Morgunblaðið - 30.04.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.04.1965, Blaðsíða 31
Föstudagur 30. apríl 1965 MORG UNB L ABIB 31 Oilugur jarðskjálfti á Vesturströnd USA Seattle, Washington, 29. apríl. — (NTB-AP) — ÖFLUGUR jarðskjálfti átti ser stað í dag í NV-ríkjum Banda- rikjanna og ýmsum svæSum í fyllcinu British Columhia i Kan- ada. Am.k. einn maður heið bana og fjöldi særðist í hamför- um þessum, og allverulegt eigna- t jón varð sums staðar, m.a. í borg inni Seattle í Washingtonríki. í Seattle beið maður einn bana, er múrveggur hrundi yíir hann. Óstaðfestar fregnir herma að fleiri hafi beðið bana í borg- inni. Jarðskjálftinn var um 7 stig að styrkleika eftir svonefndum Richter-skala. í allmörgum borgum léku hús á reiðiskjálfi og byggingar römb- uðu til, en á flestum stöðum nam tjónið aðeins brotnum gluggum og sprungum í veggjum. A ein- staka stað varð rafmagnslaust um hríð. Almenningur varð viða felmtri lostinn og þusti út á götur. I kvennafangelsi einu í Washing- tonfylki lá við uppþoti, er fang- arnir báðu ,skelfingu lostnir, um I að þeim yrði hleypt út. Skipaierðir á Strand- ir ogr SSúnafíóa Siglufirði, 2'9. apríl. STKANDFERÐASKIFIÐ Herðu breið kom hingað í gær í fylgd varðskipsins Óðins, sem hafði siglt á undan J»ví um íssvæðið, eða frá Norðurfirði á Ströndum til Sigluflarðar. Herðubreið hafði siglt af eigin rammleik frá Reykjavik til Norðurfjarðar, en varðskipið, sem í gær flutti vör ur að Skagaströnd og Gjögri, fylgdi Herðubreið hingað. Fréttamaður Mbl. átti stutt við tal við Þórarin Björnsson, skip- Stjóra á Óðni, og Högna Jónsson, skipstjóra á Herðubreið. Sögðu þeir að mikill og þéttur ís væri ailt frá Gjögri austur á miðjan Húnaflóa og hefði varðskipið þurft að brjóta leið gegnum is- — Lán til vega Framhald af bls. 32 háfa orðið, þykir rétt að miða lántökuheimíldina við 115 millj. kr. Siglufjarffarvegur: 1 greinargerð með till. til þings élyktunar um vegaáætlun fyrir 1965—1998 er áætlað, að beinn kostnaður við að ljúka lagningu Siglufjarðarvegar frá Brúnastöð- um í Fljótum til Siglufjarðar verði 12,0 millj. kr. í ár og 11,4 millj. kr. á næsta ári. Þar sem þegar hafa verið tekin 5,15 millj. kr. lán til vegarins er áætlað, að taka þurfi 11,4 millj. kr. lán til framkvæmda í ár til viðbótar 1,5 millj. kr. fjárveitingu í vega- áætlun. Rétt þykir þó að miða láns- heimildina við 13,0 millj. kr., þar 1 sem kostnaðaráætlanir eru frá s.l. ári og að verkið hefur verið boðið út og því nokkur óvissa um hvernig tilboð muni verða. >l.'xiavegur: I greinargerð með till. til þings ályktunar um vegáætlun 1935— 1988, er beinn kostnaður við að ljúka lagningu Ólafsfjarðarveg- sr um Ólafsfjarðarmúla í ár áætl aöur 5,1 millj. kr. Þar við bæt- ast greiðslur vaxta og afborgana af föstum lánum tiP vegarins, sem áætlaðar eru 450 þús. kr. og verður því heildarfjárþörfin 5,55 nillj. kr. Af þessu fé er áætlað að af vega- og brúafé í vegáætl- un fáist 1,55 millj. kr., en taka þurfi 4,0 millj. kr. framkvæmda lán. Rétt þykir þó að miða láns- hr mildina við 4,5 miilj. kr., þar sem kostnaðaráætlanir eru frá s.r ári. Ólafsvikurvegur um Enni: Framkvæmdunr við lagningu vegar um ólafsvikurenni var lok jð í ársbyrjun 1984 og varð heild arkostnaður við lagningu vegar- ins 15,2 millj. kr. eins og greint er í greinargerð með till. til þings á.’