Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 16
16
&ÍORGU N BLAÐID
Fimrntudagur 15. april 1965
eykjavík — Stokkseyri
Ferðir frá Reykj'avík til Hveragerðis, Selfoss, Eyrarbakka og Stokks-
eyrar. — Alla daga kl. 9.00 árdegis. Frá Stokkseyri alla daga kl. 3,15
síðdegis. — Frá Eyrarbakka kl. 3.30, Selfossi kl. 4.00.
Frá Hveragerði kl. 4,30 e.h. — Auka'erðir alla hátíðisdagana.
— Leítið upplýsinga hjá okkur —
Sét leyfisstöð Steindórs
Símar 11585 og 11580.
LUXOR
sjónvarpslæki
sameina allt það bezt sem
sjónvarp hefur upp á að
bjóða'.
Uppsetninga- og viðgerða-
þjónusta.
Margar gerðir nýkomnar.
Húsgagnaverzlunin
BtJSLÓD hf
við Nóatún
Simi 18520.
Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar
„Auglýsir"
Keflavik — Suðurnes
til sölu jörð, við Sandgerði með áhöfn. — Laus
til ábúðar í vor.
2ja og 3ja herb. íbúðir. — Útborgun frá kr. 125 þús.
Nokkrar 4ra og 5 herb. íbúðir og einbýlishús.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 — Keflavík.
Símar 1420, 1477 og 2125.
¥■«$ höfunn opié alia heKgtdiigana frá kl.
8—23 e.h.
Eiguru fyrirliggjancli flestar sfærðir af hjót-
börðum og slóngum. Einnig hvíta hringi:
10” 12” 13” 14” 15” 10”
Aukastaif í sumar
Æskulýðssamtök óska eftir að ráða mann til starfa
í sumar. Fyrri hluta sumars yrði starfið hluta úr
degi, en síðari hlutann allan daginn. Starfinu lýk-
ur sennilega í nóvember-mánuði nk. Til starfsins
óskast duglegur maður vel að sér, sem hefur hæfi-
leika til ötullar framkvæmdastjórnar og á gott með
að starfa sjálfstætt. Góð laun eru í boði og ýmis
fríðindi. Umsóknir óskast sendar afgr. Mbl. fyrir
26. þ.m. í umslögum, sem merkt verði: „Aukastarf
í sumar — 7164“. Allar umsóknir verða skoðaðar
sem trúnaðarmál.
ÚTGERÐARMENN — SKIPSTJÓRAR
Rúmgóð bílastæði
Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar
við hliðina á benzínafgreiðslu Esso v.Nesveg Sími 23120
Tovi kraftblökk
Ný mjög fullkomin gerð af KRAFTBLÖKK frá
Thorsteinsvik Mek. Verksted A. S. Noregi.
Verðið sérlega hagstætt. — Sýnishorn á staðmim.
Sumaríagnaður Kauumannasamtaka Islands 1965
verður að Ilótel Borg, fyrsta laugardag í sumri,
24. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 19.00.
Skemmtunin sett: Formaður skemmtinefndar,
Jón Sigurðsson kaupmaður í verzluninni
Straumnes.
Fjórir óperusöngvarar syngja, við undirleik
Ragnars Björnssonar, söngstjóra.
Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu K. í.,
'jA' Listdanssýning: Fr. Camilla Hallgrímsson.
-Ar Gamanvísur um kaupmenn o. ÍI.:
Ómar Ragnarsson.
■^r Sumri heilsað: Formaður Kaupmannasam
takanna, Sigurður Magnússon.
'ýk' Dansað fram á suraar.
Marargötu 2 — Símar 15841 og 19390.
KYNNIR: Frú Guðrún Stefá nsdóttir í Guðrúnarbúð.
*
Skemmtinefiid K, 1.