Morgunblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 18
MORCUNBLADIÐ Sunnudagur 17. janúar 1965 F 18 ' ■ \ — Hvað er hægt? Framhald af bls. 11 við Héfrkóla íslands, myndu imargk- fleiri leita ]>essa niáms ien gera í dag. Innfend há- stóladei'ld á Ihvaða sviði sem er, ýtir undir frekari rann- sóiknir í þeim efnum, sem hiún íjaJJar um. Yið hetfutm niú sénmienntáð fölk á flestuim s<viðum nátt- úmrfnæði <>g í einstökum grein um landlbúnaðarins til að ann- ast pá kenndlu oig með inn- Jhendum hásleúla vsetrj hægt að miða máanið frekar við ís- lenzkia staðhætti og þá Joekk- ingu og reynslu, sem fyrir Ihendd er. Hin hagnýta hlið ®líks náæais ver'ður stórlega Ibætt með tilkemu nýrra húsa- kynna Búnaðardeildar, sem niú eru í emíðuim á Keldna- holti. l>að sem mikið stendur okk- ur fyrir þrifum í dag er skortur é fé til nannsókna. AMt otf Mtiill hundraðslhl uti Skór - Utsala - Skór FJÖLBREYTT ÚRVAL— Kvenskór frá kr. 65,00 Herraskór frá kr. 100,00 Barnaskór frá kr. 50,00 Útsalan stendur yfir alla þessa viku. — Lítið inn meðan úrvalið er mest. Austurstræti. ÁBYRGDP Tryggingafélag fyrir bihdindismenn. Símar 17455 og 17947. TALSTÖÐVAR fyrir BÁTA 0G BIFREIBIR frá FISHER RESEAREH LABORATORY USA Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Allar nánari upplýsingar: Flugverk hf. Reykjavíkurflugvelli. — Sími 10226. Gerið þér yður ljósa greín fyrir þeirri ábyrgð, sem á yður hvíl- ú' í umferðinni? Akið þér samkvæmt því? Okumenn, sem þekkja ábyrgð sína og taka ekki óþarfar áhætf- ur í umferðinni, eru velkomnir til ÁBYRGÐAR. Ábyrgir tryggingartakar stuðla að bættri umferð og lægri tiyggingarkostnaði. ATHUGIÐ, að segja þarf upp eldri tryggingu fyrir 1. febrúar, ef fiytja skal tryggingu milii fólaga. ABYRGÐ tryggir aðeins bindindismenn og býður þess vegna lægri iðgjöld. ABYRGÐ kappkostar að veita góða þjónustu. Hafið samband við umboðsmenn okkar eða skrifstofu hið fyrsta. þjóðarteknanna rennur til xari.nsóknanna, enda þótt alltw atf sé verið að h amra á þvi að ■engm fjárfiesting g«fi .betri arð en siú, er fe»r til þeirra. Hið opihbera og reyndar atvinnuvegirnir sjáifir leggja ekki naegílegt fé atf mörkum til þessara starfa. Hin lágu laun, sem nú eru greidd til þeinra, er áð nátt- úrirvisindum vinna, fr-eista ekki úrvalsnemenda og þvf tfara þeir ekki í nám á þessu eviði nema til komi hugsjón ein eða mjög mikill álhugi. í»etta á ekki síður við um kaup aðstoðarmanna. Við Búnaðardeiid hafa þeir 7—3 Iþ'ús. kr. á mánuði og er erfitt að halda vel hætfum aðstoðar- miönrtum á þei,m kjörum. Raunverulega þynfti hver máð ur hér að hatfa 2—3 aðstoðar- menn, en nú er að meðaltaU einn aðstoðarmaður á hverja tvo sérfræðinga. Skortur á rekstrarfé veldur því að við getum ekki hatft fleiri. Það þarf ekki áð taka fram hva tframkveemd rannsóknarverk- efna er háð þvi, að fyrir hendi séu næigileiga margir hætfir aðstoðánnoenn. Fjánskorturinn er hinsvegar ekki eina vandamáiið. Hér þarf að fara fram ýtarleg endurskoðun á skipulagnjngu a'annsdknarstairtfiseminnar, og þanf h'ún að haldst í hendur vfð auknar fjárveitingar. Það er skóðun mín að rann- sóknarstarfsemin, a.m.k. á sviði landlbú'naðar, sé afar iila skipulögð og að það skorti samræaningu og samvinnu amiDi aðila, sem fást við hinar ýmsu rannsótknir. Meðan svo gengur, er jatfnvel þvi litla tfjármagni, sem við hötfum anilli handa, ekki viarið á haigkviæm astan hátt. Nú standa til mikiar breyt- ingar á lögum um rannsókn- arstarfsemi og er það vel. Mdðai stórlþjóða er hægt að hafa mikla séifhæifni í rann- sóknanstönfum. Her á landi eru sérmenntaðir menn svo ifáir, að þeir verða oft að vinna að verkefnum, sem þeir geta ekki ka'llazt sérlhætfiir L En einmitt þess vegna þyrfti að vera miklu nánari sam- vinna um rannsóknarverkefni en nú tíðkast hér á Jandi. Erlendis byggist rannsókn- arstarfisemin á náinni sam- vinnu, „teamiworft'‘, og hún þarf að komast á hér á landi. lEn það verður ekki einungis .gerf með breyttu skipulagi rannsóknarstartfseminnar. Þróunin í islenzkum Jand- búna'ði heíur verið svo ör á eíðustu áratugum, að rann- sóknastarfsemin hetfur að mörgu leyti orðið aftur úr. En bændw landsins eru mjöig opnir fyxir ölium nýj- un.g'um og bíða eftir árangri rannsókna á sviði landtoúnað- armála með óþreyju. FRANSKIR KARLMANNASKÓR I Laugavegi 116 — Austurstræti 10. Símastúlka óskast strax. — Einnig stúlka við lager- vinnu. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. Flugkennsla og leiguflug Flugskóli Helga Jónssonar Sími 16870 og 10244.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.