Morgunblaðið - 14.03.1965, Page 19

Morgunblaðið - 14.03.1965, Page 19
Sunnudagur 14. marz 1965 MORGUNBLAÐID 19 Býður mesta og fjolbreyttasta úrval af húsgögnum: Svefnherbergissett — Borðstofusett — Sóf a sett — Sóf aborð Svefnsófa — Skatthol — Kommóður — Símabekkir — Vegghúsgögn o. fl. Alltaf eitthvað nýtt — Húsgögn á 1000 fermetrum • ••«••••• i Laugavegi 26. — Sími 22900. u Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagi. Fullkomin bremsuþjónusta. ATVINNA Kona óskast til afgreiðslu- starfa í sælgætis- og tóbaks-, verzlun. Vinnutími frá kl. 2-7 (frí laugardaga og sunnud.). Biðskýlið Suðurgötu Hjarðarhaga. 343 33 ■AvALLT TIL'LEIGU Ktíana'bíL'ATí VÉiSKÓrLUTZ ^■RATTARBÍLAR FLUTKIN6AVA6NA-R. pVNGAVINNUvílAnl aíM,3y333 SAUMLAUSIR NET- NYLONSOKKAR í TÍZKULITUM. SÖLUSTAÐIR: RAUPFÉLÖGIN UM. LAND ALLT, SlS AUSTURSTRÆTI v : < íaVíWKýKríSiiKtóiíii;® SC4/VJDJ/VAMA0 AJÆÆ//VFS SSSr/FS! Flugfélag íslands og SAS færa heimsbyggðina alla nær íslandi. Með samvinnu þessara tveggja flugfélaga — SAS, sem er meðal stærstu flugfélaga heims og Flugfélags íslands, sem þekkir óskir yðar og þarfir — getið þér valið um flugleiðir, er ná til allra heimshluta. Tilgangurinn er ekki einungis sá, að tryggja flutning á farþegum og varningi um heim allan, heldur engu síður að vera tengiliður Norðurlanda og annarra hluta heimsbyggðar- innar á sviði viðskipta og menningarmála. Hvert, sem för yðar er heitið, eru SAS og Flugfélag íslands ávallt í námunda við yður — ávallt reiðubúin að greiða götu yðar í hvívetna. SAS........Flug við fullkomnustu skilyrði. Ferðaskrifstofurnar og Flugfélag íslands, sem eru aðalumboðsmenn okkar hér á landi, veita yður allar nánari upplýsingar. Mntumes SYsre/H SAS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.