Morgunblaðið - 22.12.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.1964, Blaðsíða 1
32 siðtir tJtvarpsumræðumar í gærkvöldi: Á Þenslutímum er skapinn með halla Framsóknarleiðtogarnir þykjast sérstakir verkalýðsleiðtogar í ÚTVARPSUMRÆÐUNUM í gærkvöldi mn söluskattinn lærðu ræðumenn ríkisstjórnarinnar gild rök að því, að afla verður tekna til þess að standa undir útgjöldum þeim, sem leiðir af auknum niðurgreiðslum vegna júnísamkomulagsins Kvonefnda. Bentu þeir á, að á þenslutímum væri hættulegt að reka ríkisbúskapinn með halla, þar sem það yki á verðbólgu- þróun. I umræðunum kom það skýrt fram, að Framsóknarflokk- uinn gerir nú allt, sem í hans valdi er, til þess að magna tortryggni og fjandskap út af þeim ráðstöfunum, sem gerðar hafa verið til þess að milda þær verðhækkanir á landbúnað- arvörum, sem leitt hefði af júnísamkomulaginu, ef stóraukn- *r niðurgreiðslur hefðu ekki komið til. Slíkt væri ,Ærár leik- ur í garð bændastéttarinnar í landinu“, sagði Bjarni Bene- diktsson forsætisráðherra í ræðu sinni í gærkvöldi. I lok ræðu sinnar sagði forsætisráðherra ennfremur: hættulegt að reka ríkisbú- Kýell Grupp (t.v.) ogr Hoyt Will iams við flugvélina, sem skotin var niður. (Ljósm. MorgunW. Erlendur Guðmundsson). Bandarísk flutningavél skotin niðuryfir Egyptalandi „Við skiljuni þá gagnrýni, sem uppi er höfð, en við treyst- um því, að áður en yfir lýkur, munu þau þjóðheillaöfl, sem voru okkur hvatning að samkomulaginu síðastliðið sumar, fá því ríðið, að á ný verði leitað sameiginlegrar lausnar á vanda, sem að allri íslenzku þjóðinni steðja, og okkur ber því öllum að gera allt sem við megnum að leysa." Frásögn af umræðunum hefst á hls. 2, en ræður Bjarna Benediktssonar og Gunnars Thoroddsens verða birtar í heild í blaðinu síðar. XtBbéh jMwgaakUMii jrOLABI,AE>]Ð, tvö blöð sam- tals M blaösiöur var borm til kaupenda í *ær. Efnl hennar er sem hér segir: 1- >,Og ég mun láta yður verða mannaveiðara", Ijóff eftir Hjalmar Oullberg í þýðingu Sigurbjörns Einarvsonar, biskups. 2. I.incoln Center, e/tir Margréti Bjarnason. 3. Á Þingvöllum, ljóð eftir Matthías Johannessen. 5. Maður á vegi, spjallað vlð Sigurð á Egg, eftir Ouðmund L. Frið- finns&on. 7. Gamlar bækur í Land«b6kasa/ni, eftár Sólrimu Jensdóttur. •. Hestur »éra Páls Ólafs^onar, eftir Árna Óia. 11. wDauðl, ég ót.ta&t eigi‘% eft.ir sc. Jakob Jónsson. 14. Fréttih ani bankaránið, eftir Andrés Indriðason. 15 Hvenier aru dýr aldauða? eftir Magnús Þórðarson. 19. Á tungum þúsund þjóða, eftár Ólaf Ólafsson, kristniboða. 22. Loðkápan, smásaga eftir Hjalmar Söderberg, í þýðingu M'argrétar Jónsdóttur. 23. Alda.r#jórðu«»c úti á sjó, bréf ag kvæðí frá Oræntandamfðum og Hala, eftár Friðrik Sigurbjörnason. 26. Oamalla blóma angan, frásögn eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. 32. Verðlauna-krossgáta. 33. Hugleiðingar um gieymdan jólasáim, eftir Steingrim I. Þorsteins- wn, prófeasor. 34. Jólasálmur, eftir ar. Matthíaa Jo<-humssou. 34. ^Á mé uinnka við haim mjöliðM, eftir Björn Thors. 31. Heiðurskempan Otúel Vagnsson, eftir Jón KristjáneMMn, með foe- máia «ftir Kjartan Þveinsson, skjalavörð. m. Ég «r ekkí giftur, w ég hef verið í Hrísey, eftir Vigui Ouðmunds- SM. 43. Könguiéanþráðurinn. 44. Rabb »n MeikjuveiM f O-rænlandi, eftir Hauk Haukscon. 4«. 1 Valdeanesaklauctari, •fúr Elinu Pálmadóttur. 44. Vm hré ng tíhnéi, tftir Ásgeir Þorstennsoon, rerfcfræðing. .14. Hirkjurnar undir Fföllum, eftir séra Oisla Brynjóltssrm. Jé- Þrjú kvæði, eftár Federies Oareta Lwren, í þýðingu Benjit Biegé. JHk Mrf 44 »n baráttu ag heppni, eftir Örnóif Ámasouu H Láf í ^Man-rMUMÍkmtoh).