Morgunblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 17
Sunnudagur 17. janúar 1965 MORGUNBLADIV 17 Barna Kuldaskór HVÍTIR — RAUÐIR — BRÚNIR — SVARTIR Stærðir 22—33. — Verð kr. 229,00 til 298,00. GÓÐIR SKÓR GLEÐJA GÓÐ BÖRN. SKÚHÚSIÐ Hverfisgötu 82. — Sími 11-7-88. BINGO BINGÓ í Góðtemplarahúsinu í kvöld klukkan 9. Aðalvinningur eftir vali: Strauvél — Skuggamyndasýningavél — Bónvel. 12 umferðir. — Allt góðir vinningar. Borðpantanir frá kl. 8 — Sími 13355. Góðtemplarahúsið. KEFLAVIK - SUÐURNES Mánudaginn 18. janúar hefst okkar árlega »••••••••••••••••••••••••••••• ÚTSALÁ Gerið góð kaup OfeiVf Hefst h manudag Herraföt frá 1000. Frakkar frá 900. Stakir jakkar frá 800, Skyrtur frá 50. Sokkar frá 30. Drengjaföt frá 900. Drengjabuxur frá 175. Drengjaskyrtur frá 85. Dreng j apeysur frá 150. Drengjablússur frá 210. Kvenkápur frá 1000. Kvenkjólar Kvenundirkjólar frá 50. Kvenblússur frá 290. Kvenstakkar frá 20. Telpnapeysur frá 100. Endurskoðun Stórt fyrirtæki með margþætta starfsemi óskar eftir að ráða til sín starfsmann til endurskoðunarstarfa. Viðkomandi þarf að hafa f jölþætta reynslu í endur- skoðunar — eða bókhaldsstörfum og geta unnið sjálfstætt að verkefnum sínum. Umsóknir, er farið verður með sem algjört trúnaðar mál, sendist Morgunblaðinu fyrir 23. þ.m. merktar: „Endurskoðun — 6567“. Lax- og silungsveiði Selá í Steingrímsfirði er nú til leigu næsta sumar. Stangafjöldi ekki fullákveðinn. Tilboð í ána óskast send formanni veiðifélagsins fyrir 1. marz nk. — Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði, sem er, eða hafna öllum. — Upplýsingar um ána gefur formað- ur veiðifélagsins, Sigurjón Rósmundsson, Geir- mundarstöðum, Selárdal, sími um Hólmavík. Ullarteppi Terylenebútar CŒMWim Það er einfaldast að spyrja um SPANDEX frá KANTER’S! SPANDEX er nýr teygjanlegur gerviþráð- ur sem kemur í staðinn fyrir gúmmí. SPANDEX er framleitt undir mismun- andi vöruheitum, t.d. Lycra, Vyrena, Glo- span og Spanzelle. Spyrjið um hið aukna úrval af KANTER’S beltum, brjóstahöldum og corselettum, sem nú eru framleidd úr SPANDEX efnum. Biðjið um KANTER’S — og þér fáið það bezta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.