Morgunblaðið - 26.03.1965, Síða 25
Föstudagur 26. marz 1965
MORCUNBLAÐIÐ
25
aitltvarpiö
t-Vstudagur 26. marz
7.00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Le«in dagskrá nsestu viku.
13:30 „Við vinnuna": Tónleikar.
14:40 „Við, sem heima sitjum":
Framhaldssagan: „Davið Noble'*
eftir Frances Parkinson Keyes,
í þýðingu Dóru Skúladóttur.
Edda Kvaran les (9).
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — Tón-
leikar.
16:00 Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik:
17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar-
efni.
17:40 Framburðarkennsla í esperanto
og spænsku.
13:00 Sögur frá ýmsum löndum: Þátt-
ur í umsjá Alans Bouchers.
Sverrir Hólmarsson les þýðingu
sína á sögunni um „Androkles
og ljónið", £rá hinum fornu
Hómverjum.
13:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir — Tónleikar.
19:00 Tilkynnmgar.
19:30 Fréttir
20:00 Efst á baugi;
Tómas Karlsson og Björgvin
Guðmundsson sjá um þáttinn.
20:30 Siðir og samtíð:
Jóhann Hannesson prófessor
hugleiðir Málsháttinn,, Farið
heilar, fornu dyggðir".
20:45 Lög og réttur:
Logi Guðbrandsson og Magnús
Thoroddsen, lögfræðingar sjá um
þáttinn.
21:10 Einsöngur í útvarpssal: Erlingur
Vigfússon syngur. Við píanóið:
Guðrún Kristinsdóttir.
21:30 Útvarpssagan:
„Hrafnhetta" eftir Guðmund
Daníelsson. Höfundur les (21).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Lestur Passíusálma
Séra Erlendur Sigmundsson lea
þrítugasta og fjórðá sálm.
22:25 Smásaga; „Morgunn í Afríku",
eftir Langston Hughes. Þýðandi:
Málfríður Einarsdóttir. Margrét
Jónsdóttir les.
22:40 Næturhljómleikar:
Lamoureux hljómsveitin í Paris
leikur vtö frönsk tónverk; Igor
Markevitch stj.
23:25 Dagskrárlok.
BÍLAPERUB
í ÚRVALI
Varahlutaverxhm
*
Jóh. Olafsson & Go.
Brautarholti l
Simi 1-19-84.
A T H U G IÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
biöðum.
HÓTEL BORG
INGÓLFSCAFÉ
GÖMLU DANSARNIR { kvöld kL 9
Hljómsveit: JÓHANNESAR EGGERTSSONAR leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
Silfurtumglið
Gömlu dansarnir
Magnús Randrup og félagar Ieil a.
Söngvari: Sigga Maggý.
Húsið opnað kl. 7 - Dansað til kl. 1.
A
Árshátíð Glímu-
féiagsins Ármanns
verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld
kl. 8:30 e.h.
Góðir skemmtikraftar t. d.:
Skemmtiþáttur:
Klemens Jónsson og Árni Tryggvason.
Einsöngur: Guðmundur Guðjónsson.
Aðgöngumiðar seldir í Bókabúðum Lárusar Blöndal
í Vesturveri og við Skólavörðustíg og við inn-
ganginn. Verð aðgöngumiða er kr. 160,00, innifalið.
er kaffi eða gosdrykkir og snittur.
Skemmtinefnd.
Þakjárn
Belgiskt þakjárn BC 24, mjög góð tegund í lengdum
6, 7, 8, 9, 10 og 12 feta.
Væntanlegt á næstunni. — Hagstætt verð.
Birgðir takmarkaðar. — Pantið í tíma.
MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR
Laugavegi 164 — Sími 11125.
Frost hf Hafnarfirði
vantar pökkunarstúlkur. — Mikil vinna
framundan. — Upplýsingar í síma 50565.
HEIMILIS
TRYG6IN6
HEIMILISTRYGGING er fullkomnasia
tryggingin sem þér gefið veitt heimili
yðar, veitíi* fjölskyldunni öryggi gegn
margs konar óhöppum. Trygging hjá
nALMENNUM« tryggir öruggari framtiO.
KOMID EDA HRINGIÐ f SÍMA 17700
ALMENNAR TRYGGINGAR $
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMI 17700
♦
Hðdegfsverðarmöslk
kl. 12.50.
Eftirmiðdagsmúsik
kl. 15.30. .
Kvðldverðarmúsikog
Dansmúsik kl. 20.00.
Hljómsveit
Guðjóns Pdlssonar
Songkona
Janis Carol
breiðfirðinga- >
Hinir geysivinsælu
Dúmbo og Steini
frá Akranesi skemmta í kvöld frá kl. 9—1.
S.G.T. Félagsvist
í GT-húsinu í kvöld kl. 9.
Þriggja kvölda keppni.
Heildarverðlaun kr. 1000,00.
Góð kvöldverðlaun. — Dansinn hefst um kl. 10:30.
Vala Bára syngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 13355.
Kaffidacjur Kvenskáfa
Hinn árlegi kaffisöludagur Kvenskáta verður að
þessu sinni haldinn í Súlnasal Hótel Sögu sunnu-
daginn 28. marz 1965 kl. e.h.
Skemmtiatriði:
1. Jazzbailett, Camilla Hallgrímsson.
2. Gamanvísur, Ómar Ragnarsson.
3. Kynning á Avon snyrtivörum, Kristín Bjarkan.
4. Söngur nieð gítarundirleik, fjórar ungar stúlkur.
5. Farið verður í ýmsa leiki og keppnir.
Kynnir Hermann R. Stefánsson.
Aðgöngumiðasala og borðpantanir í anddyri Súlna-
sal Hótel Sögu laugardaginn 27. marz kl. 3—5 s.d.
Kvenskátafélag Reykjavíkur.
Lukkupokar. Heimabakaðar kökur. Happdrætti.
Húsið opnað kl. 3.