Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 24
24
MORGU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 20. des. 1964
SVARTAR
RAFPERLUR
EFTIR PHYLLIS A. WHITNEY
— Ætlið þér að segja mér, að þér hafið verið í buxum, þeg*
ar þér komuð? Yið þekkjum það bragð.
Samstundis þögnuðu radidim
ex og á eftir þögnirnni heyrðist
ótt fótatak flýjandi manns. Hún
só ekki til þeirra, svo að þaiu
hlutu að hafa forðað sér út uim
eðrar dyr og út í garðinn.
Tnaey dró sig upp úr gatinu,
sem hún hiafði dottið í og var
að athuga vandlega hruflaða fót
legginn á sér, þegar hljóð fékk
hana til að Jiíta upp.
Þarna var einhver annar inni
í rústunum. Hún sá skuggamynd
ina af karlmanni, sem bar við
sjóinn og hálfdimman himin.
>að var eitthvað óhugnanlegt
að sjá hann svona hreyfirigar-
lausain eins og hann stóð þama
og horfði á hana, andlitslaus,
af því hann sneri baki í birtuna.
Hann hiafði ekkert hljóð gefið
frá sér þegar hin flýðu, og hún
fór að geta sér þess tii, að hann
hefði verið þama adlan tímann
að njósna um þau.
Hann rauf þögnina með því
að ávarpa hana á tyrknesku og
koma í áttina til hennar. Þá sá
Tracy, að þetta var Ahmet. Hún
kunni ekki við þennan lágværa
og þögla mann og treysti hon-
um ekki, en að minnsta kosti
var hann þó einhver, sem hún
þekkti.
— Ég var að meiða mig, sagði
hún. — Getið pér hjálpað mér?
Hann skildi hana strax og kom
til að hjáilpa henni.
— Gerið svo val og komið,
haminefendi, sagði hann. Svfo
haltraði hún út úr húsinu og í
áttina að veginum, og studdist
við arm hans.
Þau höfðu ekki gengið nema
lítin spöl eftir veginum, þegar
maðúr kom í ljós, sem var á
leið í áttina til þeirra. Það var
Murat Erim. Ahmet heilsaði
honum og benti á fótinn á Tra-
cy.
Hún sagði honurn frá því,
sem gerzt hafði, en sleppti alveg
að minnast á raddirnar, sem
hún hafði heyrt. Dr. Erim spurði
Aihmet að einhverju á tyrk-
nesku og Ahmet svaraði með
langri ræðu. Áður en hann hafði
lokið henni, greip Erim fram í
og skipaði honum að flýta sér
hekn í húsið.
— Það bíða eftir okkur bindi
og heitt vatn, sagði hann. — Það
var heppni, að Ahmet skyldi
mæta yður, og gruna, að þér
gætuð viJJizt á svona ókunnum
stað. Bg vair búinn að furða mig
á, að hliðið skyldi vera ólæst.
Kjomuð þér ekki gegn um það?
Henni fannst snögglega, að
þet*a væri atlt uppgerðarlæti;
hann væri bara að veiða hana,
einhverra hluta vegna. Hún lét
þess ekki getið, að einhver, sem
á undan henni fór, hiefði opnað
hliðið.
Þegar þau komu inn, fór dr.
Erirn með hana inn til frú Erim.
Þegar hún jaá fótinn á Tracy
hruflaðan og blóðugan, sendi
hún Ahmet undir eins efitir Fazi
let. Það var sýnilegt, að dr. Er-
im notaði ekki lækniskunnáttu
sína við svona smámuni, enda
fór hann út, er hann sá, að hún
var komin í góðar hendur. ♦
Sylvana spurðd hana spjörun-
um úr, en Tracy gætti þess vei
að segja ekki of mikið. Hún
hafði óvart rekið sig þarna á
eitthvert hvespuhreiður og
henni fannst ráðlegra að segja
ekkert fyrr en hún hefði eitt-
hvað fastara undir fótum. Enn-
þá loddi við hana þessi hræðsia
við að heyna nafn sitt nefnt í
þessari reiðilegu orðræðu.
