Morgunblaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 32
Lang stærsta og Ijöibreyttasta blað landsins Helmingi utbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Goö veiði 120 mílur NOKKRIR bátar fengur góða veiði í gær á svæðinu 120 — 125 suðri frá Langanesi. Flestir voru væntanlegir til Raufarhafnar sl. nótt og í dag. Bátarnir voru Arnar, sem fékk 1200 mál, Bjarmi EA 500, Berg- Is rekur inn Vopnsfjörð Síldarbátar urðu írá að hverfa Vopnafirði, 4. júní. í GÆRMORGUN rak ísinn, sem var úti fyrir fjarðarmynn inu, inn í fjörðinn. Voru þá 7 síldarbátar á leið hingað með um 10 þús. mál síldar. Sneru þeir frá af ótta við iS lokast inni, ef ísinn þjappað ist meira saman. Seinni part- inn í gær flaug Xryggvi Helga son hér yfir. Sagði hann að um 3/10 hlutar fjarðarins væru huldir ís. En greiðfært með löndum. I dag er norðaustan gola og þokusúid, ísinn kominn á höfnina og inn í fjarðarbotn. En ekki verður vegna þok- nnnar séð hve mikill hann er. Hefði hann ekki rekið inn aftur, væri verksmiðjan bú- in að fá í fullar þrærnar eða 4 20 þús mál síldar. — Sigurjón | Talsvert gos við Surtsey TALSVERT mikið gos var upp af hafsbotninum skammt frá Surtsey í gærdag og var það svip- að og í fyrradag. Gosmökkurinn sást mjög greinilega frá Vest- mannaeyjum. ur VE 1200, Haraldur AK 1250, Pétur Sigur'ðs'son 1100, Helgi Fló ventsson 1700, Dagfari 1600, Horbjörn 900, Arnfirðingur 700, Halldór Jónsson 1100, Sigurður ÍBjarnason 1400, Hannes Hafstein 1400, Keflvíkingur 1100, Loft- Ur Baldvinsson 1400, Faxi 1300 og Reykjaborg 1300. í fyrradag og til kl. 8 í gær- morgun höfðu 12 bátar tilkynnt síldarleitinni á Dalatanga um afla, alls 7.300 mál. og 3 til síld- arleitarinnar á Raufarhöfn, alls 2.900 mál. Flestar bafnir sunnan Langa- ness gátu ekki tekið á móti meiri síld í gær, nema Vopnafjörður, sem lokast hefur af ís. Velta Loftleiða árið 1964 nam 587 milljónum króna FYRSTU andarungarnir eru 1 komnir á Tjörnina og litlu I skinnin virðast hinir efnileg- I ustu. Þeir eru 9 talsins og andamamma á fullt í fangi með að halda þeim í kring um sig, því þeir vilja fara i sem víöast til að sjá sig um , á þessari ógnarstóru tjörn. (Ljósm.: Sv. Þorm.) Kostnaður við nýja hótelið um 100 milljónir — farþegafjöldinn rúm 106 þúsund manns —100 millj. til kynningarstarfssemi á 5 árum □-----------------------------□ Sjá kafla úr ræðu Kristjána Guðlaugssonar á bls. 19. □-----------------------------□ Á AÐALFUNDI Loftleiða, sem haldinn var í dag, kom það m.a. fram að velta félagsins árið 1964 var 587 milljónir, en það var 25% aukning, miðað við 1963. Afskriftir voru rúmar 84 milljónir. Félagið er nú hæsti skattgreiðandi á landinu, og er gert ráð fyrir að skattar vegna ársins 1964 muni nema rúmum 15 milljónum króna. Gert er ráð fyrir að hótelbygg- ’ ingunni á Reykjavíkurflugvelli verði lokið innan árs og er kostn aður áætlaður um 100 milljónir króna. Miklu fé var varið til kynn- ingarstarfsemi erlendis og upp- lýst að sl. 5 ár hefði kostnaður vegna hennar verið um 100 millj. króna. Árið 1964 voru fluttir 106.842 farþegar. Er það 27.5% aukning, miðað við 1963. Heildarsætanýting var mjög góð, 78,6% og er það nokkru betra en árið 1963. Félagið á nú 5 flugvélar af Cloudmastergerð og fjórar af gerðinni Rolls Royce 400, en þrjár þeirra eru nú í förum. Um síðustu áramót voru fast- ir starfsmenn félagsins 615. Þar af voru 424 hér á landi. Kaup- uppbót þeirra nam rúmum 2 milljónum króna. Formaður félagsstjórnar gerði grein fyrir því tilboði Loftleiða í kaup hlutabréfa Flugfélags ís- lands, sem nú eru í eigu Eim- skipafélags Íslands, en nokkrar umræður hafa að undanförnu orðið um það mál. Stjórnin var endurkjörin, en í henni eru: Kristján Guðlaugsson form., Sigurður Helgason vara- formaður, Alfreð ElíassOn, sem jafnframt er framkvæmdastjóri félagsins, E. K. Olsen og Einar Árnason. Fyrsta síldín til RaufarKafnar Raufarhöfn, 4. júní. Hinga’ð eru búin að tilkynna komu sína 10 skip. Það er fyrsta síldin og er það degi fyrr en í fyrra, Viðir II er fyrstur með 900 mái, og er ihamn einn