Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 15. apríl 1965 MORCUNBLAÐIÐ 7 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Háaleitis- braut er til sölu. Teppi fylgja. Vélaþvottahús. Sér- hiti. 5 herbergja íbúð á 4. hæð við Skipholt, er tii sölu. Stærð um 120 ferm. Sér hitalögn. 5 herbergja íbúð á 1. hæð við Hofteig er til sölu. Sérinngangur. — Bílskúrsréttindi. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Álftamýri er til sölu. íbúðin er 2 sam- liggjandi stofur og 2 svefn- herbergi. Laus' 1. júní. Vand aðar innréttingar eru í íbúð- inni. 3ja herbergja óvenjulega vönduð íbúð á 4. hæð við Stóragerði er til sölu. Bílskúrsréttindi. Stigi teppalagður. Mikið útsýni. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Drápuhlíð er til sölu. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð við Kapla- skj ólsveg er til sölu. 3/o herbergja íbúð við Hringbraut er til sölu. íbúðin er á 4. hæð, stærð um 86 ferm. í vestur- enda. Góðar svalir. Herbergi fylgir í risL íbúðin er ný- máiuð og stendur auð. 2/o herbergja íbúð í kjallara við Skipa- sund er til sölu. Útborgun 225 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Gunnars M. Guðmundss. Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Ásvallagötu 69 Sími 21515 - 21515 Kvöldsími 33687. 7/7 sölu 1 herbergja íbúðarhæð í Heim unum. 1. hæð. Ekki í blokk. Tveir um inngang. 3 herb. mjög glæsileg íbúðar- hæð við Stóragerði. Allt fullgert, Vandaðar, harðvið- arinnréttingar, teppi af vönduðustu gerð. 4 herb. glæsileg íbúð á 2. hæð í nýju sambýlishúsi í Álfta- mýri. Sérlega skeramtilegt skipulag. 3 herb. nýleg íbúð í Vestur- bænum. GtJÐJóN PORVARDSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðúnarskrifstofa Simi 30539. Kaupandi með góða úib. óskar eftir 2— 3 herb. íbúð i Vesturborg- innL 3— 4 herb. góðri ris- eða kjall- araíbúð. 4— 5 herb. íbúð á 1. hæð eða jarðhæð í borginni eða nágr. Stórri hæð með allt sér. Litlu einbýlishúsi. 7/7 sölu Góð byggingarlóð í Árbæjar- hverfi. Einbýlishús við Digranesveg. 3 herb. íbúð á hæð, þvotta- hús m. m. í kjallara. Hluti hússins er nýr, hitt er ný- standsett, Byggingarréttur fyrir 3 stórar hæðir á for- lóðinni. Útb. aðeins kr. 250 þús. 3 herb. falleg efri hæð við Laugarnesveg. Teppalögð með svölum. Útb. aðeins kr. 400 þús. Einbýlishús 80 ferm. við Kleppsveg. Góð kjör. 3 herb. rishæð við Laugarnes- veg, teppalögð með Suður- svölum. Útb. kr. 360 þús. 3 herb. kjallaraíbúð í Vogun- um. Lítil útborgun, sem má skipta. Laus nú þegar. 4 herb. hæð 117 ferm. við Suðurlandsbraut. G ó ð u r vinnuskúr fylgir. Selst ódýrt 5 herb. hæð 120 ferm. ásamt risi í vönduðu steinhúsi i gamla bænum. 