Morgunblaðið - 22.12.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.12.1964, Blaðsíða 22
MORGUNBLADIÐ i Þrtojudftgar 32. defl. TW4 /Ltá- Mínar innilegustu þakkir til allra þeirra, íjær og nær sem sýndu mér vinarhót með gjöfum og skeytum á áttatíu ára tímamótum ævi minnar. Beztu jóla- og nýársóskir frá okkur hjónum til ykkar allra. Pétur og Magðalena, Patreksfirði. Laus staða Staða næturvarðar við langlínumiðstöðina í Reykja- vík er laus til umsóknar. Æfing í talsímaafgreiðslu nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknarfrestur til 31. janúar HÁRÞURRKAN Maðurinn minn HJÖRLEIFUR SVEINSSON Unnarholtskoti, andaðist í Landsspítalanum 20. desember. Helga Gísladóttir. Þökkum auðsýndan hlýhug og samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar og tengda- móður MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR Fjölnisvegi 8, Reykjavík. Jónas H. Guðmundsson, Ása V. Jónsdóttir, Geir Arnesen, Jón Ö. Jónasson, Þóra Pétursdóttir, Guðmundur Jónasson, Steinunn Guðnadóttir, Pétur M. Jónasson, Dóra Gunnarsdóttir. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarðarför EGGERTS BÖÐVARSSONAR Dröfn Sigurgeirsdóttir Steinunn Guðjónsdóttir, Böðvar A. Eggertsson, Böðvar Eggertsson, Ingibjörg Eggertsdóttir, Sigrún G. Böðvarsdóttir, Lilja Vigfúsdóttir, Guðjón Böðvarsson. Sigurgeir Friðriksson, Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MARÍU KRÍSTÍNAR HELGADÓTTUR Strandgötu 81, Hafnarfirði. . Sigurður Ingvarsson og börnin. 2ja ára ábyrgð á hverjum lampa. Ábyrgðarskírteini fylgir. Varist eftirlíkingar. Manid LUX0-100I Elsa Sigfúss Ný hljómplata með úrvalslögum Kenndu mér — Rósin. — Þegar vetrarþokan grá — Þess bera ménn sár — Vöggukvæði (E. Thoroddss). falkinn h.f. hlj ómplötudeild Móðir okkar . HLÍF ÞORVALDSDÓTTIR HANSEN lézt sunnudaginn 20. des. Útför fer fram frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 29. des. kl. 1,30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Katrín og Georg Hansen. 1965. — Nánari upplýsingar hjá ritsímastjóranum í Reykjavík. Póst- og símamálastjórnin 21. desember 1964. Litli drengurinn okkar LEIFUR andaðist að fæðingardeild Landsspítalans þann 15. þ.m. Jarðarförin hefir farið fram. Kristín Tryggvadóttir, Hörður Jónsson. Eiginmaður minn og faðir. GÍSLI SVEINSSON Hjallavegi 11, lézt í Landsspitaianum 10. desember, Jarðarförin hefur farið fram. Kristín Guðmundsdóttir, Guðmundur og Sveinn Gíslasynir. Móðursystir mín SALVÖR ÓLAFSDÓTTIR lézt 20. þ.m. á sjúkrahúsinu Sólvangi. Hrefna Ólafsdóttir. HEFUR ALLA KOSTINA: ■Jc stærsta hitaelementið, 700 W -ár stiglaus hitastilling, 0-80°C hljóður gangur ★ truflar hvorki útvarp né sjónvarp -fr hjálminn má leggja saman til þess að spara geymslupláss rAr auðveld upp- setning: á herbergishurð, skáp hurð, hillu o. fl. aukalega fást borðstativ eða gólfstativ, sem einnig má Ieggja saman ★ formfögur og falleg á litinn ★ sterkbyggð og hefur að baki ábyrgð og Fönix varahluta- og viðgerðaþjónustu. Ótrúlega hagstætt verð: Hárþurrkan ........ kr. 1095,- Bm-ðstativ ........ kr. 110,- Gólfstativ ........ kr. 388,- Falleg jólagjöf! .KORME Simi 12606 - Suðurgötu 10 - Reykjavík Nytsamasta jólagjöf húsmóð urinnar: LUXO -1001 Hinar margeftirspurðu Donbros ullar- peysur eru komnar. ★ Hálsklútar Meira úrval en nokkru sinni fyrr, m.a. nokkur stykki Richard Allan „lúxus hálsklútar“. ★ Regnhlífar ★ _ Franskir hanzkar m.a. nýjustu gerðir af samkvæmis- hönzkum. — Hvítir — Svartir. S amkvœmissjöl i- Frönsk samkvœmiskjólaefni — Aðeins í einn kjól af hverju efni. — Tilvalin jólagjöf. ★ Greiðslusloppar ★ Undirfatnaður ★ Inniskór * Munið gjcrfa kortin góðu MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. Útboð Tilboð óskast í sölu á vatnshreinsitækjum fyrir Sundlaug í Laugardal í Reykjavík. Útboðslýsinga má vitja í skrifstofu vora, Vonarstræti 8. Innkaupastofnun Reykjavíku rborgar. IMæturvarðarsfaða óskast Miðaldra reglumaður óskar eftir stöðu, sem nætur vörður. — Sá, sem vill sinna þessu, leggi nafn sitt og símanúmer inn á afgr. Mbl., merkt: „Fyrir áramót — 9550“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.