Morgunblaðið - 26.01.1965, Page 1

Morgunblaðið - 26.01.1965, Page 1
24 síðtir 52. Srgangur. 21. tbl. — ÞriSjudagur 26. janúar 1965 Prentsniiðja MorgunblaðsitMi. ,Andi hans mun lifa um aidir64 Þjóðarleiðtogar, stjómmálamenn og vinir minnast Sir Winstons — Auglýsingar víkja af forsíðu „The Times“ í fyrsta sinn í 50 áx London, Washington, 25. jan. (AP-NTB) H1 N S látna leiðtoga bins frjálsa heims á árum síðari heimsstyrjaldarinnar, Sir Win fftons Churchills, var minnzt víða um heim í dag með þakk læti og virðingu. Blöð í mörg- t»m löndum birtu langar grein *r um hinn látna stjórnmála- skörung og samúðarskeyti streymdu til konu hans, Lady Clementine Churchill, Elísa- hetar Englandsdrottningar, Harolds Wilsons, forsætisráð- herra, og brezku stjórnarinn- »r. — Blöð á Vesturlöndum minn- »st Sir Winstons, sem leiðtoga, «r allt mannkyn standi í þakk arskuld við, en ummæli í ýms Enn verkfall í New York New York, 25. jan. (NTB) VER.KFALL, hafnarverkamanna é austurströnd Bandaríkjanna fcefur nú staðið í tvær vikur, og era engar horfur á lausn í bili. Er áætlað að verkfallið kosti bandarísku þjóðina um 25 millj- ónir dollara á dag, eða rúmlega J.000 milljónir ísl. króna. Fundir voru haldnir með deilu- eðilum í gær í fjórum rikjum til eð reyna að finna lausn á deilu- tnáiunum eða grundvöll fyrir eamninga. En ekkert miðaði í þá át.t. Stjórnir samtaka hafnarverka- inanna eru andvígar verkfallinu eg hafa sko,rað á verkamann að eemja á grundvelli tilboðs at- vinnurekenda. Um 3'50 Skip hafa þegar stöðv- »st vegna verkfallsins. um hlöðum kommúnistaríkj- anna eru blandin ásökunum á hendur honum fyrir afstöðu hans eftir lok heimsstyrjald- arinnar síðari. Eins og skýrt er frá á öðrum stað í blaðinu verður ekki fyrir- skipuð þjóðarsorg í Bretlandi vegna láts Sir Winstons. Óskar fjölskylda hans þess að hverjum einstakling sé frjálst að minnast hans að vild. En þjóðarsorg hef- ur verið fyrirskipuð í þrjá daga í Brasilíu og einn dag í Argen- tínu. Johnson Bandaríkjaforseti hef- ur skipað svo fyrir að fánar skuli blakta í hálfa stöng á öllum opin- berum byggíhgum þar fram á laugardag. Segir blaðafulltrúi foi'setans, George Reedy, að þetta sé í fyrsta skipti í sögu Banda- ríkjanna, sem útlendings sé minnzt á þennan hátt. En Churc- hill var útnefndur heiðursborg- ari Bandaríkjanna, fyrstur allra útlendinga. Hér á eftir fara ummæli þjóðarleiðtoga, stjórnmála- manna, blaða o. fl. um hinn látna stjórnmálamann. Þegar Johnson Bandaríkjafor- seta hafði borizt fregnin um lát Sir Winstons á sunnudaginn, sendi hann út tilkynningu þar sem sagði m.a.: .,Hann (Sir Winston) var barn sögunnar, orð hans og gerðir munu aldrei gleymast. Svo lengi, sem menn minnast hinna miklu hættutíma og þeirra, manna, sem sigurinn unnu, lifir nafn Ohurchills. Þegar skuggar grúfðu yfir heim- inum, og vonleysi ríkti me'ð þjóðunum. sendi forsjónin okkur Winston Churchill. Við skulum vera þakklát fyrir að hafa þekkt hann.“ Alexei Kosvgin, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, sendi Lady Churchill og Harold Wilson sam úðarskeyti. í skeytinu til Wilsons sagði hann m.a.: „Eg sendi inni- legustu samúðarkveðjur fyrir mína hönd og Sovétstjórnarinn- ar vegna fráfalls hins m:)cla stjórnmálaskörungs Breta, Sir Winstons Churohills. í Sovétríkj- unum er Sir Winstons minnst vegna óbilandi baráttuþreks hans á árum styrjaldarinnar gegn Þýzkalandi Hitlers, og við samhryggjumst brezku þjóðinni vegna hins mikla rnissis." Framhald á bls. 2 25. jan. (AP). Hafinn er undirbúningur undir flutning kistu Sir Winstons til Westminster Hall, þar sem iik hans mun liggja á viðhafnarbörum. Verið er að setja upp palla fyrir sjúnvarps- og myndatökumenn við þinghúsið. 