Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 28
ierf0iiwMafoifo
289. tbl. — Sunnudagur 20. desember 1964
LEKTROLUX UMBOÐIÐ
i-AUGAViGI 49 síml 21800
Slitnaði upp úr
samningum í Moskvu
um sölu á freðfiski og freðsíld
EINS og Morgunblaðið hefur
áður skýrt frá hafa þeir Árni
Finnbjörnsson, sölustjóri SH
fyrir Austur-Evrópu, og
Bjarni V. Magnússon, fram-
kvæmdastjóri Sjávarafurða-
deildar SÍS, verið í Moskvu tii
að semja um sölu á freðfiski
off freðsild til Rússlands.
Islendingar fóru fram á
ihækkun á ver'ði þessara af-
urða, en Rússar hafa verið
tregir til a'ð fallast á það.
Nú hefur slitnað upp úr
samningaviðræðunum og þeir
Arni og Bjarni eru farnir frá
Moskvu til Stokkhólms og
halda þaðan til Reykjavíkur.
Samningaviðræðurnar stóðu
yfir í vikutíma og bar tals-
vert á milli, meira þó varðandi
ver'ðið á freðfiski en freðsíld.
Ekki mun þó loku fyrir það
skotið, að samningar takist
við Rússa og má búast við að
næsta skrefið verði frekari við
ræður í Reykjavík.
Vélbáturinn Særún SÍ 50, þar sem hann
Strandgötu. -
liggur í fjörunni,
- Ljósm. Ól.K.M.
Tveir bátar slitnuðu
upp í Hafnarfiröi
skammt undan apótekinu við
Veður var á norðvestan í fyrri-
nótt, en það er ein versta áttin
hér. Gekk sjórinn upp á land,
langt upp á götu, suður með
Strandgötunni og bar með sér
þang og grjót. Til dæmis rak
árabát næstum upp að söluturn-
inum skammt frá Álfafelli og
brotnaði þar, svo ónýtur er.
— G.E.
HAFNARFIRÐI. — í NV-rokinu
í fyrrinótt slitnuðu tveir bátar
frá bryggjunum og rak annan
þeirra upp í fjöru skammt und-
an apótekinu en hinn slóst utan
í uppfyllinguna. Munu þeir hafa
skemmzt minna en búast hefði
mátt við.
Annar báturinn, Reynir II NK
47, sem er 38 tonn að stærð, lá
við uppfyllinguna. Barst hann
fram með henni og slóst utan
í hana flatur. Laskaðist lunning-
Bændafundur
á Egilsstöðum
Egilsstöðum, 19. des.
AÐALFUNDUR Bændafélags
Fljótsdalshéraðs var haldinn í
Earnaskólanum hér í gærkveldi.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa,
flutti Ingimar Sveinsson, bóndi
á Egilsstöðum, framsöguerindi
um kalkskort í jarðvegi. Hann
kvað mikla þörf á auknum rann-
sóknum á því sviði hér á landi,
ekki sízt hér austanlands. Á eftir
urðu nokkrar umræður um
máJið — Steinþór.
Jólalagnoður
Verndar ó
oðiongadag
JÓLAFAGNAÐUR Verndar verð
ur að þessu sinni 1 Góðtemplara-
húsinu við Templarasund. Húsið
verður opnað kl. 15 á aðfanga-
dag. Þangað eru allir velkomnir,
sem ekki hafa tækifæri til að
dvelja hjá vinum eða vanda-
mönnum á þessu hátíðakvöldi.
Framreiddar verða veitingar og
áthlutað fatnaði til þeirra sem
vilja.
í jólanefnd Verndar eru þessar
konur: Sigriður J. Magnússon,
Laugavegi 82, Lóa Kristjánsdótt-
ir, Hjarðarhaga 19, Hanna Jo-
hannessen, Hjarðörhaga 15, Unn-
wr Sigurðardóttir, Hagamel 31,
Emelía V. Húnfjörð, Ingólfs-
etrseti 21 B, Rannveig Ingiround-
♦irdóttir, Víðimel 66.
in nokkuð, en aðrar skemmdir
munu ekki hafa orðið. Var farið
með bátinn út í syðri hafnar-
garðinn.
