Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 1
I 56 síður Vestmannaeyjabátar koma inn drekkhlaðnir ettir veiðiferð. Síðustu dagana hafa þeir fengið góðan afla og lízt sjómönnum vel á horfurnar. Líklega er páskahrotan komin. (Ljósm.: Sigurgeir) Harold Wilson ðnnum kafinn vestra Skip fyrir Svía Glasgow, 14. apríí. — AP. í DAG var hleypt hér af stokk- unum nýju sænsku farþegaskipi „Kungsholm", sem vera á í ferð um milli Svíþjóðar og Bandaríkj anna og fara í skemmtisiglingar. Þetta er fyrsta stóra farþega- skipið sem smíðað er í Bretlandi í fjögur ár og kostaði smíðin um sjö milljónir sterlingspunda. — „Kungsholm“ mun taka 750 far- þega í reglulegum áætlunarferð- um yfir Atlantshafið en á skemmtisiglingum verða farþeg- ar ekki nema 450. Flytja flugvélar frá Tíbet Madras, 14. apríl, AP. KÍNVERJAR hafa flutt a.m.k. helming orustuvéla sinna frá Tíbet s.l. hálfan mánuð, afc sögn Madras English Daily. Hefur blaðið það eftir fréttaritara sín- um í Vangtok, að mjög hafi fækk að eftirlitsferðum kínverskra véla undanfarið og muni um helmingur véla þeirra, er stað- settar hafa verið í Suður-Tíbet verið fluttar á brott, en ekki sé vitað hvert. S.Þ., New York, 14. apr. — AP. HAROL.D Wilson, forsætisráð- herra Breta, kom til New York f dag á leið sinni til Washington til fundar við Johnson Banda- ríkjaforseta. 1 New York hitti Wilson að máli U Thant, aðalritara S.Þ. og eat hádegisverðarboð hans. Síð- en ræddust þeir við einslega í ekrifstofu U Thants, einkum um Viet-nam, en báðir hafa þeir Wilson og U Thant látið það mál •nikið til sin taka undanfarið. Voru þeir sammála um mörg at- riði, enda U Thant sagður láta eig litlu skipta með hverjum ráð um verði komið á friði í Viet- loam, ef þar aðeins takast sættir. í kvöld flytur Wilson fyrir- lestur hjá bankamönnum og kaupsýslumönnum i New York, ctg taiar um ráðstafanir stjórnar einnar til að treysta efnahags- Bóm. 14. apríl. AP. JÁRN BRAUTARFEiRÐIR á ítal- íu liggja að mestu niðri í dag sökum 24 stunda verkfalls starfs manna járnbrautanna, sem eru reknar af ríkinu. Fiestar lestir til útlanda voru etöðvaðar við landamærin og að- eins örfáar þeirra 7000 lesta sem dagiega eru á þönum landshorn- Bnna á milli störfuðu í dag. í Róm var járnbrautarstöðin etóra manntóm og auð en á torg inu úti íyrir tróðust menn hver Uffl aíinan þveran tii að komast kerfi landsins, — og á morgun fer hann til Washington til við- ræðna við Johnson forseta. Saigon, 14. april— (AP) — t D A G fundust miklar matar- birgðir Viet Cong skæruliða um 100 km. norður af Saigon. Herma fregnir að þar hafi verið svo mikið af hrisgrjónum að nægt hefði til að fæða 25.000 manns í heilt ár, 21 vörubifreið, sem skæruliðarnir höfðu komizt yf- ir, skotfæri, fatnaður, lyf, eitt- hvað af vopnum og öðrum mat- vælum. Segja talsmenn Suður- Vietnamhers, að hrisgrjónabirgð- í langferðabifreiðir þær sem stjórnin skikkaði til að annast nauðsynlegustu farþegaflutninga milli helztu borga iandsins. Þetta verkfall járnbrautar- starfsmanna gerir stórt strik í reikning þeirra mörgu ferða- manna, sem leggja vildu leið sína til Ítalíu á páskunum. Að visu eru margir þeirra þegar komnir og margir koma með bíl um eða fiugleiðis en langflestir ætluðu þó með lestunum, og ekki að vita hversu fer um iærð þeirrá nú„ Munu þeir einkum ræða Viet- nam. ir þær, sem teknar hafi verið undanfarna mánuði nemi nú meir en sjö milljónum punda og hafi Viet Cong ekki áður misst svo mikinn forða matar á svo skömmum tima. Bandarískar herflugvélar dreifðu í dag meira en þremur milljónum áróðursblaða og bækl inga yfir Norður-Vietnam. Segir þar að loftárásir Bandaríkja- manna miði að því að stöðva yfirgang Kínverja. Þær séu ekki annað en „sjálfsvörn". Þá segir ennfremur, að kommúnistar þeir sem með völdin fari í Norður- Vietnam hafi svikið þjóð sína og „leitt stríð og eyðileggingu yfir sveitir landsins." Hermálaráðuneyti Suður-Viet- nam hefur samið áróðursrit þessi og sameiginleg nefnd Banda- ríkjamanna og Suður-Vietnam manna lagt yfir þá blessun sína. 1400 menn úr landgönguliði sjóhers Bandaríkjanna komu til Suður-Vjetnam í dag. Eiga þeir að vera t.il varnar Phu Bai flug- velli, sem er um 50 km. norðan Hué og mikilvægur áfangi á leið- inni tii Da Nan" Verkfall járnbraular- manna á Ítalíu Hrísgrjónabírgðir handa 25.000 manns í heilt ér Áróðursritum dreift yfir N-Vietnam MORGUNBLAÐIÐ gefur út í dag sérstakt blað, er fjallar um ýmsa staði, sem íslenzkir farmenn og flugmenn, fyrr- verandi og núverandi, hafa komið til og eru þeim eftirminni- legir. Nú fer sumar í hönd og vonast blaðið til að lesendur hafi ánægju af þessum greinum og gagn, einkum ef þeir ættu eftir að heimsækja þá síðar meir. Efni blaðsins er sem hér segir: Thorolf Smith, fréttamaður, segir frá Tahiti. Guðjón Illugason, skipstjóri, segir frá Sacramento-sand- eyrunum við austurströnd Indlands. Helgi Hallvarðsson, stýrimaður, segir frá heimsókn tál Leningrad. Þórhildur Þórhallsdóttir, flugfreyja, segir frá Sydney. Gunnar Þór Indriðason, vikapiltur, segir frá Grikklandi og Spáni. Hólmfríður Gunnlaugsdóttir, flugfreyja, segir frá kon- ungsgröfum Faraóanna í Egyptalandi. Símon Símonarson, þj'ónn, segir frá ferðum milli Borde- aux og Casablanca. Ágúst Jónsson, stýrimaður, segir frá Odda í Noregi. Karl Eiríksson, fyrrum flugmaður, segir frá löndum vestan hafs. Sigurður Gíslason, skipstjóri, segir frá New York. Guðmundur Hjaltason, fyrrv. skipstjóri, segir frá sigl- ingu um vötnin miklu á mörkum Kanada og Bandaríkjanna. Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri, segir frá Tahiti. Kristmundur Eðvarðsson, háseti, segir frá páskadögum í Pasajes á Spáni. Pétur Sigurðsson, alþm., segir frá Landinu helga. Rögnvaldur Bergsveinsson, skipstjóri, segir frá Rio de Janeiro. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.