130— 40 ferm. efri hæð í Kópa vogi. Mjög glæsileg íbúð. Allt sér. Einbýlishús víða í borginni og í Kópavogi af ýmsum stærð- um og gerðum Rif á Snæfellsnesi A einhverjum þezta fram tíðar útgerðarstað landsins er til sölu 120 ferm. glæsileg hæð, næstum fullgerð. Allt sér. Möguleikar á skiptum á íbúð í Beykjavík eða Kópavogi. AIMENNA FAST EIGNASAl AN UNDARGATA 9 SlMI 21150 Stofustúlkur óskast á hótel í Kaupmanna- höfn. 750 danskar kr. og hluta aí fæði. Hægt að útvega hús- næði. Borguð ferð fram og til baka eftir 1 árs dvöl. Skrifið strax til Hotel 0sterport Oslo Plads 5 Kpbenhavn H. 0. Trúlofunarhringar HALLDÓR Skólavörðustig 2. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 LJÖSMYNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantiö tíma i síma 1-47-72 15. Höfum kaupendnr að 2—7 HERB. ÍBÚÐUM EINBÝLISHÚSUM TVÍBÝLISHÚSUM VERZLUNAR- HÚSNÆÐI IÐNAÐARHÚSNÆÐI SUMARBÚSTÍtoUM EIGNARLÓÐUM BÚJÖRÐUM FYRIRTÆKJUM O. FL. » Um mjög háar útborganir getur oft verið að ræða. Athugið: vér veitum J>á þjónustu að hafa til sýnis ljósmyndir af flestum þeim eignum, sem vér tökum í umboðssölu og spörum þannig kaupend- um og seljendum margs konar óþarfa fyrirhöfn. Kjörorð vort er: Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Laugavojr 12 — Sími 24300 Til sölu Alýjar stórglæsilegar 160 ferm. hæðir. Allt sér. Bílskúrsréttindi. Skemmtilegar nýjar 5 herb. hæðir við Háaleitisbraut og Bólstaðarhlíð. Vandaðar inn réttingar. 5 herb. tvær hæðir 130 ferm. við Barmahlíð og Engihlíð. Bílskúrsréttindi. 4 herb. hæðir við Stóragerði, Safamýri, Miðbraut, Ljós- heima. Jarðhæð, 4 herb., nýleg við Gnoðarvog. 3 herb. ný glæsileg hæð við Stóragerði. 3 herb. 1. hæð við Eskihlíð. Hæðin er 96 ferm. Verð 760 þús. íbúðin stendur auð og laus strax til íbúðar. 3 herb. íbúðir við Álfheima, Bergstaðastræti, Nönnugötu, Blönduhlíð, Mávahlíð, Hring braut. 2 herb. hæð við Rauðarárstíg. 2 herb. risíbúð við Miðstræti og Miklubraut. Stórglæsilegt 6 herb. einbýlis- hús við Langagerði. Bílskúr. Einbýlishús við Tunguveg og Steinagerði, 4 og 8 herb. Nýtt einbýlishús við Eyrar- bakka. Einbýlishús 5—6 herb. í Kefla Vík. Góð fjárjörð með góðum veiði réttindum í Skagafirði og margt fleira. Höfum kaupendur að eignum og íbúðum af öllum stærð- um. Háar útborganir. Einar Sígurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Eftir kl. 7. Sími 35993. Leiguhúsnæði 1 miðbæ Kópavogs eru 1—2 skrifstofuherbergi til leigu strax. Þeir, sem áhuga hafa leggi nöfn sín og heimilis- fang inn á auglýsingaskrif- stofu blaðsins, merkt: „7162“. Eignir til sölu Iðnfyrirtæki í Kópavogi. Jarðir í úrvali, þ. á m. stórbýli í nágrenni Reykjavikur. 2ja—7 herb. íbúðir og einbýlis hús í Reykjavík, Kópavogi og víðar á byggingarstigi og fullbúnar. Lóðir í Kópavogi og lönd fyrir sumarbústaði. Fasteignasalan •Tjarnargötu 14. Símar 23987 og 20625. og 41959 og 12166. FASTEIGNAVAL Skólav.stíg 3 A, II. hæð. Símar 22911 og 19255 Kvöldsími milli kl. 7 og 8 ' 3784L 7/7 sölu m.a. 2 herb. 60 ferm. íbúð á 6. hæð við Ljósheima. Laus fljót- lega. 3 herb. 97 ferm. íbúðarhæð við Stóragerði. 3 herb. 95 ferm. íbúð ásamt 1 herb. í kjallara við Stóra- gerSSi. 3 herb. íbúðarhæð við Óðins- götu. Laus fljótlega. 