Morgunblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 17. janúar 1969
ANNAST UM
SKATTAFRAMTÖIj
Pantið tíma eftir samkomu-
lagi. Geymið auglýsinguna.
Friðrik Sigurbjörnsson,
iögfræðingur, Fjölnisv. 2,
sími 16941.
Sængur
Æðardúnssængur
Gæsadúnssængur
Dralonsængur.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sími 18740
Klæðum húsgögn
Klæðum og gerum upp
bólstruð húsgögn. Sækjum
og sendum yður að kostn-
aðarlausu. Valhúsgögn
Skólav.stíg 23. Sími 23375.
Lítil íbúð til leigu
Hentug fyrir mæðgur eða
eldri hjón. Atvinna á
staðnum. Tilboð merkt:
„Rólegt fólk—6&74“ send-
ist Mbl.
Bókasafn
Til sölu er gott heimilis-
bókasafn, alls ca. 500 bindi.
Allt í góðu standi. Uppl. í
síma 20330 kl. 9—18 á
mánudag og |þ-ar næstu
daga.
Góð 5 herb. íbúðarhæð
í tvílyftu húsi á skemmti-
legum stað í Hlíðahverfi
til leigu nú þegar. Tilboð,
greinileg, sendist Mbl. fyrir
þriðjudag, merkt: „20. jan.“
Ensk gólfteppi
Nýr enskur gólfteppadregill
til sölu, br. 3,65, ca. 24 ferm
Úrvaisteppi. Verð pr. ferm.
kr. 720,- Uppl. í síma 31013.
Til sölu
Grár Pedegree barnavagn,
barnaburðartaska og nýr
svartur leðurlíkispakki nr.
40—42. Uppl. í síma 37632.
Til leigu
tveggja herbergja íbúð í
Vesturborginni fyrir fá-
mennt. Uppl. í sima 10794
eftir kl. 13.
Trillubátur
óskast til kaups, má vera
vélarlaus. Tiiboð merkt:
„Trilla — 6530“ þar sem
tilgreint er stærð, ásig-
komulag og verð, sendist
Mbl. fyrir 23. þ. m.
Chevrolet
Station bifreið 55—’57 í
góðu standi óskast til
kaups. Uppl. í síma 37613.
Skúr til leigu
60 ferm. skúr fyrir léttan
iðnað. Uppl. í síma 22374
kl. 1-3.
Tannlækntu
18 ára stúlka, reglusöm og
ábyggileg, óskar eftir að kom-
ast að sem nemi í tannsmíði.
Ef einhver vill sinna þessu,
þá vinsamlegast hringi í síma
32383.
Lón óskust
Óska eftir þrjú hundruð þús-
und króna láni til stutts tíma.
Fasteígnaveð. Þeir, sem vildu
sinna þessu, sendi tilboð á
afgreiðslu Mbl. fyrir 25. þ. m.,
merkt: „L»án — 6579“.
Við verðum að opna skuiðinn aftur! Við finnum hvergi hjúkrunar-
konuna! ! !
Fimmtudag verður í dag 17.
janúar Frú Ólöf Guðrún Guð-
björnsdóttir frá Straumi Skógar-
strönd. Nú til heimilis að Bók-
hlöðustíg 6 a.
30. des. opiniberuðu trúlofun
sína ungfrú Marít Davíðsdóttir,
símamœr, Hofteigi 21, og Þor-
liákur Baxter, iðnnemi, Ljósheim
um 6.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af siér Árelíusi Níels-
syni ungfrú Þórey Eyjólfsdóttir
og Benedikt Steindórsson. Ljós-
neimum 22. (Studio Guðmundar,
Garðastræti 8).
Nýlega opinberuðu trúlotfun
sína ungfrú Gunnhildur Hösk-
uWsdóttir Drangsnesi, Stranda-
sýslu og Erling Ottósson Borð-
eyri Strandasýslu.
Um jólin opiniberuðu trúlofun
sína ungfrú Helga Þorsteinsdótt-
ir, Heiði, Rangárvöllum og Sig-
urgeir Bárðareon Steinum Eyja-
fjöLlum.
Nýlega haifa opinbera'ð trúlof-
un sína ungfrú Hlín Pálsdóttir,
Drápuhlíð 16 og Árni Hrafn Árna
son, Hringbraut 75.
Á gamlársdiag opinberuðu trú
iofun sína unigfrú Sigrún
Jónatansdóttir, Laekjargötu 28,
Hafnarfirði og Óskar Einarsson,
ÁlÆheimum 21. Rvík.