.yktunar um vegáætlun fyrir 1965—1968. í fjárl. fyrir 1984 var á 22. gr. lið XX heimild til 12,0 rrrillj. kr. lántöku vegna þessa vegar og er því hér leitað eftir 8,0 miilj. kr. viðbótarlánsheim- Ud. inn. Engu að síður hefði ferðin gengið slysa- og tíðindalaust. Herðubreið heldur héðan til Ólafsfjarðar og Akureyrar, en Óðinn hefur fengið fyrirmæli um að aðstoða skip við Norðaustur- land. — Bandaríkjamenn Framhald af bls. 1 Juan Bosch fyrrum forseti, sem steypt var af stóli með byltingu 1963, kæmist aftur til valda. í fyrstu benti allt til að uppreisn- armenn hefðu töglin og hagldirn ar, en þá hófu sveitir flota, land- hers og flughers gagnárásir. HelztL' uppreisnarforsprakkinn, Donald Reid Cabral, sonur skozks innflytjanda, fór enn huídu höfði ídag. í gær voru um 500 hermenn úr landgönguliði Bandaríkjanna settir á land í Dóminikanska lýð veldinu, og slógu þeir tjöldum við hótel eitt í Santo Domingo, en þar bíða bandarískir borgarar eftir því að vera fluttir á brott. Bandarísku hermennirnir sem ekki hafa tekið þátt í bardögum í landinu, voru settir á land til að verja lif og limi bandarískra borgara og munu sjá um brott- flutning þúsunda Bandaríkja- manna frá Santo Domingo. Tilkynnt hefur -verið af opin- berri hálfu í Washington að þeg- ar hafi milli 1300 og. 1400 banda rískir borgarar verið fluttir á brott, en eftir er að flytja urn 1000 manns frá höfuðborginni og álíka margt frá öðrum hlutum landsins. Eins og fyrr getur eiga banda- rísku hermennirnir á engan hátt að blanda sér í átökin í landinu, en hins vegar hafa þeir heimild til að verja sig, verði á þá ráðizt. Frakkar gerðu einnig í dag ráð- stafanir til að vernda franska borgara í Santo Domingo. Tvö frönsk herskip vörpuðu í dag akkerum fyrir utan höfuðborg- ina til þess að geta flutt franska borgara á brott ef nauðsyn kref- ur. Ráð samtaka Ameríkuríkja kom saman í Washington í dag, til að ræða ástandið í Domini- kanska lýðveldinu. — N.-Vietnam Framhald af bls. 1 ásum flugvélanna, og voru all- margir þeirra felldir eða teknir til fanga. Auk þess náðust miklar birgðir skotfæra og ennfremur ýmis skjöl, í kvcld geisuðu harðir bardag- ar í Mekongárósuro, um 80 km. sunnan Saigon. Samkvæmt síð- ustu upplýsingum höfðu stjórn- ar'hermenn fellt 86 skæruliða kommúnista og tekið 34 hönd- um á þessum slóðum, auk þess sem kommúnistar biðu mikið afhro'ð í vopnu.m ag vistum. Margir hinna handteknu Viet Cong kommúnista voru búnir vopnum frá Sovétríkjunum, Kína og Tékkóslóvakiu. A blaðamannai'undi í pólska senuiraoinu i gær, er skýrt var frá samningum um kaup á tveuisur dráttarbrautum. Frá