Morgunblaðið - 22.12.1964, Síða 14

Morgunblaðið - 22.12.1964, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. des. 1964 A FJALLA- OG DALA- SLÓÐUM Sagnaþættir og endurminningar eftir PÁL GUÐMUNDSSON frá Rjúpnafelli Keflovik — Njarðvík Tvær stúlkur vantar til afgreiðslu- og innheimtu- starfa á Vörubílastöð Keflavíkur. — Upplýsingar gefur Haukur Þórðarson í síma 1666 og 1334. Hér er á ferðinni bók með skemmtilegum og fróðlegum sagnaþáttum í þjóðlegum stíl BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . STOFNSETT 1897 Peugeot 403 árgerð 1065 Höfum nokkra bíla óselda til afgreiðslu strax, af hinum traustu og sparneytnu Peugeot bifreiðum, sém kosta 173 þús. og til atvinnubílstjóra aðeins kr. 138 þús. H4FRAFELL H.F. Brautarholti 22. — Símar 22255 og 34560. it > fc* V , Verð kr. 240.00 (án sðlusk.) CJm sagnaþætti þá, sem bók þessi hefur að geyma, ritar höfundur tneðal annars í formála: n ... Sumt hef ég eftir foreldrum minum, sem bæði voru minnug og höfðu frásagnargáfu, og ýmislegt heyrði ég talað um í bemsku eða á. unglingsárum mínum . . .. Þá er þess að geta. að þáttinn um Möðru- dal gerði ég að áeggjan forseta lslands, herra Asgeirs Asgeirssonar, sem var mér samtíma um sumar i Möðrudal og dvaldi þar í fleiri sumur t skólaárum sinum. Er hér um 50 ára gamlar endurminningar að ræða, því lítt hafði ég samband við það heimili eftir að ég fluttist til Vesturheims. Ætia ég að þar fari ekki margt á milli tnála . « ..“ Hattar Hanzkar Treflar Frakkar Föt Peysur Sokkar Skyrtur Skór Austurstræti 22 og Vesturveri Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9 — Sími 1-1875 (vandervell) \~^Vélalegur^y Ford ameriskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundir Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar*gerðir Skoda 1100 — 1Z09 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Þ. Jónsson & Co. Brautarhoiti 6. Sími 15362 og 19215. HKMCO ... *. Hrærivélar Cr. Hamilton- Beach Hrærivélahlutar Hamilton- Beach Brauðristar 4 tegundir Vöfflujárn Hraðsuðukatlar 3 tegundir Straujárn 6 tegundir Rafm. vekjaraklukkur General Electric Strauvélar Armstrong Rafmagnssteikarapönnur General Electric Baðvogir 15 tegundir Grill bakarofnar, 2 tegundir Jólaútiseríur (16 pera) Eldavélasamstæður (Ankarsrum) Útigrill Ljósaperur 15 w til 100 w General Electric Jólatrésfætur Alum. pappír 2 stærðir. Helgi IVfagnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227. AMERÍSKAR BAÐVOCIR 15 gerðir. — Verð frá kr. 340.— Helgi IHagnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184 og 17227.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.