Á jóladag opinberuðu trúlof-
un sína úngfrú Eyrún Gunnars-
dóttir Kleifarveigi 5 og Sigurð-
ur Ólafur Kjartansson, Barða-
vogi 42.
Á gamlárskvöld opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Kristín
Þórarinsdóttir, hárgreiðsludiama,
Langholtsvegi 90 og Guðmund-
ur Ólafsson, stud. med. Sigiu-
vogi 16.
Á gamlársdag opinfoeruðu trú-
tofun sína ungfrú HeLga Ragn-
heiður Einarsdóttir, Garði,
Hrunamannahreppi og Sig'þór
Karlsson, Ártúni 17, Selfossi.
Nýlega hafa opihberáð trúlof-
un sína ungtfrú María Ólafsdótt-
ir, skrifstofumær, Dunhaga 13,
og Guðmun/dur Ólafsson, skritf-
stofumaður, Bergþóruigötu 57.
Á nýjársdag opiniberuðu trú-
lofun sína Björg Helgadóttir
Heiðargarði 60, og Jóhann Ó.
Jónsson, Framnesveg 57.
Á gaml'ársdag opinfoeruðu trú-
lofun sína ungfrú Auður Hauks
dóttir, skriifs'tofumær, Skjól-
braut 15, Kópavogi og Stefán
Þór Jónsson, flugmaður, Tóm-
asarhaga 43,
Sunnudaginn 10. jan. sl. voru
gefin saman í hjóna'band í Krists-
kirfcju, Landakoti, frk. HeLga S.
Guðmundsdóttir, Lynghaga 22 og
Pafolo Hausmann, viðsk.fr., Bar-
celona.
Á annan jóladag voru gefin
saman í hjónaband af séra
Árelíusi Níeiasyni ungfrú Reb-
ekka Jóhannesidóttir og Stefán
Arniþórsson. Heimili þeirra er
að Skaftaihlíð 9.
Nýlega hata opinfoerað trú-
lofun sína Svanifríður Jóhanns-
■dióttir, Amtmannsstíg 5 og Sig-
urður Jónsson, Kársnesbraut 67.
Sunnudagsskrítlan
í löigregluskólanum. Hugsið
yðuir Jóhann, að þér gangi'ð eftir
dimmri gótu og í ljós ‘koma þrjár
persónur, sem eru mjög varhuga
verðar. Hvaða spor takið þér?
— Löng.
SÖFNIN
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er
opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtu-
daga frá kl. 1.30 — 4
Þjóðminjasafnið opið eftirtalda
daga: Þriðjudaga — fimmtudag —
laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:30
til 4.
JListasafn Ríkisins opið á sama tíma,
og sömu dögum.
Listasafn isla.nds er opið dagiega
kl. 1.30 — 4.
LLstasafn Einars Jónssonar er lokað
frá 16. desember til 15. apríl eins og
venjulega.
Ameríska bókasafnið er opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga kl.
1Z—21. Þriðjudaga og fimmtudaga kl.
12—18.
Spakmœli dagsins
Jafnvel sá, sem tekur við stöðu
eins og ininni, ætti að temja sér
að kunna að þegja. — Jóhannes
páfi XJUJL
Lofaður sé Drottinn, er ber oss
dag eftir dag, Guð er hjáipræði
vort (SáLm 68. 20).
í dag er sunnudagur 17. janúar og
er það 17. dagur ársins 1965. Eftir
lifa 348 dagar. Antoniusmessa. 2.
sunnudagur eftir þrettánda. Fullt
tungl. Árdegisháflæðl kl. 5.04.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
vcitu Re.vkjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Slysavarðstofan í Ileilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sói*r-
hringinn — sími 2-12-30.
Næturvörður er í Laugavegs-
apóteki vikuna 16.—23. janúar.
fíeyðarlæknir — sími 11510
frá 9—12 og 1—5 alla virka daga
og lau 'ardaga frá 9—12.
Kopavogsapotek er opið aila
virka daga ki. 9:15-8 Vaugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra k1.
1—4=
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði i janúarmán-
uði 1965. Helgarvarzla laugardagf
til mánudagsmorguns 16 — 18.
Kristján Jóhannesson s. 50056.
Aðfaranótt 19. Ólafur Einarsson
s. 50952. Aðfaranótt 20. Eiríkur
Björnsson s. 50235. Aðfaranótt
21. Bragi Guðmundsson s. 50245
Aðfaranótt 22. Jósef Ólafsson s.
51820. Aðfaranótt 23. Kristján
Jóhannesson s. 50056.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og hclgidaga frá 1—4.
Næturiæknir í Keflavík frá
11/1—20/1 er Guðjón Klemens-
son sími 1567.
Orð lífsins svara i sima XOðOO.
