Morgunblaðið - 26.03.1965, Síða 5
Föstudagur 26. man 1965
MORGUNBLAÐID
5
Konan bregður sér í hreppsstjórabúning og bregður snör-
unni um háls Þórðar eftir atburðinn í Las Vegas.
Þórður
á ausandi hesti
setans.
for-
um: Gætirðu ekki látið okk-
ur hafa eina vísu í vísukom
svona í leiðinni? Þórður: Að
vísu geri ég stundum vísu, en
hann Hagalín er búinn að
banna mér að birta þær-.
Með það yfirgaf jarlinn af
Siebóli okkur, hélt til sinna
heima þar á mörkum Fossvogs
og Kópavogs, til að rækta
blessuð blómin. Og eiginlega
er alltaf opið hjá Þórði, og er
það einkar þægilegt fyrir
gleymna eiginmenn og ekki
eiginmenn. Og ekki meira um
það.
ur var E1 Sæbólaradó, honum
til heiðurs.
Klæddi kona hans sig i
snatri í gamla hreppsstjóra-
búning Þórðar, brá snörunni,
og þá. . . runnu á Þórð tvær
grímur, og hann lofaði öllu
fögru.
Hann heimsótti Johnson á
búgarði hans, en hestur for-
setans setti undir sig haus-
inn og jós ferlega, eins og sjá
má á myndinni. í Mexico var
hann kallaður Sancho Þórðos,
og grillaði þar nautakjöt við
mikla ánægju innfæddra.
Við birtum með þessu nokkr
ar myndir, sem Þórður léði
okkur og hirðljósmyndari
hans tók i ferðalaginu, en
hann er ekki hræddur við Ijós
myndara eins og sumir prins-
ar. Við spurðum Þórð að lok-
Þorðos
grillar
nautaAjót
Mexico.
Sancho
Þórður á Sæbolí
á torgi lífsins
einu sinni enn
ENN einu sinni hefur Þórður
á Sæbóli, sá yamalkunni
hreppsstjóri, blómasali og
ræktunarmaður brugðið sér á
TORG LÍFSINS og ferðast
alla leið til Ameríku, en þar
á hann son. Hann fór til Kali-
forniu og gekk á ýmsu, en þó
kastaði tólfunum, þegar hann
kom til Las Vegas, og ailar
þær háleggjuðu kölluðu
D O D D I, svo að karlmenn-
irnir í hópnum settu upp af-
brýðissemiglampa í augun, en
ekkert beit á Þórð. Sagði hann
þó fréttamanni Mbl., að það
hefði farið að fara um kon-
una hans, þegar hann hafði
klæðaskipti við eina þokka-
lega á næturklúbb, sem skírð-
Góð geymsla
til leigu við Miðbæinn fyrir
lager. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „Miðbær—7042“.
Ódýrar úrvalsvörur
til tækifærisgjafa.
Ásborg, Baldursg. 39.
Vil kaupa gamla
Tökum fermingarveizlur
velmeðfarna islenzka mynt
frá 1922—1942. Tilb. með
verði sendist afgr. Mbl.—
merkt: „Nr. — 7938“.
Er kaupandi
að lítið notuðum gólftepp-
um. Uppl. í síma 36415.
og aðrar smáveizlur. Send-
um út veizlumat, snittur og
brauð.
Hábær, sími 21360.
Til sölu
4ra herbergja fbúð í Há-
túnL Félagsmenn hafa for-
kaupsrétt til 2. apríl n.k.
Nánari uppl. á skrifstofu
félagsins. Byggingarsam-
vinnufél. starfsm. Reykja-
víkurborgar.
2|a—3ja Iterb.
íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma |
1-71-76 milli kl. 6-8 á kvöldin
Melodíkur
Sending af þessum vinsælu blásturshljóð-
færum er nýkomin.
2ja áttunda kosta kr. 750.—
3ja áttunda — — 2300.—
Einnig hljóðnemar (Picp-up) áMelodikur.
Sendi gegn kröfu um land allt.
HARALDUR SIGURGEIRSSON
Spítalavegi 15, Akureyri — Sími 11915.
Skrifstofumaður
Innflutningsfyrirtæki hér í bænum óskar að ráða
vanan skrifstofumann til bókhalds og annara skrif-
VÍ8UKORIM
Guðbrandur í Broddanesi kom
til okkar í gær og hafði með-
ferðis gamla vísu. Hann sagði Ey
jólf ljóstoll hafa kveðið hana.
Einar Benediktsson hafi verið
'kominn af stað með flokkinn til
mótmæla vegna ritsímans, hitt
Eyjólf og beðið hann um vísu.
Þá kvað Eyjólfur:
íslands meðan almúginn,
á þér skatt að gjalda.
