Morgunblaðið - 25.05.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.05.1965, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 25. maí 1968 M0KCUNBLAÐ1Ð 19 lltgerðarmenn — Fiskverkunarstöðvar Hafið þér hugleitt hvað hitablásari getur létt störf in í fiskiskipum og fiskverkunarstöðvum? Það er yðar hagnaður að þurrkun lesta og annars, sem þarf að þurrka, gangi sem fljótast. Það er líka ágóði fyrir yður að geta brugðið upp hita á vinnu stöðvum, sem ekki hafa sérstaka upphitun. MASTER hitablásarar eru fyrlrliggjandi í þrem stærðum. MASTER brennir steinolíu. MASTER er ódýr í innkaupl og rekstrL MASTER er ómissandi tæki fyrir yður. i, iiiiiEimiii > nuiii n. Grjótagötu 7. — Sími 24250. f j Ef þér ieltið eftir afslöppun mun JOHNSON að- stoða yður. Bátur með JOHNSON-utanborðsmótor er ánægja fyrir fjölskylduna, eykur veiðimöguleika hvort sem um atvinnu eða sport er að ræða. JOHNSON er byggður til að þola jafnt ferskt vatn sem sjó. JOHNSON er mest seldi utanborðsmótorinn í heiminum. JOHNSON er jafnan fyrirliggjandi í stærðunum 3—40 hp. — Viðgerða- og varahlutaþjónusta. CORTINA CORTINA er nú enn full- komnari en áður vegna ýmissa tæknilegra breyi- inga ásamt útlitsbreyt- ingum. Nýtt stýri, nýtt mælaborð, nýtt loftraestikerfi, ný kaelihlíf, þaegilegri sæti, breyttir aðalliósa- og stefnuljósarofar, diska- hemlar að framan, sem auka enn þaegindi og allt öryggi. CORTINA var valinn bíll ársins ’64 af svissneska tímaritinu Auto-Univers- um fyrir „framúrskar- andi eiginleika og öryggi í aksturskeppnum um heím allan" enda sigur- vegari í á þriðja hundrað slíkum keppnum. Val um glrskiptingu f gölfl eða stýrl, sjálf skiptingu, hellt Iramsæti eða stóla, tveggfa eða f jögurra dyra ásamt station. Loftræstikerlið „Aeroflow1* tieldur ætið tireinu lofti l biln- um þótt gluggar séu lokaðir. Þér ákveðið loftræstinguna með einfaldri stillíngu. CORTINA er KR. KRISTJANS50N H.F. 0 M B 0 tl Ifl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 TÆKIFÆRISKAUP! 1 júní getum við útveg- að hina viðurkenndu OCTAVIA fimm-manna fólksbíla á lága verð- inu. Tékknieska bifreiða- umboðið h.f. Framtíðarstarf Karl eða kona óskast til skrifstofu- og innheimtu- starfa á skrifstofu okkar á Egilsstöðum._Upplýs- ingar um starf og kjör er að fá hjá Rafveitustjóran- um á Egilsstöðum og á starfsmannadeild Raforku- málaskrifstofunnar í Reykjavík. Rafmagnsveitur Ríkisins Smiðjuholt Við Reykhólt, Borgarfirði, iðnaðarbýli, er til sölu. Eignin er: íbúðarhús, rúmir 100 ferm., byggt 1059, trésmiðja rúmir 100 ferm. má stækka um helm- ing, 6 ha. gott ræktunarland. Hveravatnsupphitun. Býlið er laust til ábúðar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNASAl AM HÚS&EIGNIR B ANKASTR4ETI 4 Slaarj 18823 — 16637

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.