Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.03.1965, Blaðsíða 13
Sunnudagur 14. maT7 1965 h-ORG U N BLAÐSÐ 13 Á MORG6N verða liðin 20 ái frá því að flugferðaeftirlitio var stofnað hér á landi en það gegnir nú afar veigamiklu hlutverki í flugmálum okkar. Aðeins einn maður hefur stari að hjá flugferðaeftirlitinu frá upphafi en það er Sigurður Jónsson, sem nú er fram- kvæmdastjóri þess. Sigurður er annars einn af elatu og reyndustu flugmönnum okkar Myndin er frá Geysisslysin u og það er Magnús Guðmundsson flugstjóri er stendur fyrir framan flakið. Skiðaflugvé lin í baksýn. HORFT YHR 20 STARFSFER Rætt við Sigtirð Jonsson, framkvæmdastfóra fEugferðaeftirEitsins og er handhafi fyrsta flug- skírteini, flugloftskeytamanns mannsskírteinisins er gefið skírteini, flugvélavirkjaskír- var út hér á landi. I»ar sem teini, fiugumferðarstjóraskír- æði margt hlýtur að hafa drif teini, flugumsjónarmannsskír ið á daga Sigurðar þessi 20 teini, sviffiugmannaskírteini ár hjá flugferðaeftirlitinu, og svo að síðustu skirteini fyr lögðum við leið okkar út á ir ílugmenn er stjórna þyrl- Reykjavíkurflugvöll en hann um en aðeins eitt skírteini hef hefur skrifstofu þar í nýja ur verið veitt af því tagi. Flug flugturninum. Hann varð góð- ferðaeftirlitið hefur einnig yf fúslega við heiðni okkar um irumsjón með allri flug- að ræða við okkur um það kennslu og sér um útbúnað fyr helzta, er gerzt hefði í starfi ir skólana. Við hérna hjá flug- hans hjá flugferðaeftirlitinu ferðaeftirlitinu höfum sam- þessi ár. þykkt skírteini til 801 flug- — Hver voru helztu tildrög manns og 1517 til fíugliða in að stofnun flugíerðaeftir- en fyrirkomulagið hjá okk- litsins, Sigurður? ur er þannig, að hver mað- — Á síðustu árum styrjald- ur iæT sitt ákveðna númer og arinnar fór að færast dálítið er Það sama hve mörgum flug líf í flugið hér á landi og þann próíum hann hefur lokið núm 24. febr. 1945 samþykkti Al- erið er alltaf hið sama a e11' 24. febrúar 1945 samþykkti um skírteinunum. Þá hef ég Alþingi frumv. þess eðlis, að einnig með höndum rannsókn stofnað skyldi fluferðaeftirlit á íiugslysum eins óskemmti- þegar timabært þætti til að sjá le&t °S Það er nú. um að fyllsta öryggis væri — Hafið þið ekki ferezkan gætt í sambandi við flugvél- eftirlitsmann í ykkar þjón- arnar. Þótti stofnun þess þeg ustu? ar tímabær aðeins þrem vik- — Jú^ árið 1949 gerðum við um seinna eða 15. apríl 1945 samning við brezka stofnun og var þá samþykkt með lög- er hefur með skoðanir flug- um frá Alþingi. Var þá þegar véia að gera þar, að fá hjá ráðinn framkvæmdastjóri, þeim eftirlitsmann til starfa sem var Erling Erlingsen verk hér. Er eftirlitsmaðurinn, sem fræðingur og gerðist ég starfs nQ dvelur hér hinn fjórði í röð maður hans. Erling lét af em inni en þeir eru venjulega bætti eftir skamman tima en ráðnir til tveggja ára, en að ég tók við af honum og hef þeim tíma liðnum vill þessi haft þennan starfa með hönd- stofnun fá þá aftur til Eng- um síðan. lands til að kynna þeim þær — Hvert er hlutverk flug- nýjungar er hafa gerzt á sviði ferðaeftirlitsins ílugmála þar á meðan þeir — Hlutverk þess er að hafa dvöidu hér á landi. eftirlit með öllu er viðkemur — Hvernig gekk hjá ykkur flugvélum, t.d. hvað snertir fyrstu árin? flughæfni þeirra o. fl. Að sam — Við fórum að sjálfsögðu þykkja skírteini þeirra, er ósköp hægt af stað, þar sem hafa lokið prófi í einhverri við höfðum ekkert til að fara grein, sem lýtur að flugi. Skír eftir en nokkru eftir stofnun teinaflokkarnir eru reyndar 13 flugferðaeftirlitsins hélt al- að tölu, þ. e. a. s. flugnema- þjóða flugmálastofnunin I.C.A. skírteini, einkaflugmannsskír- ráðstefnu og var