3 herb. íbúð ásamt 1 herb. í risi í nýlegu húsi við Lang- holtsveg. 3 herb. íbúöarhæð við Hjalla veg. Bílskúrsréttur. 4 herb. nýleg endaibúð við Álftamýri. Laus nú þegar. 4 herb. stór kjallanaíbúð við Laugateig. 4 herb. íbúðarhæð við Soga- veg. 5 herb. ný íbúðarhæð við Lyngbrekku. 6 herb. íbúð við Nýbýlaveg. 7 herb. einbýlishús við Tjarn- argötu. Gott einbýlishús við Auð- brekku. Höfum kaupendur að hvers konar fasteignum, í sumum tilvikum er um staðgreiðslu að ræða. 7/7 sölu 4ra herb. ibúð í sambýlishúsi í Kópavogi. Teppalagt. Sameign frágeng in. Þvottavélasamstæða í þvottahúsi. Löng og hag- stæð lán áhvílandi. 4 herb. hæð fokheld í tvíbýlis- húsi í Kópavogi. Húsiðer frá gengið að utan. Bílskúrs- réttur. Góð lán áhvílandi. Einbýlishús, bakhús, við miðj- an Laugaveg, 4 herb. íbúð, Geymslukjallari og ris. — Eignarlóð. FASTEIGNASAl AN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI é Slmart 18«2B — 16637 Heimasímar: 22790 og 40Ö63 Hópferðabilar allar stærðir 6 i IMSiMAR. bimi 32716 og 34307. Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085. TIL SÖLU 2ja herb. ódýr íbúð í timbur- húsi við Bræðraborgarstíg. 2ja herb. risíbúð við Nálsgötu, laus eftir samkomulagi. 2a herb. ný og falleg íbúð við Lósheima. 3ja herb. kjallaraíbúð við Nökkvavog, tvöfalt gler í gluggum, íbúðin er í góðu standi. 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi við Hringbraut. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði, harðviðannnrétt ingar, (glæsileg íbúð). 4ra herb. íbúð við Bjargarstíg, 110 ferm. Laus eftir sam- komulagi. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg, laus 14. maí. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg. 4ra herb. glæsiibúð á 1. hæð við Safamýri. 5 herb. íbúð við Freyjugötu ásamt tveim herbergjum í risi. 5 herb. íbúð ásamt bíLskúr við Karfavog. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Álf- heima. Laus 14. maí. 5 herb. íbúð við Holtagerði, ný og falleg íbúð, tvær íbúðir í húsinu. 6 herb. íbúð í smíðuin við Hraunbraut. 6 herb. íbúð tilbúin undíir tré- verk við Kársnesbraut. 7 herb. íbúð ásamt bílskúr við Bakkagerði. Raðhús við Ásgarð, B herb. ásamt stórum frystiklefa I kjallara. Einbýlishús við Lágafell I Mosfellssveit. Einbýlishús við Akuigerði. Einbýlishús við Borgarholts- braut. Einbýlishús við Samtún. Einbýlishús við Sogaveg. Einbýlishús við Fögrubrekku. Einbýlishús við Digranesveg. Einbýlishús við Goðatún, Silf- urtúni. Einbýlishús við Tjarnargötu. Einbýlishús við Hlégerði (upp steypt). Einbýlishús við Hlégerði (að mestu frá gengið). Ólafui* Þorgpímsson H ÆSTAR ÉTTAR LÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 RACNAR JÓNSSON hæstare' ‘-rlögmaður Hverfisgata 14 — Sími 17752 Lögfræðistört og eignaumsýsi* Aki Jakobsson hæstaréttarlögmaður Austurstræti 12, 3. hæð. Símar 15939 og 34290 í « j '{ mlt|nL að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.