v.: Bjarni Einarsson skipasmiður, FrnJrik Sigurbjömsson forstj. Isl. erl- enda, Lúðvík Jósepsson, pólski sendifulltrúinn Wiktor Jabczynski, Aöalsteinn Júlíusson vitamála- stjórí og Fétur Pétursson forstjóri Innkaupastofnunar ríkisins. Ljósm. Ól. K. M. vaa rmmfl w sniis tvedcsia dráttikaut L GÆR var boðað til blaða- mannafundar í pólska sendi- ráðinu. að Grenimel 7 í til- efni þess að undirskrifaðir hafa verið tveir saniningar við pólska fyrirtækið CEKOP unv smíði dráttarbrauta í Njarðvík og í Neskaupstað. Bjarni Einarsson forstjóri Aðalfundur Fél. ísl. rithöfunda AÐALFUNDUR Félsigs íslenzkra rithöfunda var haldinn miðviku- daginn 28. apríl sl. Stjórn félags- ins skipa nú: Þóroddur Guðmundsson, formaður, Ingólfur Kristjánsson, ritari, Armann Kr. Einarsson, gjaldkeri, og meðstjórnendur Stefán Júlíus- son og Gunnar Dal; Varamenn í stjórninni eru Jón Björnsson og Jóhann Hjálmarsson. 1 stjórn Rithöfundasambands íslands voru kjörnir Stefán Júlí- usson og Ingólfur Kristjánsson og til vara Indriði Indriðason. I stjórn Rithöfundasjóðs Ríkis- útvarpsins var kjörinn Helgi Sæ- mundsson og til vara Stefán Júlíusson. Mjaðma«riudar- brotnaði EINS og skýrt var frá í Mbl. í fyrradag, slasaðist maður frá Hafnarfirði, Haraldur Guðmunds son, er hann klemmdist milli tveggja olíubíla í olíustöð Skelj- ungs í Skerjafirði. Er blaðið spurðist fyrir um liðan Haralds í gær, var hún talin eftir atvik- um góð, en hann mun hafa mjaðmargrindarbrotnað og hlotið innvortls meiðsli. skipasmíðastöðvarinnar í Njarð- i v'íkum skýrði frá samningum j um stöðina þar. Hann sagði að á miðju sl. sumri hefði ríkis- stjórnin ákveðið að fara skyldi fram rannsókn á þörf fyrir skipa smíðastöðvar og dráttarbrautir í landinu. Félag dráttaibrauta- eigenda hefði svarað rannsókn- inni fyrir sína meðlimi. Jafn- framt hefði Skipasmíðastöð Njarðvíkur gert samning um smíði dráttarbrautar við CEKOP hið pólska fyrirtæki. Málið hefði síðan verið í aéhugun og nauð- synleg fyrirgreiðsla fengist fyrir fyrsta áfanga byggingar Njarð- vikurbrautarinnar. Hann væri bygging brautar með sleða og fjórum hliðarsætum. í samráði við póiska sérfræðinga hefði verið gerð heildaráætlun um byggingu stöðvar. Annar áfangi væri bygging og gerð aðstöðu til að taka skip til flokkunar- viðgerðar og þriðji áfanginn væri bygging skipasmíðastöðvar. í þessu sambandi hefði verið gert samkomulag við járniðnað- armenn í Njarðvíkum o'g Kefla- vík um að byggja sameiginlega — Tveim bjargab Framhald af bls, 32 að hjá þaim félögum inni á Skerjafirði. Hefðu þeir báðir farið niður í vélarhúsið til að reyna að gera við hana, en ekki áttað sig á straumnum út fjörð- inn, fyrr en þeir voru orðnir fast ii á grynningunum milli skerj- anna. A skerinu hefðu þeir dval- izt u.