þar lagður teini með meira prófi, flug- grundvöllur að því hvernig stjóraskírteini, flugleiðsögu- flugkennslu skyldi háttað og mannsskírteini, flugvélstjóra- einnig skipulagðar hinar geysi Þessí mynd var tekin á fiugdaginn 1939 og er af þeim Sig- urði og Birni Eiríkssyni. Flugvélin er af gerðinnl Klemm E-25 og var hinn mesti happagripur. mörgu flugleiðir í veröldinni. Þarna voru einnig settar upp ýmsar lágmarkskröfur í sam bandi við kennslu í flugi og flugeftirliti. Eftir þessa ráð- stefnu sömdum við okkur að flestum samþykktum hennar og svo er enn, nema hvað sum ar kröfur okkar eru heldur strangari, en þær sem ráðstefn an setti upp. — Hvernig stóð á þvi Sig- urður að þú fórst að læra flug? Hafðir þú eitthvað feng izt við það áður? — Nei, en á unglingsárun um hafði ég mikinn áhuga á öllu því er laut að vélum og svo var það 1928, ég var þá 18 ára gamall, að ríkisstjérn in bauð styrk til flugnáms í Þýzkalandi. Ég sótti um þenn an styrk og hlaut hann og ári seinna hélt ég utan og fór á þýzka farþegaflugskólann en farþegaflugvélarnar þá voru flestar sjóflugvélar. Þar kom ust Þjóðverjar að því af sinni alkunnu nákvæmni, að ég þekkti lítið sem ekkert til sjó vinnu, svo ég var sendur á skólaskip til að bæta úr þess- um kunnáttuskorti. Þegar ég þótti orðinn fullnuma í sjó- vinnunni, hóf ég aftur nám við flugskólann þar sem áður hafði verið frá horfið. Þaðan lauk ég svo atvinnuflugmanns prófi en þá voru flugvélarnar, sem ég flaug, af líkum stærð arflokki og Súlan og Veiði- bjallan, flugvélar Flugfélags íslands sem þá var, en þær voru af gerðinni Junkers W- 33 og F-13. önnur tók fjóra farþega auk flugmanns og vélamanns en hin sex farþega auk flugmann og vélamanns. Ég hóf strax að starfa sem flugmaður eftir að ég kom heim og fiaug þá m.a. á milli Reykjavíkur og Þingvalla í sambandi við Alþingishátíð- ina auk þess sem flogið var í síldarleit og einstaka sinnum reyndum við farþegaflug. 1931 kemur svo Björn Eiríksson heim og hafði þá nýlokið flug námi og eftir það flugum við á tveimur flugvélum, er báðar voru sjóflugvélar. En síðan kom heimskreppan og flugfé lagið varð að hætta starfsemi sinni, en ég fékk annan starfa alls óskyldan ílugi og við það starfaði ég allt til ársins 1941. Þá gerðist ég flugmaður hjá núverandi Flugfélagi ís- lands og flaug þar í hálft ann að ár. Síðan tók ég aftur upp önnur sötrf þar til þessi staða bauðst. — Hver er þín skoðun á Reykjavíkurflugvelli og stað- setningu hans? — Ég held að hann hafi ver ið sú lyftistöng, sem allt flug okkar í dag byggist á. Ég hef oft velt því fyrir mér, hvernig flugið hér. á landi væri ef hann hefði ekki komið til. Helzt gæti ég ímyndað mér, að við ættum nú nokkrar 8—10 manna flugvélar, sem væru eingöngu notaðar til inn anlandsflugs en að utanlands- flug væri lítið sem ekkert. Það hefur oft verið deilt um flugvöllinn vegna þess að hann er inn í höfuðborginni og hús eru á þrjár hliðar hans, en staðreyndin er sú að fæst þessara húsa voru komin þeg- ar völlurinn var byggður. Skoðun mín á þeim tillögum er hafa komið fram um að gera Keflavíkurflugvöll að framtiðarflugvelli allrar Stór- Reykjavíkur, er, að það sé afar óhagstætt fyrir okkur Reykvík inga. Tökum sem dæmi, að með tilkomu Fokker Friend- ship styttist leiðin milli Reykjavíkur og Akureyrar um Reykjavikur um 40 mínútur þannig að það tekur aðeins 80 mínútur að fljúga þar á milli. En ef flogið yrði frá Keflavík yrði timahagnaður- inn fyrir okkur sem búum í Reykjavík mun minni, því þá kæmi til viðbótar aksturinn frá Reykjavík til Keflavíkur. Því vil ég að farinn verði millivegurinn og byggður flugvöllur á Álftanesi. — Hvað er þér nú minnis- stæðast frá starfi þínu