Morgunblaðið - 20.12.1964, Síða 2

Morgunblaðið - 20.12.1964, Síða 2
4. 2 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 20. des. 1964 * % t SALAN á Surtsey, hinni nýju bók Almenna bókatfé- lagsins ætlar að slá öll met. Við áttum samtal við Ba/d- vin Tryggva )jn, fram- kvaemdastjóna í gær, og sagði hann okkur, að í þá fimim daga, sem sala bókarinnar het'ði staðið yfir, hefðu selzt 1000 eintök á dag. Myndi Surteey sennilega seljast í 10000 eintökum og- væri þetta metsala. Við fói'Uim einnig upp í prentsm. Eddu og hittum þar að máli Tómas Guð- mundsson skáld, sem þar var að lesa prófarkir af bókwm félagsins. Myndin er af hon- um, tekin af Ólafi K. Magnús syni. Tómas var mjög ánaegður með bókina, en bað okikur að hafa ekkert eftir sér. Bann virtist fullur af vinnugleði, og bókin um SURTSEY er þvílík að hún ætti að gleðja at a menn fyrir jólin. Útlán stofnlánadeild- ar landbúnaðarins Allar ldnsbeiðnir afgreiddar fyrir jól INGÓLFUR Jónsson landbúnaðar ráðherra svaraði í gær á fundi í Efri deild Alþingis fyrirspurn, sem fram hafði komið um lán- veitingar úr stofnlánadeild ktnd- búnaðarins. Upphíeti hann þar á meðal, að útlán síofnlánaleildar- innar yrðu hærri á þessu ári en nokkurn tímann áður. Enfrem ur skýrði hann frá því, að allar lánsbeiðnir, sem samþykktar hefðu verið, myndu verða af- greiddar fyrir hátíðar. Fyrirspurnin var borin fram af Ásgeiri Bjarnasyni. Sagði hann, að lánveitingar úr stofnlánadeild inni hefðu dregizt mjög á þessu ári og bar það fram sem rök fyrir fyrirspurn sinni. Ingólfur Jónsson svaraði fyrir spurninni á þann veg, að lán- Iþörfinni myndi verða fullnægt, og stofnlánadeildin standa við öll sín fyrirheit um úthlutun lána. Á föstudagskvöld hefði þeg ar verið búið að ganga frá lán- veitingum að upphæð 71,2 millj. kr. Gera mætti ráð fyrir að þeg- ar úthlutuninni lykj á þessu ári, að þá verði búið að veita um 110—115 millj, kr. í fyrra voru lánin alls um 102 miilj. kr. og hærri en nokkru sinni áður. Nú mundu þau því einnig verða hærri en nokkru sinni fyrr. Til samanburðar um aukningu lána úr stofnlánadeildinni mætti geta þess, að árið 1962 voru þau rúml. 70 millj. og 19515 52 millj. kr. Þá tók ráðherra það fram, að hingað til hefði lánin verið í af- greiðslu hjá bankanum allan þennan mánuð. Svo væri einnig nú. Værí starfsfólk stofnlána- deildarinnar önnum kafið við að afgreiða lánin og myndi því verða lokið fyrir jól. Kyndlr ui minjum iró víkingnöld 1 nýjcstn heiti Icelond Revie.v KOMIÐ er út fjórða hefti þessa árgangs tímaritsins ICELAND REVIEW. Er tímaritið þegar orð ið vinsælt meðal útlendinga, sem fylgjast vilja með íslenzkum mál efnum — fræðast um land og þjóð. Þetta hefti hefst á íslenzka þjóðsöngnum í þýðingp Jakobínu Johnson. Myndir eru frá heim- sókn forsætisráðherra, Bjarna Benediktssonar, til Johnsons Bandaríkjaforseta í sumar, til Kanada og för ráðherrans til ísraels í haust. Kristján Eldjárn, þjóðminja- vörður, skrifar um leifar frá víkingaöld á íslandi — og marg- ar myndir eru af fornminjum. Þá eru greinar og myndir af is- lenzkri leirmunagerð. Jón Þórarinsson, tónskáld, skrifar um músiklíf