Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 15
Sunnudagur 14. mars 1*165 MORGUNBLAÐID 15 Til sölu nýlegur sumarbústaður. Girt landið. Skemmtilegt umhverfi. Stutt frá Reykjavík. Uppiýsingar í síma 18488 eftir kl. 6 síðdegis. K.F.U.M. K.F.U.K., Æskulýðsvika í Laugarneskirkju hefst sunnudaginn 14. marz með samkomu í Laug- arneskirkju kl. 8,30. Efni: Áttu í höggi við efasemdir? Ræðumenn: Ástráður Sigursteindórsson og Hilmar Guðjónsson. Kórsöngur og einsöngur. Siðan verða samkomur á hverju kvöldi alla vikuna. Verið velkomin í Laugarneskirkju. NÝ SENDING: G/eiðslusloppar fallegir, ódýrir. HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR Laugavegi 10. EVI^kill arsláttur Einsta'.t tækifæri Kvenkápur frá kr. 500.— Kjólar — — 245.— Iíömupeysur — — 75.— Barnapeysur — — 29.— Apaskinnsjakkar — — 595.— Dömusíðbuxur — — 395.— Herra- og drengjablússur — — 150.— Manchettskyrtur — — 30.— Drengjaskyrtur — — 25.— UHartreflar — — 25.— Herra- og unglingajakkar — — 495.— Síðbuxur — — 75.— Drengjanærbolir og buxur — — 25.— Allskonar metravara í ströngum og bútum. Allt selst með miklum afsætti vegna væntanlegs flutnings verzlunarinnar, Cygld Laugavegi 116. V0RTÍZKAN 1965 Fyrsta sending af hollenzkum VORKÁPUM og DRÖGTUM kemur í verzlunin á morgun. GLÆSILEGT ÚKVAL. — ALLAR STÆRÐIK. BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði, Laugavegi 59 — Sínii 14422. SUHRRRUKI Til þess oS auðvelda fslendingum oS lengja hiS sfutta sumar mcS dvöl í sólarlöndum bjóSa Loftleiðir á timobilinu 15. sept. tií 31. okt. og 1. opríl til 31 maí eftirgreind gjöld: J GeriS svo vel aS bera þessar tölur somon viS fluggjöldin á öSrum árstímum, og þá verður augljást hv« ótrúleg kostakjör eru boðin á þessum tímabilum. Fargjöldin eru hóS þeim skilmálum, aS kaupa verSur farseSil báSar IeiSír. FerS verSur oð Ijúka innan eíns mánaSar frá brottfarardegi, og fargiöldin gilda aSeins frá Reykjavík og til baka. Við gjöldin bætist 7Vx% söluskattur. Vegna góðrar samvinnu við önnur flugfélög geta Loftlesðir útvegaS farseðla til allra flugstöðva. SækiS sumaraukann með Loftfeiðum. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEEMAN OG HEIM. amuDiR Bezt að auglýsa í Morrunblaðinu - Hemingway Laxness Bókamarkaðurinn Unuhúsi alla næstu viku 700 bókatitlar, fækkar um himcfrad á viku I Unuhúsi getið þér valið úr 1000 bókatiltlum forlagsins, langflest ágæt verk og mörg framúrskarandi. Öndvegishöfundar íslands. Hvort sem yður vantar bók að lesa, eða mynd að prýða veggina, getið þér fengið það bezta í Unuhúsi. Hvergi meira úrval af gjöfum handa ungum, sem gömlum, ódýrar gjafir og dýrar. Gerist fastur viðskiptavinur í Unuhúsi. Bókaverzlun og myndaverzlun með gamla laginu. — Bókaverzlun HELGAFELLS, Unuhúsi, Veghúsastíg 7. (Sími 1«838). (Tökum á móti áskriíendum að heddarútgáfu verka Davíðs Stefánsson»r og Laxness).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.