þ.b. klst. unz Kristján og Sævar komu á vettvang Flugstjórn á Reykjavíkurflug- velli sneri við æfingavél frá Flug skólanum Þyt, sem var á leið til Keflavíkur, og bað hana að svip- ast um á firðinum. Var flogið lágt yfir Skerjafjörð með fullum lend ingarljósum, en ekki sást neitt til manna, heldur aðeins trillan á þurru. Kristján Vattnes ætlaði með Ingólfi og Jóhanni í nótt til að íreista þess að ná bátnum á flot á flóðinu. upp annan og þriðja áfanga. Það er nýjung þessarar braut- ar að á sleða hennar eru vökva- knúnir armar til stuðnings skip- inu, sem upp er tekið, í stað „búkka", sem áður voru notaðir. Lyftikraftur armanna er tvö tonn og eru þeir 7 hivoru megin við -skipið, en þrýsti- krafturinn eða burðarkraftur- inn er 20 tonn. Þessi braut er gerð fyrir 400 tonna skip. Heildarkostnaður við þennan fyrsta áfanga er 18 milljónir ísl. kr. og er þegar byrjað á framkvæmdum. Fjárhagsleg fyrirgreiðsla hins opinbera er sú að stofnlán er veitt úr Stofnlánasjóði sjávarút- vegsins en seljendurnir lána til 3 ára 60% af fobverði brautarinn- ar með 6% vöxtum. Áætlað er að fyrsta áfanga verksins í Njarðvíkum ljúki í maí-júní 1966. Um byggingu dráttarbrautar £ Neskaupstað hefir einnig verið samið og hafði Lúðvík Jósefsson orð fyrir kaupendum um þá byggingu. Það er bæjarstjórn staðarins f.h. hafnarsjóðs, sem er umsemjandi af hálfu kaiup- enda um það verk. Innkaupa- stofnun ríkisins annast samninga í umboði bæjarstjórnar en verk- legar hliðar málsins annast Vitamálaskrifstofan. Hin nýja dráttarbraut í Nes- kaupstað er fyrir 400 tonna skip með samskonar útbúnaði drátt- arvagna og í Njarðvik, en heild- arkostnaður brautarinnar er 17,5 milljónir kr., en þar er að- eins um einn áfanga að ræða. Gert -er ráð fyrír að byggingu brautarinnar verði lokið fyrir síldarvertíð 1936. Gamia dráttar- brautin í Neskaupstað verður á sama tíma lögð niðux en hin nýja er byggð á sr.ma stað. Þáð kom fram á rundi blaða- manna í gær að samningar þeir, sem hér um ræoir eru gerðir á frjálsum viðskiptalegum grund- velli og eftir athugun kaupenda á byggingu dráttarbrauta víða annars staðar. Hér er þó ekki um útboð á verkunum að ræða, enda hefir engin útboðslýsing verið á þeim gerð og aðeins um að ræða athuganir kaupenda en ekki tilboð frá ýmsum aðilum, sem hefðu getað komið til greina, ef verkin hefðu verið boðin út. UM hádegi í gær var háþrýsti- svæði hér yfir landinu og haf inu umhverfis og engar hrað- fara eða snöggar breytingar sýnilegar. Á Suðvesturmiðum var sterkkingshvasst á austan, en annars hægviðri um allt land. Þoka var víða austan- lands og á Húnaflóa, en bjart i vestaniands og viðast norðan- / lands. Hiti var 10 til 11 stig í innsveitum nyrðra, en um frostmark í þokunni á Horni og Hrauni á Skaga. Austan- lands var hiti um frostmark, I • Ur ýmsum átrum daga í Torgau 25. apríl 1945. Umsókn hans um vega- bréfsáritun til A-Berlínar á 20 ára afmæli atburðarins, var neitað. Hann reyndi einnig að heilsa upp á rúss- nesku hermennina við minnismerkið um styrjöld- ina, skammt frá Brander- burgar-hliðinu, en það fór einnig út um þúfur. Tím- arnir breytast og menn- irnix með.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.