Morgunblaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 3
[ Þriðjudagur 15. júní 198®
MORGUNBLAÐIÐ
3
Svellakal á allstörum svæð-
9
um á Austurlandi
'r Blaðið aflaði sér nánari
upplýsinga um kalskemmdir
í túnum á Austurlandi, en
frá þeim var skýrt hér í blað-
inu í saimtali við fréttaritara
nú fyrir helgina.
í ljós kemur að kalskemimd
ir eru miklar í Breiðdal, um
miðbik Fljótdalshéraðs, á
utanverðum Jökuldal og
nokkuð í Borgarfirði eystra
og á VopnafirðL Orsakanna
yirðist að leita í svellalögum
á flötum mýrartúnum.
Hér fara á eftir nánari frá-
eagnir fréttamanna blaðsins
©g samtal við dr. Bjama
Helgason jarðvegsfræðing,
eem athugaði kalið fyrir
ekemmstu.
Císlárstekk, "Brelðdal, 14. júnl.
Hér eru kalskemmdir senni-
iega meiri en nokkru sinni áður,
grasspretta því mjög léleg á
ræktuðu landi. Mun jafnvel betri
á útjörð. Er þetta svo alvarlegt
að varla er hægt að segja að
tún séu farin að spretta að
Uokkru marki.
Fyrirsjáanlegt er að sláttur get
nr ekki hafizt fyrr en einhvern
tíma í júlí. Tún eru í betra á-
•tandi á Berufjarðarströnd en
hér í Breiðdal, sömuleiðis eru
þau betri í Stöðvarfirði hér. fyr-
ir norðan.
í dag átti ég tal við Guðmund
Jónsson bónda á Höskuldsstöð-
um hér í Breiðdal. Sagði hann
um % kalinn af túninu og tæpast
mætti segja að bithagi væri á
hinum hluta túnsins. Ástandið er
víða svipað o>g sumir hafa jafn-
vel verri sögu að segja.
_ Páll.
Egilstöðum, Yöllum 14. júní.
Hér er mikið kal um Mið-Hér-
að og er það mest á marflötu
landi, framræstum mýrartúnum,
sem víða eru aldauð. Kalið er
verst á sömu stöðum og var
1962, en þá kól hér mikið. í
Fljótsdal er ekkert kal. Orsak-
anna er fljótt á litið helst að
leita til veðurfars, en á þessum
slóðum voru mikil svellalög í
vetur.
í Norðfirði er mjög mikið kal
og mun alvarlegast þar. Yfir
höfuð ber mönnum saman um
að mest beri á kalinu þar sem
mest hefir verið notað af til-
búnum áburði.
- Þetta mun valda stórfelldri
uppskerurýrnun á mörgum bæj-
um. Þess eru dæmi að tún, sem
unnin voru upp eftir kalið 1962
er nú kalin á ný.
Síðustu tvö ár var ekki kal
á þessum stöðum en það var
vetrarveðrátta svo að ekki var
teljandi snjókoma og svellalög
engin.
Það -er einnig athyglisvert að
ekki er um kal að ræða á út-
haga, þótt hann liggi við hlið
kalinna túna.
— Jónas.
Hvanná, Jökuldal, 14. júni.
Mikið kal er á túnum jarða
hér á utanverðum Jökuldal. Hins
vegar ber lítið á þessu hér inn-
an við Hvanná og ekki heldur
úti í Jökulsárhlíð. Sömuleiðis er
lítið sem ekki kalið í Hróars-
tungu. Hér voru í vetur mikil
svellalög á sléttum og*voru þær
blautar er leysa tók í vor.
Þetta er mjög alvárlegt ástand
fyrir allmarga bændur og verð-’
ur ekki annað séð en að þar
verði um heyskort að ræða
í sumar.
Desjamýrl, Borgarfirffi, eystra
14. júní. — Hér er mikið kal í
túnum á þremur bæjum í sveit-
inni, en það er fyrst og fi'euns
í miðju héraðinu. Skiptir kalið
hektörum þar sem mest er. Kal-
ið er fyrst og fremst á flötum
nýræktartúnum.
Ekki ber á kali út við Sjóinn
og ekki innantil í sveitinni. Þar
sem kalsins gætir voru mikil
svellalög í vetur og snjóa tók
seint upp.
— Ingvar.
Vopnafirffi, 14. júní.
