Morgunblaðið - 05.06.1965, Side 5

Morgunblaðið - 05.06.1965, Side 5
Laugardagur 5. júní 1965 MORCUNBLAÐIÐ Tjóldin í dalnum eru 253 Allar byggðir eiga sinn fagra og einkennilega stað, þar sem fóik kemur saman að skemmta sér undir berum himni. Að vísu mun útisam- komum nú vera að fækka, síð an Félagsheimilin tóku að þjóta upp. En minna má á staði eins og Þingvöll, Álfa- skeið, Þórsmörk, Húsafells- skóg, Geirþjófsfjör'ð, Króks- staðamela í Miðfirði, Vagla- skóg, Ásbyrgi, Atlavík í Hall- ormsstaðaskógi o. £1‘. En í Vestmannaeyum er -sá úti- samkomustaður, sem merkast ur er talinn nú á seinni árum. Það er Herjólfsdalur, þar sem ÍRETTIR Kristileg samikoma verður í •amkomusalnum Mjóuhlíð 16, hvítasunnudagskvöld kL 8 e.h. Allt fólk hjartanlega velkomið. Akurnesingar, takið eftir! 2. hvítasunnudag kl. 17 verður sam koma í Akraneskirkju. Söngur og vitnisbur'ðir. Hjálpræðish«3rinn. Hjálpræðisherinn. Hvítasunnudag: Samkomur kl. 11 •g 20:30. Majór Óskar Jónsson og ka^einn Ernst Olsson stjórna og tala. Allir hjartanlega velkomnir. 2% Hvíta Bunnudag: Samkoma í Akraneskirkju kl. 17:00. K.F.U.M, og K. I Hafnarfirði. Al- menn samkoma sunnudagskvöldið 6. Júni, kl. 8:30. Séra Magnús Guðmunds lon fyrrverandi prófastur talar. Allir velkomnir. Frá Dómkirkjunni 1 tveggja mánaða fjarveru séra Jóns Auðuns gegnir séra Hjalti Guð- mundsson, Brekkustíg 14. prestsverk- um fyrir hann og afgreiðir vottorð. Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík lieíir opnað skrifstofu að Aðalstræti 4 hér í borg. Verður hún opin alla virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130. J>ar er tekið á móti urosóknum og veittar allar upplýsingar. Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín 1 sumar á heimili Mæðra- Btyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellsveit, tali við skrifstofuna sem alira fyrst. Skrifstofan er á Njálsgötu 3 opin alla virka daga nema laugar- daga kl. 2 — 4. Sími 14349. Sumarferð Bústaðaprestakalls er ráðgerð sunnudaginn 13. júní. Við- sagt er að landnámsmaðurinn hafi reist bú og dalurinn sé við hann kenndur. Er það eitt ærið merkilegt, að kaupstáð- ur geti haldið hátíðar sínar þar sem stóð bústaður land- námsmannsins. Og svo er hitt, að þarna skuli haldin „þjóðhátíð“ á hverju sumri og mikill þorri bæjarbúa flytji sig þá úr kaupstaðnum á dai inn meðan á hátíðinni stend- ur. Hér er mynd frá Herjólfsdal á hátfðardegi. Öll tjöldin, sem sjást þarna, eru íbúðartjöld. Þeim er skipað í réttar raðir eftir beztu reglum skipulags ÞEKKIROD LANDIÐ ÞITT? byggingarmála. Þar eru götur eins og í borg og hafa sín nöfn en tjöldin eru tölusett eins og hús í borg. Og þarna „býr“ fólkið og tekur á móti gestum og gangandi. Allur dalurinn er skreyttur á hinn hugvits- samlegasta hátt og margt er þar haft til skemmtunar, og sumt sem ekki sést annars staðar, eins og t.d. bjargsig. Vestmannaeyjingum hefir tekist að gera „þjóðhátíð" sína landskunna fyrir frum- leik, fjölbreytni og hátíðar- brag — en hátíðarbraginn skortir oft þar sem margt fólk er saman kamið. Yfirleitt er þjóðhátfð þessi með öðru sniði en aðrar skemmtisam- komur í