Morgunblaðið - 07.04.1965, Page 1

Morgunblaðið - 07.04.1965, Page 1
32 síðtir WgmttiíiMaíniííi 52. árgangur. 82. tbl. — MiSvikudagur 7. apríl 1965 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Róttækar efnahagsaigeri- ir brezku stjórnarinnar Niýir skattar og hækkanir á eldri sköttum eiga að gefa 30 þúsund illjón króna tekjuaukningu mi i London, 6. apríl (AP-NTB) JAMES Callaghan, fjármála- ráðherra, skýrði Neðri mál- stofu brezka þingsins í dag frá nýjum, róttækum ráð- stöfunum ríkisstjórnarinnar til að hindra frekari gjald- eyrisflótta úr landinu. Kem- ur þetta fram í fjárhagsáætl- un stjórnarinnar, fyrstu fjár- bagsáætlun Verkamanna- flokksins í 14 ár, sem m.a. boðar nýja skatta að upphæð Oscar-verð- j latinum út- hlutað Santa Monica, Kaliforníu, ( 6. apríl (AP — NTB): OSCAR-verðlaunin, fyrir I foeztan kvikmyndaleik á síð- asta ári, voru í dag veitt Rex - Harrison, fyrir leik hans í „My Fair Lady“ og Julie Andrews! fyrir leik hennar í „Mary I Poppins“. Það var Audrey i Hepburn, sem aihenti verð- launin. Jtalska kvikmyndin „í gær, | dag og á morgun" hlaut verð | laun sem bezta erlenda kvik- , myndin, en þar leáka þau' Sophia Loren og Marcello j Mastroianni aðalhlutverkin. I Verðlaun fyrir beztu aukahlut i verk hlutu Peter IJstinov (fyr ' ir mvndina „Topkapi") og I I.ila Kedrova (fyrir „Grikk- inn Zorba“). 164 milljónir punda (um 19.- 700 millj. kr.) á þessu ári. — Leggur stjórnin nýja skatta á eignaaukningu og arð hluta félaga, og einnig á risnu fé- laganna, sem hingað til hef- ur verið frádráttarhæf. Eins og venjulega hækka einnig totlar af tóbaki og áfengi. Toll- ur af sígarettum hækkar um sex pence (Þrjár krónur) á 20 stk. pakka, og tollur af Whisky og Gin um fjóra sihillinga (24 kr.) á flösku. Þá hækkar árlegur bif- reiðaskattur um 214 pund (kr. 300). Skattar þeásir og tolilar koma til framkvæmda nú þegar. A sama tíma hækkar einnig almenn ur tekjuskattur úr 7 shillingum 9 pence af hverju pundi í 8 shillinga 3 pence eða úr 38,75% í 41.25%. f framsöguræðu sinni sagði Callagihan, fjármálaráðherra, a'ð alls væri fyrirhugað að afla 250 milljón £ í nýjum sköttum og álögum á ári, og lækka útflutn- ing á brezku fjármagni um 100 milljónir punda. Benti hann á að greiðslujöfnuður ársins 1964 hafi verið óhagstæður um 745 milljón ir punda (tæplega 90 þúsund millj. kr.). Callaghan sagði að skattar af eignaaukningu yrðu þeir sömu og af tekjum; en ágóðaskattur hlutafélaga hafi enn ekki verið ákveðinn. Þó yrði hann vart hærri en 40%. Varðandi risnu félaga sagði ráöherrann að hún yrði svo til öll skattskyld, þó væri kostnaður við móttöku er- lendra kaupanda frádráttarbær. Framh. á bls. 21. Hnýsur aS leik — Hnýsurnar eru skemmtilegir fiskar þegar þær bregða á leik og stökkva upp úr sjón- um. Helgi Hallvarðsson, skipstjóri á Maríu Júlíu greip myndavélina sina og festi þessar myndir á filmuna, þegar hann sá hnýsur við skjpshlið úti á rúmsjó. Enn stöövaðir flutningar til Vestur-Berlínar í gær Vestur-þýzka þingið kemur saman þar í dag Danir skipta um sendi- herra í Reykjavík Bjan» Paulsson, wnðiherra. Kaupmannahöfn, 