Morgunblaðið - 30.04.1965, Blaðsíða 24
24
MORGU N BLAÐIÐ
r
Föstudagur 30. apríl 1965
Dömur sumartízkan
SUMARKJÓLAR — BLÚSSUR
Frotte sloppar — Sólbrjóstahöld
Sólhattar — Sportkápur
Shorth-sett — Stretchbuxur.
Gjafavara í stórkostlegu úrvali.
H]á Báru
Austurstræti 14.
Íbúð til leigu
í fjölbýlishúsi í Háaleitishverfi er til leigu ný 3ja
herb. íbúð á 4. hæð. — Mikil og góð þægindi. _
Tilboð er greini fjölskyldustærð og fyrirfram-
greiðslumöguleika, sendist afgr. Mbl., merkt:
„Fallegt útsýni — 7255“.
Staða fulltrúa
hjá Verzlunarráði íslands er laus til umsóknar.
Umsóknir, er tilgreini menntun og starfsferil, ósk
ast sendar skrifstofu ráðsins, Laufásvegi 36, fyrir
5. maí nk.
Nýjar sendingar
Ödýrau en vsndaðar vörur
Sumarkjólar úr CHIMPLIEHE
efni, sem má þvo í þvottavél.
lery'ene kjólar
Jersey kjólar
frá ALUNDCO
Strigakjólar
Sumarkápur
úr tweedefnum og
með svampfóðri.
Hegnkápur
ljósar úr terylene.
Lakk regnkápur
Rauðar og svariar.
Tízkuverzlunin
J/
Cjuorun
Rauðardrstíg 1
Jdmsmiðir og lagtækir
aðstoðarmenn óskast strax
Vélsmiðjan Járn
Síðumúla 15. Sími 34200
Lagtækir iðnaðarmenn óskast til
verksmiðjustaría nú þegar
Runtai —Ofnar hf.
Síðumúla 15. Símor 35555 - 34200
Tryggið yður góðan utanborðsmótor fyrir sumarið
SEAGULL eru traustir, auðveldir í notkun og sparneytnir. — Verðið mjög hagstætt.
S. Stefánsson & co hf.
Garðastræti 6. Sími 15579.
Reykjavík Pósthólf 1006.
— Þeir sigla
Framhald af bls. 17
vatn á kvartili og glóð í potti oig
eldivið, — en engir voru þeir á
stærri skipum en áttæringum.
Lúðvík tekur fram, að í aðal-
atriðum hafi verið svipað lag á
opnum skipum í sama byggðar-
lagi, en hins vegar þó munur frá
einu skipi til annars, og er hvort
tveggja rétt, svo sem allt, er hann
segir í hinni merku ritgerð sinni.
Menn sniðu skip sín eftir stað-
háttum. Vestfirzkir bátar voru til
dæmis yfirleitt lotaðri en breið-
firzkir oig stefnin beinni, og var
þet.ta miðað við það, að bátarnir
væru hæfari í brimlendingu, þar
sem skipi var lent beinu, í
þröngri og jafnvel grýttri vör, en
þvi ekki látið slá flötu um leið
og lent var, svo sem á söndunum
eystra. „Það eru mikil brimlotin
á honum þessum," heyrðu menn
sagt um báta. Én hver skipa-
smiður hafði sín frávik í lagl
skipanna — og auk þess voru þeir
sumir ærið mistækir. Þess vegna
var sjóhæfni opinna skipa mis-
jöfn, þótt þau væru í aðalatriðum
með sama lagi. En svo kom og til
annað, sem ekki mátti sín minna.
Það var hæfni formannsins. Hann
þurfti að vera ekki aðeins úr-
ræðagóður, ef vanda bar að
höndum, heldur lika eldsnöggur
til úrræða. Hann þurfti að þekkja
skip sitt til hlítar, kosti þess og
galla, og haga sér að nokkru
eftir því, og hann varð að hafa
fyllstu stjóm á skipshöfn sinni
og fullkomið traust hennar. Eg
heyrði aldrei um það talað
vestra, að góður sjómaður ráð-
færði sig við áhöfn sína, heldur
tæki afdráttarlaust ákvörðun og
tæki þar með á sínar herðar alla
ábyrgðina. Og loks: Formaðurinn
þurfti að vera góður stjórnari, —
því að líf allrar skipshafnarinnar
lék í hendi hans. Þar mátti engu
muna, og því var það, að einn
oig sami maður sat við stýri dægr-
um saman. Hann átti ekki undir
því, þó að hann treysti öðrum
jafnvel sjálfum sér, að ekki gætu
orðið mistök meðan fram fóru
mannaskipti við stýrið, þegar
sigld var háskasigling.
Því hef ég nú farið svo mörg-
um orðum um misjafna hæfni
skipa og formanna að frá mínum
'bæjardyrum séð er auðsætt, að
þar geti falizt fullnægjandi skýr-
ing á því — án tillits til tegundar
skipa — að 11 af 25 skipum flot-
ans, sem hélt á haf til Grænlands,
annað tveggja fórust eða sneru
aftur til sama lands.
É(g hef heyrt, að Lúðvík Krist-
jánsson vinni nú að stóru rit-
verki um allt það, er lýtur að
sjávarútvegi okkar íslendinga á
liðnum öldum, og er þess að
vænta, að hvort tveggja reynist,
að hann fái nægilegt fé til að
ijúka því mikla ritverki og að
honum endist til þess heilsa og
aldur.
Á annan dag páska 1965
Guðm. Gislasön Hagalín.
Ingi I ngimundarson
næstarettarlögmaöui
Klapparstíg 26 IV hæð
Hópferðabilar
allar stærðir
éQnxnsrr---------
e 'NGIM/.a
Simi 32716 og 34307.
ttUSXAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Templarasund
Verzlon til söln
innan Hringbrautar. Vefnaðar
vara, fatnaður og ýmsar smá-
vörur. Lítill en góður vöru-
lager. Tilboð sendist Mbl.
fyrir 1. maí, merkt: „Verzlun
— 7268“.