á íslandi. Andrés Kristjánsson skrifar uni Mývatn og Mývatnssveit — og | ennfremur birtist fyrri hluti greinar Hjálmars Bárðarsonar j um fiskiskipaflota íslendinga. í þessu hefti ICELAND REVIEW er enn fremur fjöldi greina um íslenzkt atvinnulíf og allt er ritið mjög myndskreytt að vanda. Ekki er að efa, að mörgum þykir heppilegt að senda ICE- LAND REVIEW með áramóta- kveðju til vina og kunningja er- lendis, enda er vart völ á jafn- ódýrari en fallegri kveðju frá ís- landi. Ritstjórar ICELAND REVIEW eru Haraldur J. Hamar og Heim ir Hannesson. Hin sérkennilega kápumynd af vetrarkvöldi í Reykjavík er eftir Gísla B. Bjömsson, sem einnig artnast út- lit heftisins. — Setberg preataði. Ný kyndistöð í Kópavogi í GÆR var opnuð í Kópa- vogi ný kyndistöð að Digra- nesvegi 76. Ólafur Jensson bæjarverkfræðingur bauð iyrst gesti velkomna fyrir hönd fjarhitunamefndar og Karl Ómar Jónsson verkfræð ingur lýsti tækjunum fyrir gestum. Síða.n kveikti Hjá/imar Ólafs- son bæjarstjóri á kyndistöðinni. Á eftir var veitt kat'fi í Félags- heimiliniu og flutti bæjarstjór- iriin þar ræðu, þar sem hann skýrði mieðal anniars frá því, að íyrir fruimkvæði skipulagsnefnd ar Kópavogs hefði á fundi bæj- arráðs 19. febr. 1963 verið sam •þykkit að láta gera atihugun á þvi hvort hagkvæmt væri að leggja fjat'hitun í nýtt íbúða- hverfi, sem þá var í undirbún- ingi á milli Digranesvegar og Hliðarvegar. Nefnd sú, sem skipuð vár til þesisa undirbúnings fól fyrir- tækinu Fjarhitun sf. að gera frumáætlun um slíka hitaveitu. Að fenginni þeirri fruimáætl- un laigði nefndin til, að í fram kvæmdir yrði ráðizt. Var þá aðal- lege gert ráð fyrir, að kerfið næði til nýrra húsa í hverfinu þegar í upphafi svo ekki þyrfti a<5 legigja í kostnað við kyndí- tæki og kyndiklefa í hverju húsi. Hverfi þetta skipulagði Sig- valdi Thordarson, Kjarni þessa hverfis eru 50 keðjuhús, sem eru ölil byggð eftir teiikniirugu Sigvalda. Allmörg önnur húa eru í byggingu í þessu hverfi ,yg nokkuF gömul hús, er standa þar einnig, svo samtals verða þetta um 90 hús, er £á hita frá þessari kyndistöð. Aðoi'Jhluti þesse.rar kyndisitöfl var er mjög stór ketill, sorn' |efc ur brennt þungri og ódýrri olíu en hana er ekki umnt að notá 3 iitluim kötlum. Ketill sá er hér um ræðir á aS geta hitað um 70 hús. en kyndi- stóðvarhúsið er byg'gt fyrir tva slíka katla og með öðrum katli viðbættum er hægt að ruá tii næstu hverfa. Kyndistöðvarhúsið sjálft teíkn aði Sigvaldi einnig, en bygging aimeistarar voru þeir Yngvi Loftsson og Sigiurður Sigurðs- scn. Að lokum sagði Hjálimiar, að bæjarstjórnin byggðist ekki láta slaðar numið með byggingu þess arar kyndistöðvar, heldur væri fyrirhugað að reisa fleiri silílkap stöðvar í öðrum nýjum hverf- I um í Kópavogi. Eldur í gömlu timbur- húsi í Hafnarfirði HAFNARFIRDI — f fyrrinótt kl. 1.20 var slökkviliðið kvatt að hús inu Vesturgötu 28. sem er tveggja hæða timburhús, svokallað Svend borgarhús, sem útgerðarmaður- inn Bookles lét byiggja á sínum tíma. öllum gluggum þegar slökkvilið- ið kom að og talsverður eldur í einu herbergjanna. Ungur piltur á einn heima húsi þessu og hafði hann