landinu. Er og mikill áhugi fyrir henni meðal fleiri en Eyjaskeggja, því að fólk flykkist þangað í stórhópum á hverju sumri. Eru þá flug- vélar stöðugt í förum milli lands og eyja, og stundum fara stór skip þangað full af farþegum. Margir leggja þang að leið sína ár eftir ár og sýn ir það bezt hvert aðdráttar- afl þessi samkomustáður hefir. koma í Vatnaskógi. Messa í Hallgríms kirkju að Saurbæ kl. 17. Nánari upp- lýsingar og þátttökulisti í bókabúðinni Hólmgarði 34. Finnur Signrðsson. Finnur Sigurðson, múrara- meistari í Stykkisihólmi, er sex- tugur þriðjudaginn 8. þ.m. FÆÐIST SURTLA? NÝJA MYNDASTOFAN auglýsir myndatökur á stofu og í heirfiahúsum alla daga. Sími 15-1-25. (Heima sími 15589) Nýja mynda- Tek að mér að slá túnbletti með mótorsláttu- vél. — Upplýsingar í síma 50973 frá 9—12 árdegis. Til sölu rokokósófasett og teppi 2)4x3 m. Einnig radíó- grammófónn. Selst mjög ódýrt. Tilb. merkt: „Ódýrt '1( - 7811“ sendist ^fyrir ■ t i i 12. þ. m. ■ i >“—; ; : * ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Hið bezta í jarðvegslífi er. lífrænt. Þangið er dýrgripaskrín lífrænna efna. MAXICROP Þangvökvi fyrir öll blóm. Fæst í flestum blómabúðum. MAXICKOP hefur lengi verið notaður í ríkum mæli af ræktunarsérfræðingum og blómaunnend- Um um heim allan. 80 ára verður 8 þ.m. Bergþóra Bergsdóttir áður húsfreyja á | Arnórsstöðum og Gilsá í Jökul- dal. Hún dvelst nú á heimili sonar síns Arnórs Þorkelssonar Skipasundi 87. í dag verða gefin saman í í Akureyrarkirkju af séra Pétri | Sigurgeirssyni ungfrú Inga Lóa Haraldsdóttir (Helgasonar kaup- félagsstjóra), Gnoðabyggð 2' og | Jón Gunnlaugsso,n stud oecon., (Halldórssonar arkitekts Gunn- laugssonar, Hofi Álftanesi. Þau dveljast í dag á heimili hrúðar- innar. í dag verða gefin sáman í hjónaband af séra Hjalta Guð- mundssyni ungfrú Bergljót Gy.ða Helgadóttir og Aðalsteinn Davíðsson stud. mog. Heimili þeirra verður að Mávahlíð 12. í dag verða gefin saman i Dómkirkjunni af séra * Frank Halldórssyni ungfrú Sigrún Gísladóttir, Túngötu 20 og Þor- valdur Grétar Einarsson stud. jur. Laugateig 44. Heimili þeirra verður að Skaftahilíð 15. GAMALI og GOTT Heyrði’ eg hörpunnar hljóð suöur undir ey, sveinn ungi leikur við þá vænu mey. I. DEILD Akureyri: Mánudagur 7. júní (Annar í hvítasunnu) kl. 16.00. Akureyri — Akranes Dómari: Carl Bergmann. Laugardalsvöllur Þriðjudagur 8. júní kl. 20,30. Fram — KR. Dómari: Baldur Þórðarson. Mótanefnd. FJÖLVIRKINN KÓPAVOGI SÍMI 40770 T I L S O L U Já, halló! Þetta er doktorinn! Jú-jú það er nú cinmitt það, sem ég átti von á kolsvört maður, myndar skutla! 5 herb. íbúðir í smíðum við Hraunbæ í Árbæjarhverfinu nýja. íbúðirnar eru að grunnfleti 115 ferm. og 123 ferm. í þriggja hæða sambyggingu. Seljast foliheldar með miðstöð, vatns og skolplögn, en hús múrhúðað að utan, með tvöföldu gleri í gluggum og járn á þaki. Öll sam- eign inni verður múrhúðuð og tilbúin undir máln- ingu. Byrjað er á byggingunni og eru teikningar til sýnis á skrifstofu vorri að Laugavegi 12. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24-300.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.