Morgunblaðið - 30.04.1965, Blaðsíða 23
Föstudagur 30. apríl 1965
MORGUNBLAÐIÐ
23
PAXMAN
RUSTON
Skipið er dieselrafdrifið frá 3 Paxman 8YLCZ vélum
hverri á 1135 hestöfl.
Fjölda mörg fiskiskip og önnur smærri og stærri skip, sem eru með vélum frá RUSTON-PAXMAN verk-
gmiðjunum, eru einnig útbúin með Wiseman/Seffle skiftiskrúfuútbúnaði.
Einkaumboð fá Islandi
S. STEFÁNSSON & CO HF.
Garðastræti 6 — Reykjavík
Fiskirannsóknarskipið ,,CLIONE“.
Skuttogarinn „ROSS VALIANT“.
6ATCM Ruston aflvél 1000 hestöfL
RUSTON-PAXMAN framleiða fjölda tegunda dieselvéla frá hinum minnstu stærðum og allt að 8000
hestöflum, enda meðal stærstu dieselvéla-framleiðe nda innan brezka heimsveldisins. Einnig eru þeir
þekktir fyrir mjög vandaða framleiðslu og örugga þj ónustu í hvívetna. Þeir njóta mikilla vinsælda meðal
íslenzkra útgerðarmanna, sem hafa hina beztu rey nslu af hinum öruggu vélum þeirra.
Þrjár 12YHAXM aflvélar hver á 500 hestöfL
Varðskipið „SINGAPORE“.