- 5«. VrrWau’ua-nftyndaj'áta. Báðir flugmennirnir, Bandaríkjamaður og Svíi, biðu bana • Kaíró, 21. des. — (AP-NTB) — EGYPZK yfirvöld skýrðu frá því í dag að MIG þotur úr egypzka flughernum hafi á laugardag skotið niður banda- ríska flutningaflugvél skammt frá Alexandríu. Tveir menn voru í flutningavélinni, og fórust háðir. Yfirvöldin segja að bandaríska vélin, sem var eign John W. Mecom olíufélagsins í Texas, hafi ekki hlýtt fyrirmæl- um um að lenda í Kaíró. Bandaríska sendiráðið í Kaíró hefur farið fram á rann- sókn á máli þessu. Lík beggja flugmannanna fundust við brak vélarinnar. (Á bls. 3 er viðtal við Erlend Guðmundsson flugmann og fréttaritara Mbl., en flugmennirnir tveir, sem fórust, voru nánir samstarfsmepn hans og vinir. Erlendur var staddur hér í gær á leið til Texas í einni af flugvélum Mecom félagsins). Bandaríska flugvélin var af gerðinni Fairohild C8>2, en þetta eru tveggja hreyfla vélar. Var hún á leið frá Amman í Jórdan- iu til Bengazi í Líbyu til að sækja bor fyrir olíuleit MecO'm félagsins. Áður en lagt var af stað frá Amman höfðu flugmenn irnir lagt fram flugáætlun. En það tekur egypzk yfirvöld jafnan langan tíma að samþykkja áæt.1- anir erlendra flugvéla, og er tal- ið að það geti verið ein af ástæð unum fyrir því að vélin var skot- in niður. Þegar bandaríska vélin var á flugi yfir Sinai-eyðimörkinni fyrir sunnan Aqaba kom hún fram í ratsjám í Egyptalandi, og voru þá tvær orustulþotur af MIG-gerð sendar til að fylgja vélinni inn til lendingar í Kairó. Samkvæmt egypskum heimild- um á bandariska flugvélin að hafa hlýtt fyrirmælum um a® haida ti.l Kairó. En þegar hún var að leekka flugið i aðfiugi að fiugvellinum, á vélin skyndiiega að hafa breyft «m stefnu og stefnt norð-vestur í áttina til Alexandríu. Hófu þá MIG-þot- Kaupmannaihöf'n, 21. des. (NTB). DANSKA stjórnin hefur visað þretnur starfsmönnum pólska sendiráðsins í Kaupmannahöfn úr iandi fvrir meintar njósnir. Einn þremenninganna er H. Kuckowski, oÉursti, sem var her- málaráðunautur sendiráðsins, og íór hann frá Danmörku fyrir tfimim tiö sex viikum, að því er pólstki sendiherrann skýrði fré i dag. Áik vörðun umn að víea þremenm urnar eftirför og skutu banda- rísku vélina niður við Idku-vatn á Mið.iarðarhafsströndinni. Bandaríski ræðismaðurinn I Kadró David Fritzland, kom á sunnudag að brakinu af banda- rísku vélinni. Sagði hann að hún hafi splundrast og brakið dreifst víða. Var lík annars flugmanns- ins óþekkjanlegt vegna bruna. í fyrstu var ekki vitað um hvaða flugvél var að ræða, og hermdu fyrstu fréttir að véiin hafi verið ómerkt eða án ein- kennisstafa. Seinna kom í ljós, að vélin var frá Mecom. Fiug- stjóri var Bandaríkjamaðurinn Hoyt Williams, 44 ára, frá Texas, ín aðstoðarflugstjóri Svíinn Kjell Grupp, 37 ára, frá Malmö. Talsmaður bandaríska sendi- ráðsins í Kaíró segir að litið sé á þennan atburð mjög alvarieg- um augum í Bandarikjunum, en egypzk yfirvöld hafa heitið fuliu samstarfi við rannsókn málsins. ingunum úr landi var tekin fyrir nokkrum víkum. Hinn 25. nóvém ber s.l. tilkynnti utanríkisráðu- neyti'ð sendiherranum að þrc- menningarnir yrðu að hverfa úr landi fyrir 30. nóvember. Segir í tilkynningiu utanríkisráðsins að Pólverjarnir hafi notað aðstöðu sína í Danmörku til að atfla upp- iýsinga um varnir Atlantshafs- bandalagsins, og með þvi fýrir- gert rétti sínum sem fuiltrúa.r erlends r.jkis. Engir Danir eru sak aðir um að hafa aðstöðað PóJ- verjana við njósnirnar. Pólskir njósnar- ar i Danmörku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.