verið þarna fyrr um kvöldið ásamt öðrum manni. — G.E. Var eldur á efri hæðinni í NV- Vegaskemmdir í hlákunni 2 stór skörð komu í veginn yíir Mýrdaissand enda, en alls eru 6 herbergi á hæðinni. Var allmikill reykur og logaði glatt í dívan, sem var þar. Tókst slökkviliðinu fljótlega að ráða niðurlögum eldsins, en þarna var vissulega mikil hætta á ferðum, því að hvasst var oig um gamalt og stórt timiburbús að ræða. Varð lögreglan, sem þarna var á eftirlitsferð, fyrst vör við eldinn og má þakka að ekki fór verr, hversu fljótt menn tóku eftir eldinum. — Rauk út úr Vík í Mýrdal, 19. des. VEGNA snöggrar hláku síðustu daga, gerði leysingavatnsflaum- ur í gær stór skörð í veginn á Mýrdalssandi, svo að hann et ekki fær minni bilum. Á Mýrdalssandi, vestan Haf- urseyjar, eru tvær smábrýr, Vegna leysingavatns, sem þar kemur stundum. Að öðru jöfnu, er ekki vatn við þessar brýr, Fimmtudaginn 17. þ.m. gerði hér asahálku með mikilli rigningu, en sjór var talsverður fyrir. í gær var vatnsgangur svo mikiLl í þessum leysingum, að brýrnar tvær reyndust of litlar. Rauf þá vatnsflóðið veginn við báðar brýrnar, svo að ófært varð yfir Mýrdalssand fyrir alla minni bíla. Vestan við brúna, sem nær er Vík, kom um 40 metra langfc skarð í veginn. Var allhátt niður af veginum að vatnsborðinu. Þarna var mikill vatnsflaumur i gærmorgun, en fór síðan sjatn- andi. Stærstu bílar og jeppar hafa komizt yfir sandinn me5 því að fara fyrir sunnan þessar vegarskemmdir. Bráðabirgða- viðgerð var hafin í dag og virtist hvorug brúin hafa skemmzt. — Fréttaritari. Mikil umferð á Akureyrarfh^- veJli Eyðilagði vél í báff Akureyri, 19. des. UM 200 manns fóru um Akur- eyrarflugvöll í gær. Þar ientu farþegaflugvélar 7 sinnum. Þrjúr vélar komu beint frá Reykjavík og tvær þeirra héldu áfram tiL Egilsstaða. Fimm vélar fóru héiS an til Reykjavíkur, þar af 2, sem komu frá Egilsstöðum. Var gærdagurinn einhver mesti um- ferðardagur ársins á flugvellin- um hér að sögn Kristins Jórvsson- SÍÐASTLIÐINN föstudag gerðist sá atburður, að fullur maður eyðilagði vél í mótorbátnum Gamma frá Vestmannaeyjum. Gammur er 45 lesta bátur og hafði verið á ufsaveiðum við Vestmannaeyjar. Skipverji einn á bátnum var að drekka um borð með 2 kunningjum sínum, og í ölæðinu .fór hann niður í vélar- rúm og setti véiina í gang,, án þess að hleypa á vatni og olíu. Við það gjöreyðilagðist vélia. Skipstjórinn á bátnum, Gunn ar Þórarinsson, sagði okkur, að það yrði ekki vitað fyrr en á mánudagskvöld, hvert tjónið yrði. Hann hefði keypt þennan bát í maí á s.l. ári, en þetta myndi verða honum fjÖtur um fót, ef tryggingafélögin neituðu að greiða. Gammur liggur við Granda- garð, og þar tók Ólafur K. Magn ússon myndina af- honum. ar, fulltrúa. Geysimargt skólafólk er nú að fara héðan í jólaleyfi, eða kotna heim, það sem hér á heima, í dag er búizt við, að um 100 fartþegar fari um völlinn. í gær var ekki hægt að hefja flug fyrr en kl. 16, og í dag um kl. 14^ sakir óhagsbæðs veðurs. Auk farþeganna, flytja flug- vélarnar feiknamagn af pósti off vörum þessa dagana. Sv. Pc

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.