Morgunblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 23
Sunnudagur 17. Janíar 1965 MORCU NBLAÐIÐ 23 Simi 50184 Höllin Ný dönsk stórmynd 1 litum. Sagan hefur komið út á ís- lenzku, undir nafninu Herra- garðurinn. dansh herregárdshomedie iferver eft Henrih Cavlings romanfraHJEMHET MALEHE SCHWARTZ POUL REICHHARDT ' LONE HERTZ instruktiori: ANKER Sýnd kl. 7 og 9. Skautadrottningin Skemmtileg mynd í litum og CinemaScope. Sýnd kl. 5. ALVEG NÝXT TEIKNI- MYNDASAFN Sýnd kl. 3. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ypoocseio Sími 41985. Hetjur á háska- stund ‘JIIOHT rsom ASHIÍA' ---------------TUL,. OEORGE CHAKIRIS BRYNHEB Stórfengleg og afar spenn- andi, ný, amerísk mynd í lit- um og Panavision, er lýsir starfi hinna fljúgandi björg- unarmanna, sem leggja líf sitt í hættu til þess að standa við einkunnarorð sín, „Svo aðrir megi lifa“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. BARNASÝNING kl. 3: Milljóneri í brösum Símt 60249. SMA STUDIð WSASENTERea Froken Nitouche S0DME, SJOV OG GHRRME LONE HERTZ DIRCH PRSSER BBE LBNGBERG ‘ MALENE SCHWHRTZ cjjjwj^^NNEUS^EENBERG^^ Bráðskemmtileg, ný dönsk söng- og gamanmynd, gerð eftir óperettunni með sama nafni. Sýnd hér í Iðnó og síðar í Þjóðleikhúsinu við feikna vinsældir. Sýnd kl. 4,50, 7 og 9,10 Hetja dagsins með Norman Wisdon. Sýnd kl. 3. Félagsvist og dans verður í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 20. janúar kl. 8,30 e.h. — Allir velkomnir. Breiðfirðingabúð. INGÓLFS-CAFE CÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9 Hljómsveit Garðars leikur. Söngvari: Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala kl. 8. — Sími 12826. . . -M Opið í kvöld f ^ F Kvöldverður frá kl. 6. úf Fjölbreyttur matseðill. SIGRÚN JÓNSDÓTTIR og NÓVA-tríóið skemmta. Unglingaskemmtun kl. 3—5. SÓLÓ leikur. UTSALAN * í Verzl. Ashorg Seljum á stórlækkuðu verði kvenundirfatnað, barnafatnað, mikið úrval, mjög ódýrar og góðar vörur . Kuldaúlpur, nælonregnkápur, sokkar á börn og fullorðna. Brjósta- höld, mjaðmabelti. Blússur á konur og börn. Kvensíðbuxur, verð frá kr. 150,-. Drengja nælonskyrtur, herraskyrtur og náttföt. Vefnaðarvörur, stór- lækkað verð. Kjólaefni frá kr. 15,- pr. m. Ullarefni í pils o.fl., tvíbreið kr. 85,- pr. m. Drengjahanzkar kr. 60,-. Karl- mannahanzkar kr. 85,-, kven- hanzkar kr. 58,- og margt fleira á mjög lágu verði, auk þess gefum við 20% afslátt af allri snyrtivöru á meðan út- salan stendur yfir. Gerið svo vel að líta inn og kynnið yður hið lága verð og vöru- úrval hjá okkur. Verzl. Ásborg Baldursgötu 39. Somkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins í dag (sunnudag) að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. að Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e.h. Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki i lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. • Mánudaginn 18. janúar. Hljómsveit: LÚDÓ-sextett. Söngvari: Stefán Jónsson. GLAUMBÆR Op/ð í kvöld Hljómsveit Finns Eydal og Helena skemmta. GLAUMBÆ LUBBURINN Ástralska söngkonan Judy Cannon Hljómsveit Karls LiUiendahl söngkona: BERTHA BIERING Cannon ^ AAGE LORANGE leikur í hléum. Borðpantanir í síma 35355 eftir kl. 4. INGÓLFSCAFÉ BINGÓ KL. 3 E.H. / DAG Meðal vinninga: Eldhúsborðsett — Sófaborð — Kaffistell Armbandsúr og fleira. Borðpantanir 1 síma 12826._ breiðfirðinga- Á CÖMLU DANSARNIR niðri IMeislarnir leika Dansstjóri: Iielgi Eysteins. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. r t MÍMISBAR GUNNAR AXELSSON VIÐ PÍANÓIÐ 0PIÐ ÖLL KVÖLD NEMA MIÐVIKUDAGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.