Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 5
Sunnudagur 14. marz 1965 MOHCU N BLAÐIÐ 5 Passíusálmaskáldslns miniÐst Á FÖSXUNNI í FYRRA — fyrir réttu ári — var PASSÍUSÁLMASKÁLDSINS, sr. Hallgríms Pét- urssonav, minnst við g-uðsþjónustu um land allt í tilefni 350 ára fæðingarafmælisins. Þá steig forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, í predikunarstól í Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð og minntist Bálmaskáldsins svo vel, að ekki mun gleymast þeim, er á mál hans hlýddu í kirkjunni og útvarpinu. Ræða forsetans var siðar birt í Kirkjuritinu. MYNDIN hér að ofan er frá athöfninni í Hallgrímskirkju hinn 15. marz 1964; Biskup íslands, herra Sigur-björn Kinarsson, er fyrir altarinu, forsetalijónin fyrir miðju t.v. og biskupsfrúin t.h. Fleiri þjóðkunnir menn og konur sjást einnig á myndinni. Krists- styltan er eftir Einar Jónsson myndhöggvara; gjöf listamannsins til kirkjunnar. Akranesterðlr með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka dag* kl. 6. Frá Akra- ne^l kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. 2 Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — KaLla er væntanleg í kvöld til Gran- ton frá Alsír. As-kja er á leið frá Spáni til Reyðarfjarðar. Flugtélag íslands h.f. Millilandaflug' Sólfaxi kemur frá Kaupmanna höfn oy Glasfrow kl. 1C:05 í dag. Gullfaxi fe' *tii Glasgow og Kaupmannahafnar kT 08:00 á morgun. Vélin kemur aftur tii Hvíkur kl. 16:05 á þriðjudaginn. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Horna fjarðar, ísafjarðar ogEgilsstaða. H.f. Jöklar: Drangjökuii fer frá Goynia í dag til Hamborgar og Rvík- ur. Hofsjökull er í Cambridge, fer paðan til Charleston. Lanigjökull er í Charleston, fer þaðan ttl Le Havre, London og Rotterdam. Vatnajökull lestar í Faxaflóahöfnum. ísborg fór 1 gær frá Rotterdam til London og Rvikur. h.f. Eimslcipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Sauðárkróki lð. þm. tii Veotfjarðahafna. Brúarfoss fer frá NY 17. þm. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Rvík á morgun 14. þm. tU Akra- ness og. Vestmannaeyja, og þaðan til Glouoester og NY. Fjallfoss fer frá Seyðisfirði 13. þm. til Norðfjarðar og Fáskrúðsfjarðar og þaðan til Lysekil. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 10. þm. tu Hamborgar, Grimsby og Hull. Gallfass fer frá Kaupmannahötfn 17. l>m. tU Leith og Rvikur. Lagarfoss fór frá Stykkishólmi í dag 13. þm. til Grundarfjarðar og Vestfjarðahafna. Mánafoss fer frá Kristiansand 13. þm. til Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 13. þm. til Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Eskifirði 10. þm. til Antwerpen. Anni nubel fer frá Rotter dam 15 þm. til Antwerpen, Leith og Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar f sjálfvirkum símsvara 2-1466. Sunnudagsskrítlan Einhverntíma mun ég gifta mig, sagði unga stúlkan dreym- andi, en aðeins þeim manni, sem ég get ekki lifað án. Væri ekki heppilegra að þú giftist einhverjum sem þú gætir lifað með? Síðastliðinn fimmtudag opin- berúðu trúlo-fun sína ungfrú Anna Inger Eydal, stud. med frá Akureyri ’og stud med. Jóhannes Magnússon (Ágústssonar, héraðs læknis í Hveragerði.) 90 ára er í dag frú Valdís Jóns dóttir, Grettisgötu 55C. Þeir, sem hafa hugsað sér, biður hún vin- samlega að biggja kaffi með sér í Silfurtunglinu milli kl.' 2—5 þann dag. LÆKNAR FJARVERANDI Kristjana Helgadóttir fjarverandi til 5. apríl. Staðgengill: Jón Gunn- laugsson, Klapparstíg 25. Viðtalstími mánudaga, þriðjudaga, föstudaga og laugardaga kl. 10 — 11 miðvikudaga og fimmtudaga kl. 4:30 — 5:30. Sími 11228. V dk V GAMALT og gott Sigurður Breiðfjörð og Hjálm- ar frá Bólu gistu á sama bæ í Hrútafirði eina nótt 1843. A'ð skilnaði ortu þeir þessar vísur: Prentnemar! Ofsetprentnemar l Almennur félagsfundur verð- ur haldinn í húsi H.Í.P. sunnu daginn 14. marz n.k. kl. 2 e.h. I — Dagskrá fundarins verður: 1. Kjaramál 2. Samstarf iðnnema. 3. önnur mál. 1 Nýjum félagsmönnum verður I veitt innganga í félagið á fund inum. Stjórnin. Shöfle Til sölu 10—15 ha. Shöfle vél ásamt miklu af nýj- um varahlutum. — Upplýsingar í síma 21, Bolung- arvík. Falkinn / Fálkanum, er kemur úf á morgun, eru vibtöl við Jón Otta Jónsson, fyrrverandi skipstjóra, Ingólf Theodórsson, nefagerðar- meistara í Vestmannaeyjum og frú Edith Guðmundsson, er segir lesendum frá jbví hvernig sé að vera húsmóðir i Astraliu. Þá skrifar Þórdis Árnadóttir um Paris á vetrarmorgni. Að venju er ótal margt annað til skemmtunar og fróðleiks i Fáíkanum. jiígwtííiioh ttijiarite' lic;íb.KK® Sigurður Breiðfjörð Breiðfjörð kvað; Sú er bónin eftir ein, ei skal lienni leyna, ofan yfir Breiðfjörðs bein breiddu stöku eina. Hjálmar kvað; Ef ég stend á eyri vaðs ofar fjörs á linu, skal ég kögglum kaplataðs kasta að leiði þínu. Erum nú þessa dagana að afgreiða hina vinsælu þýzku HUDSON perlonsokka. 30 og 60 denier sokkar, sem geta enzt mánuðum saman. Vinsamlega hafið samband við okkur, áður en þið ráðstafið sokkaleyfinu.. Davíð S. Jónsson & Co hf. Sími 24-333.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.