Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1964, Blaðsíða 4
MORGUNBLADID Sunnudagur 20. des. 1964 4 Ráðskona óskast á fámermt sveita- heimili í Árnessýslu. Má hafa með sér barn. Tilboð leggist á afgr. blaðsins, merkt: „Framtíð — 9549“. Keflavík — Nágrenni Til jólagjafa: Dömu-greiðslu sloppar, undirfatnaður, buxnaskjört, blússur, peys- ur, slæður, hanzkar. Verzl. Steina. Keflavík — Nágrenni Til jólagjafa: Telpna-nælon- greiðslusloppar, náttföt, enskar, þýzkar telpna- peysur o. m. fl. Verzl. Steína. Keflavík — Nágrenni Jólin nálgast — ístertur 6, 9 og 12 manna, tökum pantanir. Sölvabúð - Sími 1530. Keflavík — Nágrenni Til jólagjafa: Telpnanælon blússur, nælonskjört. Allt til sængurgjafa. Verzl. Steina. Bjúgnokrækii krækir sér bjúgu * * NÚ mega reykhús landsins fara að vara sig. BJÚGNAKRÆKIR er kominn til höfuðstaðarins. Krakkarnir í Hlíðaskóla í Reykjavík hafa sýnt þessari samkeppni einstakan áhuga. Heilu bekkirnir sendu myndir. Verðlaunin í dag fær Kristín Fríða Garðarsdóttir, 10 áira, til heimilis Mávahlíð 4. Hún er nemandi í 10 ára B. í Hlíðaskóla. Önnur, sem fá viðurkenningn eru María Valdimarsson, 8 ára Klapparholti við Baldurshaga og Jón Traustason, 9 ára, Vesturgötu 111 B, Akranesi. Myndirnar eru svo að venju hengdar út í gugga Mbl., en það eru vínsamleg tilmæli okkar til ykkar, krakkar, að brjóta ekki rúðurnar, þótt myndimar séu skemmtUegar. Fyrstu hitunartæki, sem búin voru til gerðu Rómverjar. Þeir lögðu mjóar pípur í sprungur í veggjum og gólf, og leiddu um þessar pípur heitt loft frá báli, sem kynnt var fyrir utan húsið. Þetta jók allmjög hlýindin í hús- unum á veturna. LÁTIÐ SJÓÐA í JÓLAPOTTUM HJÁLPRÆÐIS- HERSINS Verð f jarverandi til 12. janúar. Öm B. Pétursson tannlæknir. Sófaborð Sófaborð 4 gerðir, inn- skotsborð 4 gerðir; sauma- borð og símaborð. NÝJA BÓLSTURGERÐIN Laugavegi 134, sími 16541. Svefnbekkir og svefnsofar Bólstmn ÁSGRÍMS Bergstaðastræti 2 Simi 16807. Málverka eftirprentanir Vandað úrval. Myndir Pic- assó viðurkenndar af lista- manninum sjálfum. Verð 500—600 kr. Húsgagnav. Árna Jónssonar, Laugav 70 “Jólatréshristingur,, Logsuðutæki til sölu Upplýsingar í síma 33075. GJafa- hluta- bréf Gjafahluta bréf Hallgrímskirkju fást hjá prestum landsins og í Reykjavík hjá: Békaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókaibúð Braga Brynjólfisson- ar Samvinnubankanum, Banka- stiæti Húsvörðum KFUM og K og hjé Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má — lögum skv. — draga fná tekjum við framtöi til skatts. Svefnsófan kr. 2900,- Nýir svefnbekkir, kr. 1950,- Sófasett 3900,- Sófaverk- stæðið Grettisg. 69 kL 2-9. Sími 20676. Jólabæir Handunnir jólabæir, verð kr. 150,00. Stofan Hafnarstræti 21. Thorvaldsensbazarinn Austurstræti 4. Borðstofusett aófasett, stök borð o. fl. ódýrt. Húsgagnaskálitm Njálsgötu 112. Sími 18570. Óska eftir að kaupa franskt sjal. Uppl. í síma 32413. Olafur K. Magnússyni, ljósmyndara Morguniblaðsins ætlaði seint að ganga að ná mynd ai norska jólatrénu á Austurvelli. Tréð rambaði svo mikið, að myndimar urðu alltaf hreyfðar. Að lokum tókst þetta. En til þess að hefna sín á þessu mikla tréi, fór Ólafur á vettvang, og tók mynd af því. og hristi sig allan í nokkrar sekúndur. Afleiðingin sést hér. Þetta er jólatréð norska á Austurvelli, þegar Ólafur hristi sig. Vörubifreið til sölu Chevrolet ’61, 5 tonna með krana. Ekin 50 þús. í góðu lagi. Uppl. í símum 32557 og 1104. Smóvarningur Og ég g«t þelm hjarta tH aX þekkja mig, aö ég »r DrotUnn (Jer. 24, 7). í dag er sunnudagur 20. deoember og er það 3SS. dagur ársins 1964. Ettir lita 11 dagar. Tungl liæst á lofti. 4. sunnudagur í jólatöstu. Ár- degishátlæði kl. S.S7. Siðdegisháflæði kl. 18:20. