslands erlendis. Ikristilegur, er okkur varla ljós, hvorki í orði né verki. Menn prýða götur borga með ekrautsveigum. Við komumst i ihiátíðasikap og metum þessa hug- ulsemi, sem svo víða kemur fram þessa dagana. En hverjum eru þessir sveigar ætlaðir í raun og veru? Er þetta gert vegna okkar eigin vegar eða erum við að ryðja brautina og tfegra fyrir hann, sem koma skal og koma þarf, að sannur sigur vinnist. Jóhannes sfcírari segir í guð- spjalli dagsins: „Ég er . rödd manns, er hrópar í óbyggðinni: Gjöri'ð beinan veg Drottins, eins og Jesaja Spámaður 'hefir sag±.“ Jólhannes er hinn mikli brauit- ryðjandi að til sigurfarar geti komið Jesú Krists, að sama skapi og við, hvert og eitt greiðum Ihonum veg í eigin hjörtum okk- ar. Það getur vel verið, að þér finnist þetta óraunhæft tal, en viðfangsetfnið er ekiki flókíð. Þú skal fylgja rödd hjarta þíns, lúta niður að torfæru vegar þíns og sjá, gatan, sem þú gengur þessa dagana getur orðið sigurbraui æðri máttar og. dýrðar að eilitfu. Minnst var á jólaskreytingar strætanna. Táikn gæti slík gata verið eigin æfivegferðar. Rómverjar til forna töldu sigur bogann hið æðsta tákn og sigur göngur hið mikla lokatakmark. Hershöfðingjar og keisarar sótt- ust eftir að halda sigurför. Til- kostnaðurinn var mikill. Fjár- munurn var sóað, hersveitum var gereytt, heil þjóðlönd llö'gð i rústir. Tilgangurinn var ávallt dulbúinn. Takmarkið var ekki látið uppi, að hrósa sigri, hvað sem hann kostaði. Flaggað var með góðum málstað, sama orust- an háð aftur og aftur, öld af öld. Keisararnir skráðu „eilífur frið ur“ (Pax Aetema) á myntir sín ar, en þó var friðarríkið æ fjar- lægara og hrun og eyðing steypt- ust yfir, eins og brimskaflar upp eftir sjávarströnd. Sigurfarir, í fornum stil er nú tæpast í tízku. Þó er sagt, að Rússar hafi stofnað til sigur- göng.u undir lok $íðari heims- styrjaldar, hinn 17. júlí 1944. — Safnað var saman 58.000 þýzkra hermanna, víðs vegar að úr fanga búðum Rússlands. Endalausar fylkingar tötrum klæddra og bugaðra manna streymdu fram. Nær 20 fyrrum hnarreistir hershöfðingjar fóru fyrir. Nú voru þeir niðurlútir. En frá mannfjöLdanum kvá'ðu ekki við nein sigurhróp. Fólkið (horfði þögult á. Með hryllingi virti það fyrir sér vesælar leifar hins óbugandi hers. Fólkið fann, að þetta var eng- inn sigur — neins yfir neinum. Sigurvegárarair voru Moskvubú- ar, en þeir höfðu þjáðst svo mikið í þessu stríði, að sigurgleð in var ekki ofan á. Menn hlökk- uðu ekki yfir eymdinni. Var að vita, hvar hún var næst7 Þeir, sem nú eru að undirbúa jólin, eiga þakkir skildar. En við skulum leitast við að láta undir- búning okkar verða brautryðj- andastarf komu. meiri kærleika í veröld okkar( réttlætis og frið- ar. Gætum þess að jólahald okk- ar mannanna dæmir heiminn. Kveikjum ljós jólanna í hjört- um okkar, áður en jörðin sjálf verður að blysi í geimnum sigur farar ofbeldis, hvers kyns áþján- ar og tortímingar. Tökum heilaga ákvörðun. Við skulum vita, að annars vegar er um að ræða sigurför eigingim- innar og nægjanleikans, hins veg ar viðhorf Jóhannesar skirara, brautryðjandans. f vændum er aðeins mín hátið eða einnig Jesú Krists, heilög jól í hans nafni. Megi okkur auðnast siíkt jólahald. Amea

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.