Hinn bátinn, Særún SÍ 50, sem
er um 50 tonn að stærð og lá
utan á togaranum Apríl við Nýju
hryggjuna, rak eins og fyrr
segir upp í sendna fjöruna und-
an apótekinu og virðist ekki vera
skemmdur þar sem hann liggur
á stjórnborðshliðinni. Verður
reynt að ná honum út á flóði. —
Bátarnir slitnuðu upp um sex-
leytið.
Báðir þessir bátar lögðu upp
hér í Hafnarfirði, Reynir var á
línu en hinn á trolli.
Ekið á dreng
SEINT í gærdag var ekið á 6 ára
dreng á Miklubraut. Ekki var
kunnugt um meiðsli drengsins, er
blaðið fór í prentun, en þau
munu hafa verið smávægileg.
DAGAR
TIL
JOLA
Útvarpsumræður
um söluskattinn
Á MÁNUDAGSKVÖLDI® kl. 20
verður 3. umræðu um söluskatts-
frumvarpið útvarpað úr sölum
Alþingis.
Fær hver flokkur 45 mínútur
til umráða en umferðir verða
tvær. íyrri umferð verður 25-30
mínútur, en hin síðari í sam-
ræmi við það, 15-20 mín.
Röð flokkanna verður þannig:
Framsóknarflokki”- Sjálfstæðis-
flokkur, Alþýð \ ídalag, Al-
þýðuflokkur.
Af hálfu Framsóknarflokksins
tala þingmennirnir Einar Ágústs
son, Jón Skaptason oig Þórarinn
Þórarinsson.
Af hálfu Sjálfstæðisflokksins
tala forsætisráðherra Bjarni
Benediktsson og fjármálaráð-
herra Gunnar Thoroddsen.
Af hálfu Alþýðubandalagsins
tala þingmennimir Hanni'bal
Valdimarsson og Eðvarð Sigurðs
son.
Af hálfu Alþýðuflokksins tala
ráðherrarnir Emil Jónsson og
Gylfi P. Gíslason.
Viðræðunum um alúmíníum-
verksmiðju miðar vel áfram
SÍÐUSTU daga hafa farið ^ armennirnir nú komnir beim
fram viðræður í Sviss um ^ og tjáði Jóhannes Nordal,
væntanlega byggingu alúm- bankastjóri, Morgunblaðinu í
íníumverksmiðju hér á landi.
Eru íslenzku samninganefnd-
gær, að viðræðunum hafi
miðað vel áfram og yrði
Margt skólafólk í Reykjavík ræðst jafnan fil vinnu á Fóetbúsinu um jólin, enda mun þar *r-
tð að starfa. Hér sést bópui sá, sem var að vinna ai Dofckua póetsins í jær.
(Ljósm. Mbl.: ól. K. M.)
skýrsla um þær nú lögð fyrír
ríkisstjórnina, en hann gæti
ekki frekar skýrt frá gangi
mála fyrr en stjórnin befði
athugað skýrsluna.
Að öðru leyti sagði dr. Jóhann.
es Nordal ,að daigana 14.-17. des-
;mber sl. hefðu átt sér stað við-
-æðufundir í Ziirich í Sviss unr»
íugsanlega byggingu aluminium
/erksmiðju hér á landi. Af ís-
ands hálfu tóku þátt í þessum
dðræðum dr. Jóhannes Nordal,
leðlabankastjóri, en hann er for-
naður Stóriðjunefndar. Eiríkur
iriem, rafmagnsveitustjóri og
Iteingrímúr Hermannsson, fram-
cvæmdastjóri Rannsóknarráðs
•íkisins, en þeim til aðstoðar voru
Ijörtur Torfason, lögfræðingur,
>g dr. Gunnar Sigurðsson, verk-
ræðingur.
Af hálfu Swiss Aluminium
Ad. tóku tveir aðalforstjórar
yrirtækisins, Mr. Meyer og Dr.
ilúller, þátt í viðræðufundunum,
>n með þeim voru ýmsir starfs-
nenn fyrirtækisins. Loks sendi
Uþjóðabankinn. en til hans hef-
ir verið leitað um lán til Búr-
ellsvirkjunar, þriggja manna
endinefnd til þessa fundar undir
orustu Mr. Fontein, aðstoðar-
ramkvæmdastjóri í Evrópudeild
>ankans.
í þessum viðræðum var revnt
ið kanna, hvort finna mætti við-
mandi samkomulagsgrundvöAl
im byggingu aluminiumverk-
amiðju hér á landi, er hinir þrir
aðilar viðræðnanna teldu viðun-
andi.