□ EDDA 5965197 — I
RMR-20-1-20-VS-MT-HT
I.O.O.F. =Ob 1 P = 146119 8% —
I.O.O.F. 3 = 1461188 = M A
□ GIMLI 59651187 — 1 Frl.
I.O.O.F. 10 - 1461188!4 = 9 m.
□ GIMLI 59651187 — 1 Frl.
Kristniboði
frá Ceylon
í heimsókn til Fíladelfíusafn-
aðarins í Reykjavík, kemur í
dag frá Norðurlöndum trúboðinn
dag, ef áætlun stenzt, trúboðinn
Jacob Perera, sem er borinn og
barnfæddur á Ceylon. Síðastliðið
ár hefur hann verið á trúboðs-
ferðum í mörgum löndum
Evrópu: Englandi, Þýzkalandi,
Danmörku, Noregi, Svíþjóð og
Finnlandi. Hann er nú á leið til
Bandarikjanna. Gegnum bréfa-
viðskipti við Hvitasunnumenn á
íslandi, hefur það ráðizt, að hann
tali á vakningarviku i Fíladelfíu
í Reykjavífc frá 10.—17. janúar.
Áætlað er, að hann fari til Vest-
mannaeyja, mánudaginn 18. janú
ar og tali þar á vakningar sam-
komum þá viku, frá þriðjudegl
til Sunnudags.
I hréfi, sem hann skrifar Hvíta
sunnumönnum hér, í samibandi
við komu sína, segir þessi ungi
maður: „Þegar ég var unglingur,
fannst mér lifið ekki gefa mér
neitt, nema vonbrigði, tómleika
og fjölda spuminga, ám svara.
Eg igrundaði öll trúarbrögð, sem
finnast á Ceylon: Búdismia, Hindu
isma o.fl. o.fl. en fann enga full-
naBSju. En dag einn, þegar ég var
16 ára, mætti Jesús Kristur sál
minni. Hann gaf mér líf og gleði.
Síðan hef ég prédikað fagnaðar-
erindið.“
Fyrsta samkoman, sem Jacob
Perera taiar á, verður að Hátúni
2, í kvöld, sunnudag og hefst ki.
8:30.
CAMHIT og COTT
Klókar eru konurnar á
samfundum,
af mér ginna erindin mín,
en launin góð mér litil gjalda á
stundum.
VÍSUKORIM
ÞORRAVÍSA
ÞORRAVÍSA 1923.
Oft er lýsing á þér sú
ískur frosts og hríða,
þess skal getið þú ert nú
þíðleg dýrðarblíða.
Kristján Helgason.
sá HMSJ bezti
Gamall og reyndur veiðimaður, sem hafði heyrt talað um hinar
svokölluðu „letingjaveiðar“ en aLdrei séð þær sjáltfur, brá sér einn
dag austur a'ð Kaldaðarnesi, m.a. til þess að sjé þessa umböluðtt
veiðiaðferð. Þegar austur kom sá hann að kengfoogin veiðistöng
var fest við staur úti í ánni og stærðar fiskur að stökkva. Hana
svipaðist um eftir eiganúa sfcangarinnar og eftir nokkra stund sá
ihann veiðimann liggjandi steinsofandi í grasinu skammt fpá ár-
foakkanum. Hann geikk til mannsins, ýtti við honuim og sá þá að
foann þekkti hann.
Þa’ð er stærðar fiskur á hjá þér sagði foann.
Hinn teygði úr sér, geispaði og sagði í svefnrofanum:
— Ha, er hann á? Hefurðu ekki gaman af að landa foonum fyrir
mig? Hinn var tfús til þess, óð út í ána, tók stöngina og iandaði
fiskinum. Fór svo með hann tii eigandans, sem enn Lá fyrir, sýndi
honuim veiðina og þeir dáðust báðir að henni.
Eftir nokkra stund spui'ði gesturinn hvort veiðimaðurinn ætlaði
eklki að renna atftur.
Æ, góði vinur, þú ættir nú að snara á fyrir mig maðki og kasta út
aftur.
Gesturinn gerði það og kemur stönginni fyrir á staurnum. Þegar
foann kom í land aftur segir hann við veiðimanninn, sem enn lá
á sínum stað í grasinu:
— Þú ættir að ná þér í kvenmann og eignast með henni strák,
sem þú geetir látið snúast í kringum þig vi’ð þetta.
Þá reis hinn upp við dogg og mælti: Já, þú segir niokkuð.
Svo hallaði hann sér útaf aftur og sagði um leið:
__ X>ú værir nú vis með að láta mig vita, eí þú fréttir um ein-
hverja ófríska á lausum kili.