6. apríl: Kaupmannahafnarblaðið Berl- ingske Tidende segir í dag að orðrómur sé á kreiki um að utanríkisráðuney tið hafi i hygg:ju að flytja til þrjá af sendiherrum Dana, þeirra á meðal Bjarne Paulsson, sendi- herra í Reykjavik. Segir biaðið að Bjarne Pauls son, sem verið hefur sendi- herra í Reykjavík síðan 1960, verði sendur til Buenos Aires sem sendiherra í Argentínu, Chile, Uruguay og Paraguay. í stað hans kemur til Reykja- víkur Birger Kronmann. nú- verandi sendiherra í Tyrfc- landi, en til Ankara fer Toy- herg Frandzen, núverandi sendiherra í Argentínu. Birger Kronmann gekk í ut anrikisþjónustuna 1935, og hafði gegnt embættum i Briissel, Moskvu, Hamborg, Montreal, Paris og London, er bann var skipaður sendiherra i Ankara 1960. Hann er 53 ára. — Rytgaard. Berlín, 6. apríl (AP-NTB) Ó Aftur í dag gripu austur- þýzk yfirvöld til þess úrræðis að loka braðbrautunum frá Vestur-Þýzkalandi til Vestur- Berlínar og stöðva alla um- ferð til borgarinnar í fjórar og hálfa klukkustund. Ó Talið er að yfirvöldin Ioki veginum til að mótmæla því að vestur-þýzka þingið á að koma saman í Berlín á morg- un, miðvikudag, í fyrsta sinn á sjö dögum. Þingmennirnir komu flestir flugleiðis til V- Berlínar í dag, þeirra á meðal Ludwig Erhard, kanzlari. Ó Fulltrúar Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands í Berlín hafa sent Sovétríkjun- um harðorð mótmæli vegna umferðarstöðvunarinnar, og einnig vegna þess að rússnesk sprengjuþota flaug fyrirvara- laust yfir Tempelhof-flugvöll- inn í Vestur-Berlín, og skap- aði með því mikla hættu, því allt farþegaflug til »g írá BerJín fer um þennan flug- völl. Flaug rússneska þotan í aðeins 500 feta hæð. ♦ Talsmaður bandaríska ut- anrikisráðuneytisins sagði í M7ashington í dag að Banda- ríkin og bandalagsríki þeirra neyddust til að grípa til nauð synlegra gagnráðstafana ef umferðartruflunum þessum verður haldið áfram. Litlar truflanir hafa verið á umferð til Vestur-Berlínar að undanförnu, þar til í gær, að vegunum var lokað í fjórar klukkustundir frá klukkan níu um morguninn. Þessari lokun var strax mótmælt, en austur-þýzk yfirvöld sögðu ástæðuna fyrir lokuninni vera sameiginlegar heræfingar Austur-Þjóðverja og Rússa, sem standa eigi yfir í viku. I fyrstu var tilkynnt að um ferð yrði stöðvuð í sjö klukku- stundir, en opnað var fyrir um- ferðina eftir fjögurra klukku- stunda bið. Snemma í morgun var vegum enn lokað, og var þeim haldið lokuðum fram yfir hádegi. Vegna lokunarinnar í gær hafði löng bílalest safnazt saman á leið til Framhald á bls. 21 Krúsjeff ræðir við norræna fréttamenn Friðsamleg sambúð nauðsynleg NIKITA Krúsjeff, fyrrum forsætisráðherra, rauf í gær sex mánaða þögn sína. Var bann þá staddur á listasýn- ingu í Moskvu og ræddi stundarkorn við fréttaritara Kaupmannahafnarblaðsins Folitiken, Stokkhólmshlaðs* ins Dagens Nyheter og brezka blaðsins Daily Express. Viðræðurnar fóru fram er Krúsjeff ásamt eiginkonu sinni, Nínu Petiovnu, lífverði og leið- sögumanni var að fara frá sýn- Framihald é bls. 21

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.