Hvaða áhuga höfðu þau á henni?
Var það eitthvað í sambandi við
vinnu hennar hjá Miles Rad-
bum? Ef út í það var farið,
mundi enginn þama vita, hvefi
hún var raunverulega.
Þegar Fazilet hafði hundið
um fótinn á henni, fylgdi Syl-
vana Erim henn sjálf til her-
bergis hennar, gaf henni töflur
við verkjunum og yfirgaf hana
síðan og gaf í skyn, að henni
væri betra að fara í rúmið taf-
arlaust. Tracy var nógu veik
fyrir til að samþykkja þetta, en
rétt áður en hún fór í rúmið,
mundi hún eftir slæðunni í vasa
sínum og tók bana því upp. Hún
var úr fínofnu silki með röndum,
brúnum og gulum, eftir endi-
löngu. Henni fannsit hún aðeins
kannast við munstrið, en gat
ekiki munað, hvar hún hafði
séð það áðuir.
Það var kominn einhver
drungi yfir hana af töfiunum,
sem Sylvana hafði gefið henni.
Hún stakk slæðunni undir kodd
ann sinn og var brátt stednsófn-
uð_
Hún hlýtur að haifa verið bú
in að sofa ein eða tvo eða þrjá
klukkutífha 'þegair Fazilet kom
inn með mat á bakka. Hún dró
stól að rúminu og talaði við
hana meðan hún var að borða.
— Nú verðið þér að segja mér
hvað kom fyrir yður, sagði
hún vingjamleiga. Hér er eitt-
hvað undarlegt á ferðum. Ég
hef ekki nefnt það neitt við frú
Erim eða bróður minn, en ég
held ekki, að þér hafið sagt
þeim allan sannleikann.
Þeg'ar Fazilet var annars veg
ar var Tracy ekiki eins varfærin
og fáorð, og þar sem stúlkan sá,
að hún var að fara undan í flæm
ingi, sem hin höfðu ekki virzt
gera sér grein fyrir, sagði hún
henni ítarlega frá öilu, sem
gerzt hafði. Það heifðu verið mað
ur og kona í húsrústinni, að
skammast og verið reið. Og Ah-
met hafðd líka verið þar, senni-
lega til að hafa auga með þekn,
án þess að láta sjá sig.
Fazilet hiustaðd með efltdr-
tekt. — Ég skil ekki, hvaða er-
indi Ahmet Eflfendi heflur get-
að átt að vera að snuðra um
fólkið utan hússins. Það líkist
ekki honuim.
— Hversvegna spyrjið þér
hann ekki um það og fáið að
vita það? sagði Tracy.
Fazilet yppti öxlum, — Það
væri eins gótt að spyrja*
egypzku oddsúluna í Istanbul.
Ahmet Bffendi talar ekki medra
en honum sjáifum þóknast. En
ef hann er að njósna um fólk
utan hússins, þá er það senni-
lega í eigin erindum.
— En hvað ef þessi tvö haifa
verið héðan úr húsinu?
— Af hiverju dettur yður það
í hug?
— Ég hef auðvitað ekkert fyr
ir mér í því, sagði Tracy. —
Bn ég heyrði annað þeirra neiflna
nafnið mitt. Það var eins og
þau væru eitthvað að karpa um
það.
— Um yður? endurtók Fazi-
let.— Það er einkennilegt. Þér.
eruð alveg viss um, að það hafi
verið nafnið yðiar, sem þér heyrð
uð neifnt?
— Já. Hún seildist undir kodd
ann og dró fram slæðuna.
— Þetta fann ég. í húsinu.
Fazitet leit á slæðuna edns
og hún væri logandi hættuleg.
— Verið þér nú væn sagði hún
og röddin var nokkuð æst.