Yfirleitt er ekki um að ræða
kal hér í sveit að marki nema
Mao, heill heilsu, boðar
nýiar kjarnorlcutilraunir
- forseti indónesíska þingsins
segir ekkert hæft í orðróm
um veikindi IWaos
fyrst um sinn að
Indónesíu. Sukarno,
forseti, hefur boðið
heimsækja landið.
heimsækja
Indónesíu-
honum að
á þremur bæjum við norðan-
verðan Vopnafjörð, Hvamms-
gerði, Hámundarstöðum og
Ljósalandi. Annarsstaðar ber
lítilsháttar á kali í mjög flat-
lendum túnum. Mest er kalið á
Hámundarstöðum og er um helm
ingur túnsins kalinn.
— Sigurjón.
Blaðið átti í gær tal við dr.
Bjarna Helgason jarðvegsfræð-
ing, en hann fór austur nú fyrir
skemmstu og athugaði kal-
skemmdirnar og tók jafnframt
nokkur jarðvegssýnishorn. Skoð-
aði hann aðallega. Mið-Hérað.
Taldi hann, að ef svo mætti að
orði kveða, myndu bændur hafa
flutt til Ameríku, ef þetta hefði
skeð fyrir rúmri hálfri öld svo
alvarlegt væri þetta á allmörg-
um jörðum. Mætti segja að þar
yrði varla umt kúhaga að ræða
á túnum í sumar, svo slæmt væri
kalið.
Dr. Bjarni taldi að þetta
fylgdi algerlega svellalögum í
vetur og mætti því kalla þetta
svellkal. Ekki sagði hann kal
sjást á úthaga. Spurningin væri
því sú hvort hér gæti verið um
að ræða of lingert grasfræ fýr-
ir okkar veðráttu og stofnarnir
sem fluttir eru inn, ættu ekki
við hér -á landi. Styddi það enn
nauðsyn þess að við gætum kom-
ið upp okkar eigin grasfræstofni.
Þá kaémi eflaust að einhverju
leyti til áburðarnotkun og kalk-
skortur á jarðvegi, en þau mál
væru enn á algeru rannsóknar-
stigi. Kalið virðist fylgja eftir
djúpplægðum mýrum.
Alvarlegast virtist honum á-
standið niðri á Norðfirði, en þar
liti út fyrir að erfitt yrði með
kúahaga í sumar, hvað þá hey
í vetur.
Um frekari niðurstöður kvað
dr. Bjarni ekki að ræða á þessu
stigi málsins.
17. júní
Ríkisstjórnin mælist til þess
eins og að undanfömu, að 17.
júní verði almennur frídagur um
land allt.
Ríkisstjórnin tekur á móti ges^
um í ráðherrabústaðnum, Tjarn-
argötu 32, þjóðhátíðardaginn 17.
júni kl. 4-6.
SMSTEINAR
Seinheppni
Tokyo, 14. júni — AP.
JAPANSKA fréttastofan Kyodo,
•kýrffi frá þvi i dag, aff Mao Tse
tung, leiðtogi kinverskra komm-
únösáa, sé viff beztu heilsu, þrátt
fyrir þrálátan orffróm um, að
hann hafi veikzt hættulega
nýveriff. Segir fréttastofan, aff í
viðtali, sem Mao Tse-tung átti
við forseta þjóðþings Indónesíu,
Arudji Kartawinta, 10. júni, hafi
kommúnistaleiðtoginn sagt, að
undirbúningur væri nú hafinn
undir þriffju og fjórðu kjamorku
tilraun Kínverja.
Japanska fréttastofan hefur
frétt sína eftir eigin fréttamanni
i Djakarta, höfuðborg Indónesíu,
«em segist hafa rætt við þingfor
•etann, skömmu eftir að hann
átti hálfrar annarar stundar við
tal við Mao Tse-tung I Hanchow.
Kartawinta mótmælti því í við
tali sínu við japanska frétta-
manninn, að nokkuð sé í því
■hæft ,að Mao hafi verið alvar-
lega veikur að undanfömu. Hins
vegar hafi hann verið í löngu
ferðalagi um Kina, en hann verji
að jafnaði níu mánuðum árlega
til slíkra ferðalaga.
Haft er einnig eftir Mao Tse-
tung við þetta tækifæri, að eng-
in ástæða sé til þess, að Peking-
stjórnin sendi her N-Vietnam
liðsauka, meðan stjórnin í Hanoi
hafi nægu liði á að skipa.
Loks er haft eftir þingforset-
anum, að Mao hafi lýst því yfir,
að hann sé enn um sinn svo
mörgum störfum hlaðinn, að
'hann hafi ekki komið því við
Gísti HatLdórsson.
hlaut SiLfurLamparm.
