Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 8
3 MORGUNBLADÍÐ Stmnudagur 14. tnarz 1985 BINGO - BIIMGO Bingó í Góðtemplarahúsimi í kvöld kl. 9. — Aðalvinningur eftir vali. 12 umferðir. — Borðpantanir í síma 13355 eftir kl. 7:30. Góðtemplarahúsið. ÓDÝRT ÓDÝRT Rýmingarsalan heldur áfram Beztu kaup ársins Seljum áfram næstu daga stórt úrval af metravörum með inn- kaupsverði, svo sem tvíbreið ullarefni frá kr. 55,00 pr. meter og sloppanælon á kr. 45,00 pr. meter. Einnig ullarefni hentug í bíla áklæði á kr. 98,00 pr. meter. Mikið úrval af blússum á kr. 10,00 og kr. 25,00, belti á kr. 10,00, húf ur á kr. 15,00 og margt fleira. Notið þetta einstæða tækifæri til þess að kaupa ódýrt. SALA ÞESSI FER FRAM í AÐALSTRÆTI 7 B (bakhúsið gengið inn frá bílaplaninu). sfdnvarpstæki Sameina allt það bezta sem sjónvarp hefur upp á að bjóða. Uppsetninga- og við- gerðaþjónusta. Margar gerðir fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlunin Búslóð hf. Við Nóatún Sími: 18520. SAMTALIÐ ER UM NÝ BRAGDTEGUND AF ROYAL SKYNDIBÖÐING. SÍTRÓNUBÚÐINGUR ER KOMINN í VERZLANIR NÚ FÁST ÞVÍ FIMM LJÚFFENGAR BRAGÐTEGUNOIR AF ROYAL SKYNDIBÚDINGUM .... SÚKKULAÐL KABAMELLU. VANH.LU, JARÐARBERJA OG SlTRÓNU, Itlil þér í ferðalag 1065? Góður ferðaundirbúningtir er grundvöllur góðs ferðalags Hvort sem þér siglið með „FOSSUNUM“ eða fljúgið með flugvélum FLUGFÉLAGS ÍSLANDS eða LOFT- LEIÐA, eða annarra flugfélaga, hvert sem halda skal. GETIÐ ÞÉR PANTAÐ OG KEYPT FARSEÐILINN í Ú T S Ý N . ÁN NOKKURS AUKAKOSTNAÐAR. ★ FARPANTANIR OG FARMIÐASALA ★ HÓTELPANTANIR — RÍLALEIGA. ★ HINAR VIÐURKENNDU, VÖNDUÐU HÓP- FERÐIR Ú T S Ý N A R . ★ SKIPULAGÐAR FERÐIR EINSTAKLINGA Á LÆGSTU FÁANLEGU FARGJÖLDUM. ★ FERÐIR MEÐ ENSKUM OG DÖNSKUM FERÐA- SKRIFSTOFUM, GREIÐSLA í ÍSL. KRÓNUM. Ferðaþjónusta okkar kostar ekkert, en sparar yður fyrirhöfn, mistök og óþörf fjárútlát. Komið fyrst í Ú T S Ý N , áður en farpöntun er gerð. Við munum leitast við að veita yður örugga og aðlaðandi ferðaþjón- ustu í nýjum húsakynnum í hjarta borgarinnar. ÚTSÝNARFERÐ ER ÚRVALSFERÐ FYRIR VÆGT VERÐ! DRAGIÐ EKKI PÖNTUN YÐAR! A * FERÐASKRIFSTOFAN UTSYIM Austurstræti 17 — Sími 20 100. llaform hárkrem heldur hárinu þétt og vel, og gef- 'VÍ ferskan og mjúkan blæ. e . , .. ásanlegt fyrir hverskyns hárlagnmgu. Engin reitu hr-ar Mir,n driúot. Wella fyrir alla f|ölskylduna. | A W • W I •• »•* - • " I — ^ f w -- HALLDÓR JÓNSSON H.F. H«Uvwdur» Hafnarstraati 18-Símar 23995 o<» 125M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.