Ritsiminn og ráðgjafinn
r-ki um aldir alda.
Akranesrerðir með sérleyfisbílum Þ.
1» Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja
vik alla virka dagi kl. 6. Frá Akra-
ne?I kl. 8, nema á Laugardögum ferðir
frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavik kl.
2 Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3.
Frá Reykjavík kl. 9.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
KaJa er í Gautaborg. Askja er í Rvík.
H.f. Jöklar: Drangajökull er í Rvík.
Hofsjökull er á leið frá Charleston til
Le Havre, London og Rotterdam. Lang-
jökuil fór 18. þ.m. frá Charles-
ton til Le Havre, Rotterdam og
London. Vatnajökull fer frá Cork í
dag til London, Rotterdam, Hamborg-
ar og Oslo. ísborg kom í fyrradag til
Rvíkur frá London og Rotterdam.
Skipadeild SÍS: Arnarfell fer vænt-
anlega í dag frá Gloucester til ts-
lands. Jökulfell fór 20. frá Keflavík
til Camden og Gloucester. Dísarfell
losar á Austfjörðum. Litlafell er vænt
anlegt til London 27. frá Esbjerg.
Helgafell er væntanlegt til Heröya á
morgun frá Stykkishólmi. Hamrafell
átti að fara frá Comstanza 25. til Hafn-
artfjarðar. Stapafell liggur teppt á
Siglufirði. Mælifell fór 1 gær frá
Glomfjord tiil Gufuness. Petrell er á
Austfjörðum. Stevnsklint er í Gufu-
nesi. ,
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Helsing-
borg í gær til Esbjerg og Hamborgar.
Rangá losar á Austfjarðarhöfnum.
Selá er í Rotterdam.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i
Álaborg. Esja er á Vesfcfjarðahöfnum
á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík
kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja.
Þyrill er í Esbjerg. Skjaldbreið er í
Rvík. Herðubreið var á Húsavík i
gær.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka-
foss fór frá Reyðarfirði í morgun 25.
til Leith og Rvíkur. Brúarfoss fór frá
NY 17. til Rvíkur. Dettifoss kom til
Gloucester 23. fer þaðan til Cambridge
og NY. Fjallfoss fór frá Gdynia 24. til
Ventspils, Kotka og Helsingfors. Goða-
foss fór frá Hull 24. til Reyðarfjarðar.
Gullfoss fer frá Rvík 27. til Hamborg-
ar, Rostock og Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá ísafirði 15. til Cam-
bridge og NY. Mánafoss kom til
Rvíkur 24. frá Gautaborg. Selfoss fór
frá Hamborg 24. til Hull og Rvíkur.
Tungufoss er í Hamborg. Anni Niibel
fór frá Leith 21. væntanleg til Rvíkur
1 nótt 26. Katla fer frá Gautaborg 26.
til íslands. Echo fer frá Hamborg 2. 4.
til Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru
skipafréttir lesnar í sjálfvirkum sím-
svara 2-14-66.
GAMALT og Gon
Sölvi Helgason gisti eitt sinn fl
nokkrar nætur á Hofstöðum í
Viðvíkursveit hjá þeim bræðrum
Sigurði o,g Birni Péturssonum.
Þá var vinnumaður Jón Sig-
urðsson, síðar bóndi á Skúfsstöð-
um, vel hagmæltur.
Einn morgun skrifar Sölvi
þennan vísuhelming fyrir ofan
rúmið sitt:
Hofstaðir er heiðursbær
heldri manna á Norðurlöndum
Jón bætti svo við þessum
seinni parti, er Sölvi gekk fram
erinda sinna:
Húsgangur þar fylli fær,
fá<tt sem vann með sinum
höndum.
Sölvi reiddist ógurlega, tók
sarnan pjönkur sínar og fór þegar
á brott.
Málshœttir
Af ávöxtunum skulúð þér
þekkja þá.
Augað er spegill sálarinnar.
Allir eru jafnir fyrir lögunum.
Auðþekktur er asninn á eyrun
um.
Hcegra hornið
Öll vinna er nógu fín fyrir
þann, sem er fínn sjálfur. —
J. Wiborg.
stofustarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskast sendar blaðinu fyrir
mánaðamót, merktar: „Reglusemi — 7368“.
Atvinna
Óskum eftir að ráða strax hreinlegan
mann til smjörpökkunar- og lagerstarfa.
Umsóknir sendist í pósthólf 1297 fyrir
mánudagskvöld.
Osta og smjörsalan sf.
Síldarsöltunarfyrirtæki á Seyðisfirði
óskar að ráða til sín
skrifstofumann
Föst atvinna allt árið.
Upplýsingar í síma 20632.