Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 9
MORCUNBLAÐIÐ 9 Fimmtudagur 15. apríl 1965 INIámsstyrkur úr Ættarminningarsjóði Halldóru Ólafs. Styrkurinn veitist stúlku til verzlunarnáms i Verzl- unarskóla íslands eða erlendis. Umsóknir, ásamt upplýsingum um umsækjanda og nám, sendist Guðm. Ólafs, Tjarnargötu 37, Reykjavík. fyrir 10. maí n.k. Bifreið Til sölu PEUGEOT 403, 6 manna. Glæsilegur bíll í prýðilegu standi. Sanngjarnt verð. Til sýnis Bifreiðastöð Steindórs Hafnarstræti 2. Sigurður Steindórsson. — Sími 18585. Víintar fólk í fiskalgerð og aðra fiskvinnu. — Mikil vinna. — Fæði og húsnæði í nýjum verbúðum. Símar 1100,1101, 1102. Ksfélag Vestmannaeyia hf. V estmannaey j um. Það fer vel um yður í VIVA. Innréttingin er mjög smekkleg og þægileg, með plastáklæði. Sætin eru rúmgóð, nóg pláss fyrir fæturna og auk þess stórt farangursrými. Það er vandfundinn sparneytnari bíll og liprari í akstri — og verðið er ótrúlega lágt. Leitið nánari upplýsinga. Véladeild SÍS Ármúla 3, sími 38900. HÓPFERÐ T I L Ml\MI BEACH FLORIDA. 23. maí — 4. júní. Tveggja vikna ferð suður á hinar sólríku Florida- strendur. Dvalið á fyrsta flokks hóteli í Miami Beach á bezta stað við ströndina. Viðstaða í New York á heimleið. Brottför: 23. maí. — Verð: kr. 19.875.00. Innifalið í verðinu eru: 1. Allar flugferðir. 2. Gisting og tvær máltíðir á meðan dvalið er í Miami Beach. 3. Gisting og morgunverður í New York. 4. Ferðir til og frá flugvöllum. 5. Fararstjórn: 6. Söluskattur. Ferðaskrífstofan SAGA Ingólfsstræti — Símar: 17600 og 17560. Eerðaskrifstofan LÖND&LEIÐIR Aðalstræti 8 — Sími 20800. Argerö 1965 1600-1800 BMW bifreiðarnar eru RUMGÓÐAR KRAFTMIKLAR TRAUSTBYGGÐAR B M W BIFREIÐAR! Hinar nýju og glæsilegu BMW bifreið- ar hafa hlotið síauknar vinsældir um alla Evrópu, enda hafa þessar bifreiðar ávallt verið i sér flokki hvað tækni og vandaðan frágang snertir. Hingað til landsins hófst innflutningur á BMW bifreiðum á siðastliðnu árí og hefur eftirspurn eftir þeim stöðugt aukizt. BIFREIÐA- & VARAHLUTAVERZLUN KRISTINN GUÐNASON H/F KLAPPARSTÍG 25-27 - SÍMAR 21965, 22675 Akið ( góðum bíl Akið ( BMW 1800 7/7 sölu 2ja herb. íbúðir víðsvegar í borginni. 3ja herb. risíbúð, 90 fm., 4 herb. og eldhús ásamt stóru geymslurisi, við Skipasund. Sérinngangur. Sja herb. risíbúð, 94 fm., með svölum við Sörlaskjól. Eign- arlóð. 3ja herb. risíbúð við Hjalla- veg. Hagstætt verð. 3ja herb. íbúðarhæð við Hjallaveg. Bílskúr. 3ja herb. ibúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Stóragerði. Teppalagt. Fagurt útsýni. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Frainnesveg. 3ja herb. íbúðarhæð og 1 herb. í risi við Skipasund. 4ra herb. risíbúð, 93 fm., við Sörlaskjól. Eignarlóð. 4ra herb. íbúðarhæð á Sel- tjarnarnesi. Teppi á stofum. 4—5 herb. íbúðir á hæðum í Kópavogi. 5 herb. ný íbúð á 1. hæð i sam býlishúsi í Safamýri. Tvenn- ar svalir. Teppi á stofum og skála. 6—7 herb. íbúðarhæðir í Goð- heimum. Innréttingar og all ur frágangur eftir ýtrustu kröfum vandlátra kaup- enda. Bílskúr og bílskúrs- réttur. Raðhús í Lækjunum, 5 svefn- herbergi. 7 herb. íbúð, hæð og ris í Austurborginni. Einbýlishús í Túnunum, ný- uppgert. Vandaðar innrétt- ingar. Húseignir í ^máíbúðahverfi, 2ja íbúða hús. Bílskúrsrétt- ur. Einbýlishús við Digranesveg, Kópavogi. Hagstætt verð. Einbýlishús við Skólabraut, Seltjarnarnesi. Einbýlishús við Hraunbraut, Kópavogi. Einbýlishús við Víghólastíg, Kópavogi. Stór bílskúr, eða verkstæðishús fylgir. FASTEIGNASAIAN HÚS&EIGNIR BANKASTRAETI é Slmar: 18S2S — 16637 Heimasímar 40863 og 22790. keflavík - Suðurnes TIL SÖLU: Trillubátar 3—3% tonn. 22 tonna fiskibátur með Cater- pillar vél. öll veiðarfæri fylgja með. Útb. kr. 100 þús. 52 tonna fiskibátur með Cater- pillar vél. Bátnum fylgir trollútbúnaður. Húsa- og bátasalan Smáratúni 29. — Sími 2101. I.O.C.T. Umdæmisstúkan nr. 1. Vorþing Umdæmisstúkunn- ar verður sett laugardaginn 22. maí 1965 kl. 2 e.h. í Góð templarahúsinu í Hafnarfirði. — Nánar tilkynnt stúkur.um bréflega. U.T. u.R. A T H U G I Ð að borið saman við úlbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.