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. SímJ 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan í Heiisuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóUr- bringinn — sími 2-12-30. Næturvörður er í Reykja- víkurapóteki vikuna 19.—26. des. Á jóladag er helgidagavarzla í Austurbæjarapöteki, 2. í jólum i I.yfjabúðinni Iðunni. Neyðarlæknir — simi 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og Iau*ardaga frá 9—12. Kopavogsapotek er opi'ð alla virka daga kl. 9:15-8 ’augardagn frá ki. 9,15-4., helgidaga fra klt 1 — 4. Næturvarzla lækna í Hafnar- firði. Aðfaranótt 17. Bragi Guð- mundsson s. 50523. Aðfaranótt 18. Jósef Ólafsson s. 51820. Aðfara- nótt 19. Kristjáa Jóhaniiesson s. 50056. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknar í Keflavík frá 11- des. — 20. des. er Jón K. Jóhanna son, sími 1800 Orð Ufsins svara t síma 10000. □ Mimir dc Gimli 596412206 — jólat, I.O.O.F. 3 = 14612218 = jólav. I.O.O.F. 10 = 14612217 = jólav. FRÉTTIR VEGNA mikilla vinsælda hefur svo málum skipazt, að ítalski söngvarinn ENSÓ GAGLIARDI frá Napólí, mun syngja á Nausti til áramóta. Hann mun hafa nýja efnisskrá. Ensó hefur þegar sungið sig inn í hjörtu fjöl- margra Reykvíkinga, og sjáif- sagt mun svo verða áfram. Aheit og gjafir Gjafir til Vetrarhjálparinna-r i Reykjavík des. 1964: E.O, Árnasan 500; 3 drengir 300; Verzl. Egill Jakobsen 5 st. úlpur; GÍ 100; Málarirm 500: KÞ 50; SH 100; Þ>B 500; Steinunn Gu-nnarss. 100; OMu- félagið h.f. 2000; Oliíufélagið Skeljung- ur 1000; Eggert Kristjánoson 2000; Edida h.f. 1000; H. Ólafjæon & Bern- höft 500; Eimakipafélag Reyikjavíkur 1000; Véls.miðjan Hamar 100; Lýsi h.f. 5000; J. orláksson & Normann 1000; Vélasadan h.f. 200; Pétur Péturseon 1000; Kassagerð Reykjavíkur 10.000; Véla- og skipaeftirlitið 1000; Skáta- söfnun 4000; Helgi Kristjánisson 100; Jón ísleifsson 100. Með kærri þökk. F.h. Vetrarhjálpar innar í Reykjavík. Magnús Þorsteinsson. Messur í dag sjá dagbók í gœr Tannlækna- vakt TANNLÆKNAVAKTIR: Aðfangadagur: Tannlækninga- stofa Gunnars Skaftasonar, Snekkjuvog 17 sími 33737. Opið kl. 8—12 og 13:30—16. Jóladagur: Tannlæknastofa Magnúsar R. Gíslasonar, Grens- ásvegi 44, sími 33420. Opið kl. 9-12. Annan í jólum: Tanmlækna- stofa Jóhanns Möller, Hverfis- götu 57, sími 21717 opið kl. 13—17. Þriðja i jólum: Tannlækninga- stofa KristJáns Ingólfssonar, Hverfisgötu 57, sími 21140. Opið kl. 14—16. GamJiársdagur: Tannilækiia- stofa Rósars Eggertssonar, Lauga veg 74, sími 10446, opið kl. 9—12. Nýjársdagur: Tannlækninga- stofa Skúla Hansen, Óðinsgötu 4, sími 15894 opið kl. 14—16. Annar í nýári: Tannlækninga- stofa Sigurðar Jónssonar, Miklu- braut 1, súdoí 21645, opið kl. 9—12. Þriðja í nýári: Tannlækninga- stofa Hafsteins Ingvarssonar, Sólheimum 25, sími 36903, opið kL 14—6. 15. þm. voru gefin saman I hjónaband af sr. Jóni Thorarerv- sen Sigrún Ólafsdóttir og Stefán Olgeirsson, matsveinn. Heúniili þeirra er að Flálkagötu 22. Laugardaginn 28. nóv. varu gefin sarnan af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Bergþóra Sigurjónsdóttir ag Björn Jónas- son. Heimili þeirra er að Njáls- götu 8 B. Ljósmyndastofa Þóriav Laugadaginn 21. nóv. voru geif- in saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Ragn- heiður Pétursdióttir og Kristján KrLstjánsson. Heimili þeirra er að Ásvallagötu 46, R. JÓLASÖFNUN Mæðrastyrks- nefndar er á Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin 10—6. Sími 14349. Styrkið fátækar mæður fyrir jólin. Vinstra hornið Fomgripur er hlutur, sem ekkl hefur verið notaður í það langan tima, að hami er ennþá mjóg vel útlítandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.