Morgunblaðið - 26.03.1965, Page 26
/
morgunblaðið
Föstudagur 26. marz 1965
Landsliðið í hand-
knattleik til USA
Handknattleikssambandi ís-
lands hefur borizt boð frá hand-
knattleikssambandi Bandaríkj-
anna um að íslenzka landsliðið í
karlaflokki komi til Bandaríkj-
anna í lok september í haust. Er
samkvæmt boðinu fyrirhugað að
leikir fari fram í Washington,
New York og New Jersey.
Boð Bandaríkjamanna hljóðar
upp á frítt uppihald fyrir 16
menn meðan á ferðinni stendur,
en ekki um farareyri.
Spdnverjar
unnu Dnni
15:14
DANIR og Spánverjar léku
annan landsleik í handknatt-
leik á Spáni á þriðjudag og
fór leikurinn fram í Barce-
lona. Nú unnu Spánverjar
með 15-14 og er þetta fyrsti
landsleikurinn sem hand-
knattleikslið Dana tapar á
þessu keppnistímabili. Fyrri
leikurinn — í Elda — unnu
Danir 23-18.
Dönsk blöð eru æfareið —
og það út í Spánverjana og
segja þá hafa tekið illa á móti
Dönum, látið þá hafa lélegán
aðbúnað, ekki skipulagt ferð-
ir þeirra og yfirleitt hugsað
illa um þá. Segja bæði BX og
Extrabladet að handknatt-
leikssambandið danska verði
að hafa eftirlit með því hvem-
ig búið sé að dönskum leik-
mönnum.
Bandaríkjamenn komu hinigað
á s.l. ári og léku hér tvo lands-
leiki gegn íslendingum, sem fs-
lendingar unnu með miklum
yfirburðum. í>á var bandaríska
liðið á leið til Evrópu en hóf
keppnisförina hér vegna þess að
farþegar Loftleiða geta átt við-
dvöl hér án aukakostnaðar.
Handknattleikssabandið hefur
enga ákvörðun tekið varðandi
ofangreint boð. Ljóst er að tölu-
verður kostnaður felst í því að
þiggja boðið en ef af yrði er vart
við harðri keppni að búast — svo
mikla yfirburði hafði íslenzka
liðið yfir Bandaríkjamenn í þess-
ari grein í fyrra.
eftir fjörutíu skot
Spennandi skotkeppni oð Hálogalandi
Fra skotkeppninni. Xalið frá hægri: Ásmundur Ólafsson sigurvegari í keppninni, Sigurður ísaks-
son, Ingvar Herbertsson, Leo Schmidt, Viktor Hansen, Axel Sölvason 0,-j Karl Olsen. Stjórnend-
ur mótsins sitja við borð f.v.: Þorsteinn Halldórsson aðstoðarmótsstjóri og Bjarni R. Jónsson móts-
stjóri. — Myndir Sveinn Þórmóðsson.
\
Margir félgar Skotfélagsins
hafa náð mjög góðum árangri og
má t.d. nefna árangur Roberts
Schmidts á kappmóti í fyrra í
liggjandi stellingu á 2S m. færi
er hann hlaut 4S>8 stig af 500
mögulegum í 50 skotum. Skot-
félagið skiptir félögum sínum i
flokka eftir getu og þarf 980 stig
af 1000 mögulegum í 100 skotum,
Tveir voru jafnir að stigum
í FYRRAKVÖLD fór fram hjá
Skotfélaginu svokölluð Christen-
sens-keppni, en þá er keppt um
styttu sem gefin var til minning-
ar um góðan félagsmann Hans
Christensen. Xil að vinna stytt-
una þarf beztan samanlagðan ár-
angúr í skotfimi á 25 m. færi í
liggjandi, sitjandi, hnjá- og stand-
andi stellingu.
Keppnin var gífurlega hörð og
jöfn og lauk svo um síðir að tveir
hæst í hnéstillingu.
Heildarúrslitin urðu þessi:
L = liggjandi; S = standandi;
Sit = sitjandi; Hné = hnéliggj-
andi.
Fræðslufundur
kncttspyrnu-
munnu
ú Akronesi
Á MORGUN, laugardaig, efnir
Unglinganefnd Knattspyrnusam-
bands íslands til fræðslufundar
fyrir yngri knattspyrnumenn
Akrangss. Verður fundurinn í
samkomuhúsinu Reyn og hefst
stundvíslega klukkan 17.
Á fundinum talar Karl Guð-
mundsson, landsliðsþjálfari, sýnd
verður knattspyrnukvikmynd o.fl.
