Morgunblaðið - 05.06.1965, Síða 11

Morgunblaðið - 05.06.1965, Síða 11
Laugardagur 5. júní 1965 MQRCU N BLAÐIÐ 11 KAPPREIÐAR félagsins verða háðar á skeiðvellinum við Elliðaár, II. hvitasunnudag 7. júní og hefjast kl. 2 síðdégis. Um 50 hestar koma fram á kappreiðunum og góðhestakeppninni. Keppt verður á skeiði, stökki 300, 350 og 800 m sprettfæri og í folahlaupi. Fyrstu verðlaun í 800 m hlaupi kr. 8.000,00. VEÐBANKISTARFAR Margir nýir hlaupagarpar koma nú fram í fyrsta skipti. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1965 á Síldar- og fiskimjölsverksmiðju með allri tilheyrandi athafnalóð á Vatneyri, Patreks- firði, eign dánarbús Þorbjarnar Áskelssonar, fer fram eftir kröfu Seðlabanka ísiands, ríkisábyrgð- arsjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. júní 1965 kL 2 e.h. . Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1965 á Hraðfrystihúsi með allri tilheyrandi athafnalóð á Vatneyri, Patreksfirði, eign dánar- bús Þorbjarnar Áskelssonar fer fram eftir kröfu Seðlabanka Islands, ríkisábyrgðarsjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 10. júní 1965 kl. 2,30 e.h. Sýslumaður Barðastrandarsýslu. Keppt verður um nýja bikara í góðhestakeppni og í 800 m hlaupi. KOMIÐ OG FYLGIST MEÐ SPENNANDI KEPPNI Á STÆRSTU VEÐREIÐUM LANDSINS. Fegurðarauki ffelst ■ blómum og grænmeti ATH.: Hesthúsin lokuð kl. 1,30 — 6 annan hvítasunnudag. ts<+<r>y ' Þúsundir pottaplantna bíða eftir að gera yðuT lífið fegurra og betra. — Njótið þess að reika um blóma skálann og sjáið um 450 tegundir. Einnig gott úrval af afskornum blómum. Tómatar — Gúrkur — Gulrætur. Ævintýrahöll Paul V. Michelsen, Hveragerði. INTERNATIONAL Nygen striginn í Generol hjólbörðunum losur yður við eStirlarundi óþægindi Krosssprungur af miklum höggum Sprungur af völdum Afteins GENERAL hiólbarðor : jt byggðir með NYGEN striga INTERNATIONAL hjólharðinn hf. lADGAVíC 178 SfMl 35260

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.