hjá flugferðaeftirlitinu? — Það er æði margt er kemur upp í huga manns, bæði skemmtileg og óskemmti leg atvik. — Þó minnist mað- ur þess alltaf þegar fyrsti full trúi veika kynsins tók flug- próf og stóðst það með ágæt- um. Það var Valgerður Þor- steinsdóttir árið 1946 en síðan hafa fjórar bætzt í hópinn. Einnig minnist maður þess þegar örn Ó. Johnson flaug hingað frá Bandaríkjunum á Catalinuflugbát, en hann var fyrsti íslendingurinn er flaug þá leið. Á árunum 1948—49 þróaðist hérna skemmtilegt einkaflug en þá var hægt að fá mikið af litlum, ódýrum flugvélum, sem höfðu verið smíðaðar á stríðsárunum. Komu menn þá saman út á flugvelli seinni hluta dags og síðan náði hver í sína flug- vél en svo var flogið um land- ið. Flugu menn þá oftast tveir éða fleiri í hóp og var lennt út á landi á einhverjum meln- um. En smátt og smátt drógst þetta saman og datt að lok- um alveg niður þar sem vara- hlutir fengust ekki í þessar flugvélar. Annars held ég að Geysisslysið og þáttur minn í sambandi við það séu það sem mér er minnisstæðast úx starfi mínu hjá flugferðaeftir- litinu. Það var þannig að Loft leiðavélin Geysir hafði verið týnd um nær viku tíma. Hafði mikil leit verið gerð að henni og að lokum fannst hún á Bárð arbungu mjög illa leikin en áhöfnin var ómeidd. Nú var þegar hafizt handa um að bjarga áhöfninni og var feng- inn að láni hjá Bandarikja- mönnum skíðaflugvél af Da- kotagerð. Var ætlumn að lenda henni á jöklinum í nánd við flakið og bjarga þannig áhöfninni. Áhöfn skíðaflug- vélarinnar voru þrír Banda- ríkjamenn en ég fór með til að rannsaka slysið. Okkur tókst bærilega að lenda á jökl inum og varð þar mikill fagn- aðarfundur, því Geysismenn voru orðnir langþreyttir á dvól sinni þarna á jöklinum. En nú kom aldeilis babb í bát- inn. Þegar leggja átti af stað Sigurður Jónsson kom í Ijós að ekki var hægt að hagga flugvélinni því að skíðin voru límd föst við snjóinn. Var sama hvernig viS reyndum, ekkert dugði og að. endingu gáfumst við upp. Bolli Gunnarsson loftskeyta- maður hafði alltaf samband við flugvélar er sveimuðu þarna í kring og þær sendu okkur skilaboð að björgunar- leiðangur frá Akureyri undir stjórn Þorsteins Þorsteinsson- ar, sem nú er látinn væri á leiðinni til okkar. Ekki þurft- um við að híða lengi eftir björgunarleiðangrinum, sem kom með útbúnað fyrir okkur eins og t. d. skíði svo við þyrftum ekki að vaða snjóinn til bækistöðva björgunarleíð- angursins sem voru við Kistu- fell. Þrátt fyrir það vorum við mjög aðframkomin, þegar við náðum þangað, en mikil var ánægjan, því þar með var áhyggjum okkar lokið. Um af- drif skíðaflugvélarinnar er það að segja, að Loftleiða- menn björguðu henni síðar af jöklinum og gátu sér mikla frægð íyrir. — Og að endingu Sigurður. Hvert er álit þitt á íslenzkum flugmönnum? — Einhvern veginn hefur það verið svo, að í þessar stöður hafa alltaf valizt menn, er gæddir eru ríkri ábyrgðar- tilfinningu enda eru flugmenn okkar viðurkenndir bæði hér- lendis og erlendis. Um þessar mundir eru sex flugmenn við störf hjá erlendum flugfélög- um og eru þeir allir virtir flugmenn innan flugfélags síns. Magnús Guðmundsson er sá, er lengst hefur náð en hann starfar hjá brezka flug- félaginu B.O.A.C. og er hann yfirflugstjóri (check-pilot) fyrir það félag. Ekki getur maður lokið þessu rabbi svo ekki sé minnst á Björn Páls- son sjúkraflugmann. Hann byrjaði að læra 1939 og átti um tíma litla flugvél á Vífil- stöðum en hvarf svo algjör- lega frá flugi í mörg ár. Þá kaupir hann sjúkraflugvél og hefur sjúkraflug og er hann nú löngu orðinn landsfrægur fyrir störf sín á þeim vett- vangi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.