kominn. Jörundur II næstur með 1500, Arnar úr Reykjavik með 1200, Bergur VE 1200, Haraldur 1250, Pétur Sig* urðsson með 1100, Bjarmi 500, Helgi Flóventsson 1700, Dagfari 1600. Þetta eru samtals 11000 mál, sem safnað er í þrær. En líklega verður ekki byrjað að bræöa fyrr en eftir 10 daga. — Einar. Flugfélag íslands undirbýr kaup á þotu til millilandaflugs Verkfall boðað á kaupskipunum Þjónar — matsveinar og þernur Stórauknir flutningar — Utgáfa jöfnunarhlutabréfa ákveðin á aÓalfundi þess í gær SKIPAFÉLÖGIN og Vinnuveit- endasamband íslands og Vinnu- málasamband SÍS fengu í gær verkfallsboðun frá þjónum, mat- sveinum og þernum á kaupskipa- flotanum. Verkfallið er boðað frá og með 11. júní n.k. Þrem tímum fyrir verkfallsboð- unina hafði fyrrgreindum aðilum borizt beiðni um viðræður ásamt breytingartillögum á fyrri sartn- ingum. Viðræðufundur fór fram í gær kL 2 síðdegis og þar fóru full- trúar vinnuveitenda fram á, að verkfallsboðunin yrði dregin til baka eða verkfallinu frestað um óákveðin tíma, m.a. með tilliti til kemur næst út miðvikudag- inn 9. júní. þess að verið væri að vinna að lausn þýðingarmikilla samninga við verkamannafélögin. Verkfallsboðendur héldu fund síðdegis í gær til að ræða óskir vinnuveitenda um afboðun eða frestun verkfallsins og seint í gærkvöldi var vinnuveitendum tilkynnt að málaleitan þessari hafi verið synjað Samkomulag hefur náðst um að vísa deilunni til sáttasemj- ara ríkisins Sátlafundir SAMEIGINLEGUR sáttafundur norðan-austan- og sunnanfélag- anna, sem eiga í samningavið- ræðum við vinnuveitendur, hófst kl. 5 síðdagis í gær. Stóð fundur- inn til kl. rúmlega 7. Fundur hófst aftur kl. 9 sið- degis, en þá aðeins með fulltrú- um verkalýðsfélaganna á Norð- ur- og Austurlandi. Sá fundur stóð énri yfir er blaðið fór í prent un. AÐALFUNDUR Flugfélags fs- lands h.f. fyrir árið 1964 var hald irin að Hótel Sögu í dag. Guð- mundur Vilhjálmsson, formaður stjörnár Flugfélags íslands setti fundinn. Fundarstjóri var kjör- irin Magnús Brynjólfsson og fundarritari Jakob Frímannsson. Eftir að fundur hafði verið settúr flutti Örn O. Johnson, for- stjóri félagsins skýrslu um starf seiniria á liðnu ári. FLUGIÐ í skýrslu Arnar kom fram að flugið hafði á árinu 1964 verið rekið með svipuðu sniði og árið áður. Flogið var til sömu staða en ferðum fjölgað. Mikil aukn- ing varð í farþegafiutningunum bæði innanlands og milli landa. Á áætlunarleiðum félagsins milli landa voru fluttir 36.952 farþegar og varð aukning þar 27,7% miðað við fyrra ár. Inn- anlands voru fluttir 69.834 far- þegar, aukning 12,5%. Samanlagður farþegafjöldi Flugfélagsins á áætlunarleiðum varð því 106.786 á móti 90.993 árið áður, aukning er 17,4%. Allmargar leiguflugferðir voru farnar á árinu og voru far- þegar i þeim 5.528. Alls flugu því 112.315 manns með flugvélum fé lagsins árið 1964. Milli landa voru fluttar 412 lestir af vörum, aukning 23,9% og 115 lestir af pósti, aukning 9,4%. Starfsemi félagsins gekk vel á árinu, flugvélar þess voru á lofti í samtals 10.104 klst. og saman- lagt flugu „Faxarnir" nokkuð á fjórðu milljón kílómetra. AFKOMA FÉLAGSINS Þá ræddi forstjóri afkomu Flug félagsins á liðnu ári. Hann sagði að þrátt fyrir aukna flutninga og auknar tekjur, hefði vaxandi dýr tíð hér og í sumum nágranna- landanna, valdáð því að hagnað- ur af rekstri félagsins hefði orð- ið minni en vonir stóðu til. Svo sem á liðnum árum, várð hagnaður á millilandafluginu, en tap á innánlandsflugi þó það minnsta um árabil, eða 3,9 millj. kr. Örn kvað það skoðun sína að með hinum rýja flugvélakosti til innanlandsflugs, „Blikfaxá“ og hinni Friendshipflugvélinni, sem félagið fær að vori, batnaði rekstr arafkoma innanlandsflugsins og myndi skila hagnaði áður en langt um liði. Kaup Fokker Friendship skrúíuþotu til innanland/sflugs kvað hann merkasta áfanga 1 sögu félagsins á liðnu ári. Hann kvaðst í sambandi við þjálfun starfsmanna Flugfélags íslands til reksturs hinna nýju flugvéla, sem bæði hefði farið fram hér Framhald á bla. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.