Morgunblaðið - 26.03.1965, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.03.1965, Qupperneq 4
4 Vil kaupa notaðar innihurðir. Sími 92-2310. Keflavík — Suðurnes Sjónvörp frá kr. 14.000 Baby-strauvélar Ljósatæki, nýjar gerðir STAPAFELL. Sími 1730. Stór pálmi til sölu. Upplýsingar í síma 17147. Bókhald Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Uppl. í síma 30633. Allskonar málaravinna Jón E. Ágústsson, málara- meistari, Otrateig 6. Sími 36346. Húsmæður! Strekki dúka og glugga- tjöld. — Otnteigur 6. Sími 36346. NÚ ER rétti tíminn til að klæða gömlu húsgögnin. Bólstrun Ásgríms, Bergstaðastr. 2, — sími 16807. Kápur tii sölu Sauma kápur og dragtir eftir máli. Á ullarefni í úrvali. DÍANA, Sírni 18481, Miðtúni 78. Trillubátur tonn 10 hestafla. — Pentu-vél til sölu með góð- um kjörum. — Jakob Páls- son, sími 41124, eftir kl. 7. Jeppi óskast Nýlegur dieseljeppi óskast. Uppl. í síma 16052, föstu- dagskvöld. Ungverskir dömu nælonsokkar. Verð kr. 30,00 parið. — ÁSA, Skólavörðust 17, sími 15188 Lítið herbergi óskast fyrir einhleypan rtiana — Uppl. í síma 22150. Keflavík — Til sölu ísskápur, sófasett, strau- vél, hrærivél, bónvél, ryk- suga, skrifborðsstóU o.fl., simi 1566. Til sölu Vegna brottflutnings af landinu er til sölu sófa- sett, sófaborð, standlampi á borði. Uppl. í síma 20446, milU kl. 2—6 í dag. Stúlka óskast einu sinni eða tvisvar í viku til ræstinga hjá ein- hleypum manni. Tilboð merkt „Hreinleg—7043“, sendist Mbi. MORGUNBLAÐID Jón sýnir í Bogasal Jón Gunnarsson opnar málverkasýningu í Bogasal Þjóðminja- safnsins á laugardaginn. Á föstudagsikvöld kl. 8:30 er bún opin fyrir boðsgesti. . Á sýningunni eru 20 olíuniálverk, þar af eru 12 myndir málaðar frá sjónum, en hinar af iandslagi, „af grjóti“ eins og listamaðurinn orðaði það. Þetta er mjög hressileg sýning. Jón Gunnarsson er Hafnfirðingur, og prenbrn;, ndasmiður að atvinnu. Hann hefur áður haldfð sýningu í Hafnarfirði, tekið þátt í samsýningum þar og í Reykjavík, einnig hefux hann tvisvar sýnt í glugga Morgunblaðsins. Sýning Jóns Gunnarssonar er opin daglega frá kl. 2—10 í Boga- sal Þjóðminjasafnsins. F RÉTTIR Frá Kvenfélagasambandi íslands: L/eiðbeiningarstöð húsmæðra, Lauf- ásveg 2. Sími 10205. Opið alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Föstumessur EUiheimiUð Grund Föstumessa í kvöld kl. 6:30. Halldór Gunnarsson stud. theol prédikar. Heimilispresturinn. Messa á sunnudag Oddi Miessa kl. 2. Barnaimessa kl. 11. Séra Stefán Lárusson. Hveragerðisprestakall Messa í barnaskólanum í Hveragerði, sunnudaginn 28. marz kl. 2. Séra Sigurður K. G. Sigurðsson. VíkurprestakaU Messa á sunnudaginn í Skeiðflata rk i rk j u kl. 2. e.h. Séra Bál'l Pálsson. KAUSAR. Fyrrverandi skiptlnemar Þjóðkirkjunnar eru boðnir á fund með fulltrúa frá ICYE í safnaðar- heimiii Langholtskirkju í kvöld ki. 8:30. Æskuiýðsfulltrúi. Frá Guðspekifélaginu. Aðalfundur stúkunnar SEPTÍMU verður haldinn í kvöld kl. 7:30 í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Venjuleg aðalfundarstörf. Kl. 8:30 flytor Grétar Fells er hann nefnir: Fullkomnir menn. Hljómlist. Kaffi í fundarlok. Allir velkomnir. Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT heldur fund í Sjálfstæðishúsinu á mánudagskvöldið 29. marz kl. 8:30. Dómsmálaráðherra Jóhann Hafstein flytur ræðu um atvinnu rekstur og stóriðju á íslandi. Svar ar fyrirspurnum á eftir. Stjóm- in. Hreindýrin. Helgarferð verður farin í Þórsmörk. Farið verður frá Austurstræti 9. laugardaginn 27. marz. kl. 2 e.h. ef veður leyfir. Mætið stundivíslega. Ver- ið vel úbbúin. Stjórnin. MUIMIÐ EFTIR SMÁFUGLUIMUM Víða á Jandinu em núna hrein harðindi og jarðbönn. Það er því ekki að ástæðutausu að minnt er á smáfuglanna. Þeir krafsa og krafsa í snjóinn, en æti ftnna þeir helzt hjá góðu fólki. Sólskríkju- sjoðurinn var stofnaður til minningar um hið ástsæla skáld; Þor- stein Erlingsson. Lengi. var til að frumkvæði sjóðsins fuglafóður. Gefið smáfuglunum, þei" launa ríkulega fyrir sig. Jafnvel er hinn gamli málsháttuc sannur enn í dag: Guð launar fyrir Hrafninn! Föstudagur 26. marz 1965 SA sem trúir á hann, dæmist ekki, sá sem ekki trúir, er þegar dæmd- ur (Jóh. 3,18). Kopavogsapotek er opið alla trirka daga kl. 9:15-3 ’augardaga frá kl. 9.15-4.. nelgidaga fra hJU f dag er föstudagur ZS. marz og er það 85. dagur ársins 1965. Eftlr lifa 280 dagar. Árdegisháflæðt kl. 24:00. Síðdegisháflæði kl. 12:40. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Valrt allan 3ólarhringinn. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sólir- 1 — 4= Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz 1965. Helgidagavarzla laugardag til mánudagsmorguns 20.—22. þm. Jósef Ólafsson, 23. Kristján Jó- hannesson, 24. Ólafur Einarsson, 25. Eiríkur Björnsson, 26. Guð- mundur Guðmundsson, 27. Jósel ólafsson. hringinn — sími 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 20. 3. til 27. 3. Holtsapótek, Garðsapótek. Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, neina laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavlk frá 24/3—25/3 er Guðjón Klemens- son sími 1567 og frá 26/3 er Kjartan Ólafsson sími 1700. I.O.O.F. 1 = 1463268H = Sk. |><1 HELGAFELL 59653267 VI. 2. 65 ára er í dag Sigurveig Sig- urðardóttir frá Grænhól í Ölfusi, nú til heimilis í Hveragerði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína. Jórunn Ólafsdóttir, Langagerði 54 og Ármann Guð- jónsson, Þórólfsgötu 5. Hafnar- firði. Leiðrétting Hvers vegna Tálkni? stóð í dagbók í gær, Fjallið, sem mynd in var af, er ekki Tálkni, heldur GÖLTUR, norðan Súgandafjar’ð- ar. En allt um það, enn er spurt um uppruna Tálkna og Galtar. Minningarspjöid Minningarspjöld kvenfélags Hafnar- fjarðarkirkju fást á eftirtölclum stóð- um: BókaverKlun Olivers Steins, Hafn arfirði, Bókaverzlun Böðvars Sigurðs- sonar, Blómabúðinni Burkna og verzl un Þórðar Þórðarsonar. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttir, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrúnu Karlsdótt- ur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdótt ur, Stangarholti 32, Sigríði Benónýs* dóttur, Barmahlíð 7. Ennfremur í Bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Föstudagsskrítlan — Maður getur bezt fundið aldiur hænsnanna á bönnunum. — Hváða vitleysa, hænsnin hafa engar tennur. — Nei, en ég hef þær. >f Gengið >f Reykjavík 22. janúar 1965 Kaup Sa!a 100 Dan9kar krónur .. 620,65 622,25 1 Kanadadollar ....... 40,00 40,11 1 Bandar. dollar ..... 42,95 43,06 1 Enskt pund ...... 119.85 120,15 100 Norskar krónur---— 600.53 602.07 100 Sænskar kr....... 835,70 837,85 100 Finnsk mörk .... 1.338,64 1.342,06 100 Fr. frankar ..... 876,18 878,42 100 Belg. frankar .... 86.47 86.69 100 SvLssn. frankar . 993.00 995 55 100 GiIIini ...... 1,195,54 1,198,60 100 Tékkn krónur .... 596,40 598.00 100 V.-þýzk mörk ___ 1.079,72 1,082,48 100 Pesetar ............ 71,60 71,80 100 Austurr. sch. ....... 166,46 166,88 100 Lírur ............ 6.88 6,90 Spakmœli dagsins Vinnan göfgar manninn. — M. S. Schwartz. orkurinn að hann hefði verið að fljúga kringum Tjömina, því að þar er eiginlega eini „hafísinn“ í Reykja vík um þessar mundir. Hitti hann þar mann, sem var að koma af sýningu á Hart í Bak í Iðnó, en það leikrit er að slá öil önnur út áð vinsældum og líkist einna helzt söngleikjum á Brodway að sýningafjölda. Maðurinn sagði storkinum, að niú hefði hann fundið upp nýja útfiutningsfram leiðslu fyrir þá ísiendinga, sem búa á hafíssvæðunum. Sem sé þá, að flytja út hafís til að kæla með whisky jar'ðarbúa, en eins og all- ir vita, drekka menn það einna helzt ískalt. Ekki er að efa, að margir myndu vilja borga fyrir slíkan hafís hátt verð, að minnsta kosti andvirði einnar gosflöskn á veitingastað. Markaðurinn er óbæmandi, og þegar litið er til alls þessa ógnaríss sem n.ú rekur að ströndum landsins, er þarna um hreina gulinámu að ræ'óa. Þegar svo loksins frystiskip okk- ar komast að ísasvæðunum aftur má taka um borð slatta aif haf- ís, sem sjálfsagt hefur verið geymdur í frystibúsunum, pakk- aður í smekktegar neytenda- pakkningar, og gæti veitt eftir- sótta vinnu í byggðarlögunum 1 stað fiskiviruvunnar, sem á meðan ísinn er, er genginn fyrir ættern isstapann. Það mætti hugisa sér mynd af Surtsey á pakkning- arnar, svona rétt til að sýna and- stæóurnar á landi okkar. Storkurinn flaug í snatri burt, iþví að allt þetta ístal rann hon- um til rifja, steig á hitaveitu- stokk og stnengdi þess heit, að minnast ekki á ís framar. só N/EST bezfi Gömul kona hringdi ti1 okikar í gær. Hún kvaðst muna vel eftir Eyjólfi ljóstolli, og sagði okkur eftirfarandi sögu; sem við kunnum henni beztu þakkir fyrir. Þeir hittust á götu eitt sinn Eyjólfur ljóstollur og Magniús Step- hensen landshöfðingL Voru eittlhvað kunnu.gir. Þar kamur oig Þor- valdur pólití og segir með þjósti við Eyjólf: „Hvernig dirfist þú að þúa landshöfðingjann? Eyjólfur svarar með hægð: „Ég þúa guð og góða menn, en þéra andiskotanin og yðux.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.