— Það er betna að þér segið
ekki neinum þessa sögu. Bkiki
einu sinni bróður mínúm. Það
væri bezt ef þér gleymduð henni
alveg.
— Þá vitið þér, hver á þessa
9
slæðu? Og þér vitið, hvaða þýð
ingu hún hefur? spurði Tracy
blátt áfram.
Fazilet virtist verða enn æst
ari. — Nei. nei. ég veit ekkert.
Þetta er bara eitt af því, sem
yður kemur ekki við. Þér farið
nú bráðum til Liondon, imgfrú
Hubbard, og það er líka heppi-
legast. Þetta kemiur yður ekki
við.
Tracy langaði mest til að
segja.— Það kemur mér einmitt
við. Hvað sem hér -fer fram,
kemur mér við, af því að ég er
systir Annabel. En hún þorði
ekkd að ganga svo langt við
þessa stúlku, sem hún þekkti
ekki nenna lítið, jiafnvel þótt hún
hefði verið vinveitt Annabell.
— Hversvegna fóruð þér í
hallarrústirnar? hélt Fazilet á-
fram. Nú virtist hún vera orðin
dálítið rórri.
— Ég fór út að ganga og lenti
þar fyrir tilviljun. Ég var for-
vitin og fór inn — það var allt
og surmt.
Fazilet kinkaði kolli og var
hugsi. — Það er einlkenmilegt,
en frú Badbum var líka svo hrif
in af halliarrústumum. Þegar
henni leið i.la, fór hún oft þang
að.
Tracy lagðist aftur á kodann.
Var Fazilet að setja hana í eiitt-
hvert samlband við Ammabel?
Nei, það var óhugsandi. Bng-
inn hafði vitað, að Anmabel ætti
systur. Hún talaði varlega og
horfði á hina stúlkuna.
— í morgiun, sagði hún, —
sýndi frú Erim mér mymdina af
Annabel í svefmberbergi hr. Rad
bums. Mér fannst andlitið á
myndinni svo fallegt. Leit frú
Radburn virkilega svona út?
— Jú, svona og ekki svona,
svaraði Fazilet. — Stundum var
hún töfrandi eins og bam. Hún
vildi alltaf vera kát og léttlynd.
Og sarnt var hún gift honum,
sem var svo skiuggalegiur og
þumgilamialegur og alvarlegur.
Ég gæti sagt yður margt um
þau mieðam þau áttu héma
heima. Hafið þér séð kastalann
bimumegin við sundið í áttina
til Istanbuil?
— Ég tók eftir tumunum í
morgun, sagði Tnacy. í
-— Þetta er Rumeli Hisar.
Frægur kaistali, sem byggður
var til þess að verja 3to®porus.
Einu sinni fóruim við þangað ÖM
í skermmtiferð. Þetta var einn ó-
stýriláti og káti diagurinn hjá
Annabell. Hana greip stundum
eitthvert kæruLeysi. í þetta sinn
vildi hún faira upp í topp á kast
alanuim. Miiles bannaði henni
það. Hann sagði, að hún væri
1 svo lofthrædd. En Anmabel sagð
ist geta flogið upp í topp, ef hún
kærði sig um, og sannaði þetta
með því að hilampa upp aliia stiga
— án þess að líta nokkumtíma
aftur fyrir sig. Gegnum skarð í
tuiminum kallaði hún til okkar,
að útsýnið væri dásamiiegt og
töframdi og að við yrðuim að
koina upp og sjá það.
— Bg gleymi aldrei þvi, sem
niæst gerðist. Þegar hún kailaði
til oikkar, varð hún auðvitað að
er þama hár og mjór og srnöggv
ast var ég hrædd um, að hún
ætlaði að detba þarna niður fyr
ir augumuim á okkur.
— Miles sé, hvað gierðist og
æpti til hennar að bíða eftir sér
þar sem hún var komin. En hún
beið ekki. Hún hrasaði niður á
fyrsta gólfið og svo ieið yfir
bana þar á mjóum stailli. Það
var fyrir hreinustu heppni, að
hún valt ekki út af stalLinium.
