Morgunblaðið - 30.04.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.04.1965, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. apríl 1965 MORGUNBLAÐIÐ Gvendarbrunnar eru íjöl- margir hér á landi og allir kendir við Guðmund biskup Arason hinn góða, vegna þess að hann vígði vatni’ð í þeim. Ólafur Lárusson prófessor hélt spurnum fyrir um þessi örnefni um allt land, og í bók sinni „Bygigð og saga“, nefnir hann 68 Gvendairlbrunna og hvar þeir eru, og þó má lík- lega bæta einum við, Brunn- um á Kaldadaisvegi því að upphaflega munu þeir hafa heitið Gvendarbrunnar. Auk þessa nefnir hann marga lœki og iindir, sem kennt er við Guðimund biskup. En Gvend arbrunnarnir eru eflaust mi'klu fleiri, og sumir sjólf- sagt gleymdir nú, því að svo er sagt, að biskup hafi vígt brunna víða í Borgarfir’ði er harun fór þar um 1199, og á leið sinni austur um land af Alþingi 1201 vígði hann brunn á hverjum bæ þar sem hann gisti. — Norður í Kelduhverfi eru þrjú björg á mótum heið- ar og miýrlendis og nefnast Draga þau nafn af því, að und þau einu nafni. Holubjörg. og fram úr henni kemur ir vestasta bjarginu er hola, stærsta uppsprettan af þeim, sem mynda Víkingavatn. Er sú saga um þessa holu, að hún sé op á jarðgöngum, er nái alla leið upp að Mývatni og sé uppsprettam afrennsli ■ 1 herbergi og eldhús Mývatns; eftir þessum jarð- göngum fari silungur, og þess vegna sé sama tegund í Mý- vatni og Víkingavatni. Rétt fyrir vestan sjálft Holubjargið er diálítil klettasprunga og er í henni uppspretta. Þetta er einn af Gvendarbrunnum. Seg ir sagan, að þegar Gúðmundur biskup var þarna eití sinn á ferð, hafi hann dvalizt þar um tíma í tjaldi. Hjá brunninum var áður einkennilegur steinn ferstrendur og sléttur að ofan, nema hvað á einum stað var ofan í hann ferhyrnd hola, alveg eins og hefði verið klöppuð af mannahöndum. Fylgdi sú sögn, að steinn þessi hafi verið skrifborð biskups meðan hann dvaldist þarna, og í holunni hefði hann haft VISUKORN ÞÁ TEKUR VORIÐ VÖLDIN Vetrar-töfrar tónavana trega blanda hugans sjf Þegar hljóma söngrvar svana, svífur vorið yfir Frón. St. D. Mirningakort Styrktarfélags Lam- aðra og Fatlaðra eru til sölu á eftir_ töldum stöðum: Skrifstofu félagsins Sjafnargötu 14, Bókaöúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti 22, Blómav. Runni, Hrísateig 1, Verzl. Réttarholts- veg 1 og Verzl. Roði, Laugaveg 74. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins Strandgötu 39 og Sjiikrasamlagið, Hjarleifur Gunnarsson. inningarspjöld Lkknasjóðs Reykja ▼íkur eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Verzlun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar, Sk >lavörðustíg 21 A Búrið, Hjallaveg Minningarspjöld Háteigskirkju eru af^reidd hjá: Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttir, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, lláaleitisbraut 47, Guðrúnu Karlsdótt- ur, Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteinsdótt ur, Stangarholti 32, Sigríði Benónýs- dó tur, Barmahlíð 7. Ennfremur í Bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Akranesferðir með sérleyfisferðum Þ.' ðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla h^á B J.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík n.Ánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga ot föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- a.s alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, þ i * judaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3 og 6. Eimskipafélag Reykj^víkur h.f.: K a er í Árhus. Askja er í Rvík. ilafskip h.f. Langá er í Rvík. Laxá er í Hull. Rangá fór frá Gautaborg 27. þm. til Seyðistfjarðar, Vestmanna- eyja og Rvíkur. Selá fer frá Hull i dag til Rvíkur. Jarlinn er á Seyðis- fi-ði. JeÆfmine er á leið til Rvíkur. Linde er á leið til Austfjarðarhafna. Skipadeild S.f.S,: Arnarfell fór 25. frá Glouoester til Rvíkur. Jökulfell fór 28. frá Keflavík til Camden. Dís- arfelJ fór í gær frá Rotterdam til Bornafjarðar. Litlafell fór í gær frá Bergen til Rvíikur. Helgafell fór 28. þm. frá Vestmannaeyjum til Zand- voorde, Rieme, Rotterdam og Heröya. Hamrafelil fór 29. þm. frá Aruba til Rvíkur# Stapafell fór 28. þm. frá Rvík austur uatn land til Akureyrar. MælifeU fór 28. þm. frá Rvik til Odda og Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla for frá Rvík kl. 12:00 á hádegi á morgun til Vestfjaröa. Esja er í Rvík. Herjólíur er á Hornajfirði. Skjaldbreið er á aust fjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Húnaflóa. H.f. Jöklar: DrangajökuU Lestar á Vestfjörðum, fier þaðan tiil Vestfjarða. Hofsjökull er í Charleston. Langjök- U'U fór 24_ þrrl. frá Stykkisihólmi til Gl-oucester. Vatnajökull fór 26. þm. frá Kotka til Rotterdam og London. Flugfélag íslands h.f. Millilandatflug: Sólfaxi fór í morgun kl. 09:30 til Lond on. Væntanleg aftur í kvöld kl. 21:30. Skýfaxi fer til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 14:00. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fl-júga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), íisafjarðar og Egilsstaða. H.f( Eimskipafélag íslands: Bakka- foss er á Siglufirði fer þaðan til Húsavíkur. Brúarfoss fer frá Súganda firði 1 kvöld 29. þm. til Akraness. Dettitfoss fór frá Vestmannaeyjum 28. þm. til Grimisby, Rotterdam og Ham- borgar. Fjallfoss fer væntanlega frá Hamborg 29. þm. til Hult og Rvíkur. Goðafoss fer frá Ventspils 29. þm. tU Gdynia og Rvíkur. GulJfoss er í Kaup mannahöfn, Lagarfoss fór frá Kefla- vík 29. þm. til Norðfjarðar og Seyð- isfjarðar og þaðan til Klaskvik, Riga, Kotka og Leningrad. Mánafoss fer frá Norðfirði í dag 29. þm. tU Seyð- isfjarðar og Raufarhafnar og þaðan tU Rotterdam, London og Hull. Sel- foss fer frá NY 29. þm. tU Rvíikur. Tungufoss fór frá Rotterdam 28. þm. til Rvíkur. Katla er í Aarhus fer þaðan til Lysekil, Gravama, Gdynia og Gautaborgar. Echo fer frá Krisit- iansand 29 þm. til Eskifjarðar og Rvíkur. Askja fer frá Rvík 1 kvöld 29. þm. tU Keflavíkur. Playa De Mas palomas fór frá Leith 27. þm. til Rvík- ur. Playa De Conteras lestar í Gauta borg 5. maí síðan í Kristiansand. Eftir skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Þann 17. apríl voru gefin sam- an í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Ingi- björg Jónsdóttir og Ingólfur Hjartarson. Heimili þeirra er að Ljósheimum 22. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Þórunn Héðins- dóttir, flugfreyja og Örn Hólm- járn, bankaritari. Spakmœ/i dagsins Það, sem gildir, er ekki þa’ð, hvað vér höldum um guð, heldur hitt, hvað Guð álítur um oss. — G. Scott. Norskt skáld, f. 1874. GAMALT oc gott GUÐRÆKNIN f VERINU Formenn á Sandi brölta frá landi bölvandi, hrópa og kalla á háseta alla: Flýttu þér, fjandi! bleklbyttu sína. Því miður var steinn þessi sprengdur fyrir eitthvað aldarfjórðungi. Þarna var þá gerður vegur og var steinninn einmitt þar sem vegurinn átti að vera, svo að honum var rutt burt, sem aldrei skyldi verið hafa. Hér á myndinni sézt þessi Gvend- arbrunnur, eða sprunigan, sem hann er í, en ekki sér niður á vatnið vegna skugga í sprung unnL ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITT? LÆKNAI FJARVERANDI Björn Önundarson fjarverandi frá I 24. um óákveðinn tíma. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson til 1. 4. Þorgeir | Jónsson frá 1. 4. óákveðið. Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests- son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán lafsson. Hannes Finnbogason fjarverandl ó- ákveðið, Staðgengill: Iienrik Linnet, lækningastofa Hverfisgötu 50, viðtals- tími mánudaga og laugardaga 1—2 fimmtudaga 5—6, þriðjudaga, miðviku daga og föstudaga 4—5 Sími á stofu 17474 og heima 21773. Jónas Sveinsson fjarvera-ndi 1 nokkra daga. Staðgengill: Haukur Jónasson. ViðtaLstími kL 10—12 á Klapparstíg 25. Tómas Jónasson fjarverandi óákveð- ið. Ólafur Ólafsson fjarverandi Stað- gengill: Jón Gunnlaugsson til 1. 4. og Þorgeir Jónsson frá 1. 4. Þórður Möller fjárverandi út april- mánuð. Staðgengill: Oddur Ólafsson. Kleppi eftir kl. 1, en beiðnir f.h. Hann heitir Alfreð Bútsson,' 18 ára söngvari frá Sigiufirði { og spilar á ,,salbfisk“ og syng-1 ur. Allt þarfnast þetta nánari . skýringar, en hún er nærtæk,' I enda höfum við hana frá hon- I | um Svavari Gests. Saltifiskur | I er nefndur flautr gítar, sem t mjög er í tízku um þessar: ' mundir. Pilturinn er þarna á ] I myndinni a’ð stæla Bítlana. ( | Hann hefur komið fram á j i nokkrum skemmtunum og ] 'syngur bráðsnjaliar gaman-" ) vísur, við góðar undirtektir. ( (Hvar hann syngur naest, höf-( j um við ekki hugmynd um. í I En líklega höfum við aldrei! ; nóg af gamanvísnasöngvurum.' eða aðgangur að eldhúsi til leigu strax, helzt í Aust- urbænum. Uppl. í síma 37771 eftir kl. 6 eh. Kjötiðnaðarmaður Kjötiðnaðarmaður óskar eftir vinnu. Má vera úti á landi. Tilboð sendist Mbi., merkt: „7261“. Keflavík — Njarðvík Hagtrygging hf. Umboð: Melteig 10. Sími 2310. Guðfinnur Gíslason. 'fökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- um út veizlumat, snittur og braúð. Hábær, sími 21360. Önnumst allar myndatökur á stofu, og í heimahúsum. Nýja mynidastofan, sími 15125, Laugavegi 43B Athugið! Gufuþvott á vélum í bíl- um og tækjum, bátum o.fl. fáið þið hjá okkur. Stimpill, Grensásveg 18, sími 37534. Nýtt — Nýtt Ný gerð af hvíldarstól, klæddur með leðri, verð aðeins kr. 6.750,00. Nýja bólsturgerðin Laugav. 134. — Sími 16541. Rakaranemi piltur eða stúlka óskast nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Rakaranemi — 7504“. Húsbyggjendur Rífum og hreinsum steypu- mót. Vanir menn. Sími 19431. Hundur svartur og brúnn, gegnir nafninu Lassi, hefur tapazt, hefur hálsiband með norsku merki. Þeir, sem hafa orðið hans varir, hringi vinsam- legast í síma 41530. Milliveggjaplötur 5 cm, 7 cm 10 cm fyrir- liggjandi. Hagstætt verð. Plötusteypan - Sími 35785. Trésmiðir óska eftir trésmiðum við eldhús og skápasmíði. — Vinna á kvöldin og um helgar kemur einnig til greina. Sími 38929. Keflavík Reglusamt, barnlaust kær- ustupar óskar eftir herb. eða íbúð um óákvðinn tíma í Keflavík eða nágrenni. — Uppl. í síma 51951. Stúlka óskast til aðstoðar í bakarí nú þegar. Uppl. í síma 33435. Lærlingur óskast í bakarí nú þegar. Kaup samkomulag. Sveinabakaríið, Hamrahlíð 25, gengið inn frá Bogahlíð. Kona óskar eftir ráðskonustöðu á rólegu heimili. Uppl. í síma 36793. Stúlka, vön símavörzlu, óskar eftir starfi. Tilboð merkt: „Maí — 7264“ sendist Mbl. fyrir 6. maí. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Brauðborg, Frakkastíg 14. Sími 18680. Atvinna Tvær stúlkur óskast í bið skýli. Mikið frí. Jukebox til sölu á sama stað. Uppl. í síma 51889. Herbergi óskast sem næst Ljósheimum. — Upplýsinar í síma 37027. - Bezt oð auglýsa / Morgunbladinu — Afgreiðslumaður • Afgreiðslumann 20—30 ára, vantar nú þegar, til • aðstoðai- við verkstjórn og fleiri störf. — Gagnfræð- ■ ingur eða hliðstæð menntun æskileg. — Framtíðar- • atvinna fyrir góðan og reglusaman mann. — Um- • sóknir sendist í Pósthólf 477, Reykjavík fyrir 5. maí, • merkt: „Afgreiðslumaður“. IÐNNEMAR ÓSKAST í OFFSETPRENTUN Lithoprent % Lindargötu 48 — Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.