Eru unglingar á Akranesi
hvattir til að saekja þennan fund.
Aðgangur er ókeypis.
L. S Sit. Hné. Samt.
Ásmundur Ólafsson 100 75 94 74 343
Sverrir Magnússon 100 74 86 83 343
Sigurður ísaksson 99 73 85 78 336
Axel Sölvason 97 76 87 75 335
Edda Thorlacius 92 52 89 88 321
Jóhann Christensen 94 56 93 78 321
H| til aö komast í meistaraflokk
Edda Xhorlacius sem varð í 5. s. eti. Hún bar sigur úr býtum í keppni í hnéliggjandi stellingu.
(liggjandi stellingu af 25 m. færi)
475 stig þarf til að komast í L
flokk af 500 möigulegum í 50 skot-
um og 450 stig af 500 til að kom-
ast í 2. flokk.
Félagið á nú útisvæði ofan við
bæinn dg er þar að koma upp
góðri aðstöðu og hyggja félagar
gott til sumarstarfsiris. Hins
vegar eiga þeir í vök að verjast
fyrir unglimgum sem ráðast inn
á svæðið er enginn er þar, skjóta
þar eða brjóta og bramla, kasta
rusli og ganga á annan hátt leið-
inlega um. Félagið getur ekki
tekið unglinga á félagaskrá, því
landslög kveða svo á að eigi megi
maður innan við 21 árs með-
höndla skotvopn. Er það mun
hærra aldurstakmark en víðast
annars staðar ef ekki alls staðar.
Holmenkollenmótið:
Sérlega goð skilyrði á
keppninni við INIarvik
Holmennkollenmótið í Alpa-
greinum hófst í Narvík í gær
og var keppt í bruni. Aðstaðan
er mjög rómuð, brautir sagðar
ekki gefa eftir beztu brautum í
Mið-Evrópu, enda sker þessi'
keppni í Narvík úr um það í
hvaða rásflokkum menn lenda í
heimsmeistarakeppninni í Chile
næsta ár. AUir beztu skiðamenn
Evrópu er mættir
Sigurveigari í bruni varð Lud-
wig Leitner V-Þýzkalandi á
1:55.57 mín. 2. A. Leitner Austur-
ríki 1.55.89, 3. Bleiner Austur-
ríki 1:56,59 4 Mussnes Ítalíu
1:57,27.
Tveir íslendingar taka þátt í
alpagreinum þessa móts. Hvort
þeir tóku þátt í bruninu eða ekki
er Mbl. ekki kunnugt um en þeir
eru ekki nefndir meðal 23 fyrstu
manna.
íslendingarnir sem taka þátt i
mótinu eru Björn Olsen og Há-
kon ólafsson, báðir frá Siglufirði.
menn þeir Ásmundur Ólafsson
og Sverrir Magnússon voru jafn-
ir að stigum með 343 stig. Varð
að athuga skotskífur þeirra sér-
staklega til að fá skorið úr um
sigurinn, og þá kom í ljós að Ás-
mundur átti betri stöðu sem nam
1 „krosstigi“ en minni munur
getur ekki orðið milli keppenda.
í keppninni nú voru þátttak-
endur 12 og var heildarárangur-
inn heldur lakari en á sömu
keppni í fyrra, en þá vann Sverr-
ir Magnússon með 355 stigum,
Ásmundur varð annar með 346
og Robert Schmidt 3. með 345.
Sérstaka athygli vakti árangur
Eddu Thorlacius, en hún er ein
af 7 konum er æfingar stunda að
staðaldri hjá Skotfélaginu. Hún
lenti í 5. sæti, en var stiga-
Unnu 38 milljónir
— í getraunum í Englandi
ÞRÍR STARFSMENN í liitamælaverksmiðju í Englandi slóguj
i gær sameiginlega öll met varðandi vinninga í getraunastarf- ]
semi í sambandi við knattspyrnu. Þeir unnu 316.521 pund eðaj
u.þ.b. 38 millj. ísl. kr.
Samstarfsmennirnir þrír hafa sent sameiginlega getrauna-'
seðla í 3 ár, sagði Arthur Liddiard sem er 31 árs og var skrifaður!
fyrir seðlinum sem vinningurinn kom upp á. !
Aðspurður kvaðst hann ætla að hætta að vinna en hann |
myndi ekki láta börn sín ganga háskólaveg .Jíörnin eigaj
að fá uppeldi sem hæfir og sómir foreldrunum".