67 ár hefur síðan verið brezkum forsætisráðherra svnd slík virðing Sir Winstons minnzt i þinginu — F'jöldi þjóöarleiötoga verður við útför hans á laugardag London, 25. janúar. (NTB-AP) í DAG samþykkti Neðri einróma tillögu Elísabetar Englandsdrottningar um, að útför Sir Winstons Churchills máistofa brezka þingsins færi algerlega-fram á vegum Sovézkir listamenn enn Ehrenburg fær ekki tippreisn æru K.1THÖFUNDAFÉLAG Ehrenburg mn að bækur Sovétríkjanna skýrði frá hans á þessum árum hafí því á laugardag að rithöf* verið fuliar af vantrú, Nihil itndurinn llja Ehrenburg isma og böisýni, og ekki befði alis ekki enn fengið gefið rétta mynd af sov- wppgjöf *»ka fyrir afbrot ézku þjóðinni. sín frá þriðja tug þessarar aldar. I greininni kemnr ekki fram nein gagnrýni á síð- í tímarítf samtakanna Ustu verk Ebrenburgs, og «ru endurteknar fyrri þessvegna er ekki talið í inberar ákærur á bendur Frsunbald á bk 20. Ilja Ehrenburg. ríkisins með sömu viðhöfn og útför þjóðhöfðingja. Sir Win- ston Churchill er þriðji for- sætisráðherra Breta, sem sýnd hefur verið slík virðing. Hinir voru hertoginn af Well- ington, sem lézt 1852, og Glad- stone, sem lézt 1898. ^ Flestar þjóðir heinis munu senda fulltrúa til að vera við útför Churchilis, laugar- daginn 30. janúar, og verða í þeim hópi konungar, forsetar og forsætisráðherrar. á Samkvæmt tilskipun Elísa hetar Englandsdróttningar mun lik Sir Winstons liggja á viðhafnarbörum í Westminst- er Hall á miðvikudag, fimmtu dag og föstudag. Útför hans verður gerð frá St. Páls kirkj- unni. en hann verður jarð- settur í fjölskyldugrafreit í Bladon-kirkjugarði, að eigin ósk. ^ Sir Winston Churchill lézt eins og skýrt hefur verið frá, að heimili sínu við Hyde Park Gate í London á sunnudags- morgun, 24. janúar, en þá voru liðín rétt 70 ár frá dauða föður hans, Sir Randolphs Cbtircbills. Hann lézt að morgni 24. janúar 1895. Þegar lát Sir Winstons hafði verið tilkynnt, rauN brezka út- varpið dagskrá sína og leikin voru sorgarlög, kirkjuklukkur hringdu um allt Bretland og fán- ar voru dregnir í hálfa stöng. Á sunnudagskvöldið voru öil ijós slökkt við Piccadilly Circus, eins og á styrjaldarárunum, þegar Sir Winston var leiðtogi þjóðar sinn- ar í baráttunni gegn nazistum. ATHÖFNIN í ÞINGINU í dag var Sir Winstons minnzt við hátíðlega athöfn í báðum deildum brezka þingsins. Leiðtogar stjórnmálaflokkanna þriggja minntust hins látna stjórn málaskörungs og margir þing- menn risu úr sætum sinum og sögðu nokkur orð til heiðurs minningu hans. Athöfnin stóð yf- ir í þrjá stundarfjórðunga og á meðan beindust augu flestra við- staddra að eina sætinu, sem var autt á fremsta bekk, en í því sæti sat Sir Winston oftast þau 64 ár, sem hann gegndi þingmennsku. Framhald á bls. 23. Johnson hressarl Washington, 25. jan. (NTB) JOHNSON, Bandarikjaforseti, sem var lagður inn í sjúkrabús s.l. föstuclag, er nú á batavegi. Forsetinn var lagður inn 1 "sjúkrahús flotans í Bethesda, út- hverfi Washington, s.l. föstudag, og þjáðist hann af illu kvefi og slæmum hósta. Ekki er þó enn vitað hvort Johnson verður orðinn nægilega friskur til að vera fulltrúi banda- risku þjóðarinnar við útför sir Winstons Churehills á laugardag. Sjálfur hefur Johnson sagt að hann vi)ji mjög gjarnan komast þangað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.