Hann náði í hana og bar harna
næstum niður. Þá gat ég dáðzt
að honum. En það stóð efeki
lengi.
Það var allt i einu komin ein-
hver illkvittni í rödd hennar,
er hún hélt áfram: — Þagar
Annabel komst til sjálfrar sín
aftur, sleppti hún sér alveg og
fór að gráta, og var ofsaihrædid.
Miles sló hana utanundir. Hart
og grimmdarlega. Þá kom hans
rétta eðli í ljós.
Tracy hafði hlustað á söguna,
skelfd. Þetta hafði allt verið
svo Hikt Annabel. En bafði hún
ekki verðskuldað harkalega með
ferð? Hvað hafði Miles annað
betra gert en hrista hana út úr
þéssu móðursýkisikasti með væm
um löðrungi?
— Róaðist hún eitthvað þegar
hann barði hana? spurði hún
Fazilet.
— Vibanlega. Hún var dauð-
hrædd við hann, eins og hún
mátti líka vem — enda þótt ég
vissi það ekki þá. Ég vissi ekiki
hversu mjög ihann viidi hana
feiga.
Þessi rödd réttlætisins var
þrálát, enda þótt Tracy hefði
helzt óskað að þagga niður í
heni. Hún stóð að minsta kosti
með Annabei.
— En maður, sem vildi konuna
sína feiga mundi ekki hengja
upp mynd af henni í svefnher-
'berginu sínu þar setm hamn hlyti
að þurfa að hoirfa á haixa daig-
lega?
— Það er auðskiljanlegt, mót-
mælti Fazilet. — Hvað kallið þið
það nú . . . þyrnarúmið . . . hár-
skyrtuna? Hann þarf að refsa
sjálfum sér fyrir það, sem hann
hefur gert. Hann er ekki sam-
vizkulaus, þó hann sé vondur.
Reybarfjörbur
KRISTINN Magnússon,
kaupmaður á Reyðarfirði, er
umboðsmaður Morguublaðs-
ins þar í kauptúninu. Að-
komumönnum skal á það
bent að hjá Kristni er blað-
ið einnig selt í lausasölu.
Eskifjörður
t BÓKSÖLUNNI á Eskifirði
er umboð Morgunblaðsins á
Eskifirði.
Seyðisfjörður
UMBOÐ Morgunblaðsins í
Seyðisfjarðarbæ er í Verzl.
Dvergasteinn. Blaðið er þar
einnig í lausasölu fram til
kl. 11,30 á kvöldin. „Bar-
inn“, veitingastofa, hefur
blaðið í lausasölu.
Fáskrúðsfjörður
F R Ú Þórunn Pálsdóttir er
umboðsmaður Morgunblaðs-
ins á Fáskrúðsfirði og hefur
með höndum þjónustu við
kaupendur blaðsins í bæn-
um. í söluturni hjá Marteini
Þorsteinssyni er blaðið selt
í lausasölu.
KALLI KUREKI
X—
Teiknari: J. MORA
THUNPER.BOY, MAYBE f AIN'T SONWA 1
MAKE ITOUTA HEEE ALIVE-'BUTX'LL J
MAKE SUEE YOU OOf AN' YOU'LL-
CAEEY A MESSAOE HOME FOEME'&I
^ 1. Ef þessir tveir eru að elta mig,
eru þeir rétt á eftir mér og ég get
ekkert gert við því fyrr en í fyrra-
málið. Ef þeir eru ekki þorparar
L koma þeir hingað og heilsa.
2. Klukkustund seinna. Jæja. Þeir
hafa haft tíma tii þess að komast
hingað. Þeir hafa eitthvað illt í huga
eða þeir mundu láta heyra til sín.
3. Klárinn minn, ef til vill kemst
ég ekki lifandi héðan, en ég skal
sjá um að þú getir það. Og þú skalt
bera skilaboð heim fyrir mig.