SILFURLAMPAHÁTÍÐ Félags
íslenzkra leikdómenda var hald-
in í gærkvöldi í Þjóffleikhúskjall
aranum, aff viffstöddum leikurum
og leikdómendum blaðanna. Á
hátíðinni voru kunngerff úrslit
leikdómenda um bezta leik sl.
leikárs, og hlaut lampann aff
þessu sinni Gisli Halldórsson fyr
ir leik sinn í einþáttungum Dari
os Fos. Hlaut hann 425 stig af
600 mögulegum.
Næstir honum voru Gestur Páls
eon með 250 stig fyrir leik sinn
í „Sú gamla kemur í heimsókn“
eftir Dúrrenmatt, og þriðji varð
Róbert Arnfinnsson með 200 stig
fyrir leik í „Hver er hræddur við
Vinginíu Wooif?"
Aðrir, sem atkvæði hlutu, voru
Bessi Bjarnason fyrir leik í
„Stöðvið heiminn“j Regína Þórð
ardóttir fyrir leik í „Sú gamla
kemur í heimsókn", Helga Valtýs
dóttir fyrir ieik í „Hver er hrædd
ur við Virginíu Woólf?", Herdís
Þorvaldsdóttir fyrir leik í „Sköll
ótta söngkonan" og Gunnar Eyj-
ólfsson fyrir leik í „Járnhausn-
um“.
Sigiu-ður A. Magnússon, form.
FéL isL leikdómenda, afhenti
Silfurlampann.
A. P. Möller lézt
d laugardag
— danski skipstjórasonurinn, sem
varb einn af 10 rikustu mönnum
heims
Kaupmannahöfn, 13. júní:
LÁTINN er A. P. Möller, út-
gerðarmaður, sem oft hefur
verið talinn í hópi 10 ríkustu
manna í heimi. Möller varð
88 ára.
Möller var á leynd fluttur
í sjúkrahús í Kaupmannahöfn
fyrir þremur dögum, eftir
nokkurra mánaða sjúkleika.
Ekki hefur verið frá því skýrt
hvaða sjúkdómur leiddi hann
til dauða, en vitað hefur verið
um nokkurt skeið, að hann
hefur þjáðst af blóðsjúkdómL
Möller var einn af nafntog
uðustu mönnum í Danmörku,
skipstjórason1 jr, sem byrjaðd
feril sinn með tvær hendur
tómar en tókst með tímanum
að byggja upp fyrirtæki, sem mörg skipafélög, skipasmíða-
höfðu hagsmuna að gæta um stöðvar, efnaverksmiðjur, auk
heim allan. aninanna veirksmiðja og mairgvís
Þótt rikur væri, brást það legra og mikilla eigna í A-
1
aldrei, að hann sækti ellilíf-
eyri þann, sem danska ríkið
veitir hverjum íbúa landsins,
sem kemst á eldri ár.
Möller gekk hvarvetna und
ir nafninu A. P. Möller, en
stafirnir A. P. standa fyrir
Arnold Peter. Allir starfs-
menn hans nefndu hann Hr.
Möller.
Er Möller lézt, átti hann
Afríku. Svo flókin hafa fjár-
mál hans löngum þótt, og eign
ir hans margvíslegar, að fæst
ir hafa treyst sér til að meta
þær til fjár.
Um skipaeign hans við and
látið er það þó vitað, að hann
átti um 100 skip ,þ.á.m. mörg
sfór - olíuskip, samfólis a@
stærð um ein milljón
brúttótonn.
ÞAÐ er ekki ©fsögum sagt af
seinheppni Þjóffviljans. Sl. laug-
ardag birtist „viðtal* við kennara
á Raufarhöfn, sem kvaff verkafólk
þar yfirleitt „snúast á móti" .
Norðurlandssamningnum, „teldi
hentugri leiff aff auglýsa kaup-
taxta í samræmi við ætlun aust-
firzku féiaganna". Kvöldiff áffur
en „vifftal" þetta birtist í Þjóff-
viljanum, var haldinn fundur í
Verkalýösfélaginu á Raufarhöfn
og þar voru samningarnir stað-
festir meff öllum greiddum atkv.
en einn maffur sat hjá. Sá aem
Þjóðviljinn birti „viðtaliff“ viff.
Þarna má sjá svart á hvítu
aff hve miklu leyti „vifftöl" Þjóff-
viljans aff undanförnu túlka hinm
raunverulega hug verkafólks til
samninganna í dag.
r r
Arásir erfðaprinsins
Innan Sósíalistaflokksins «r
lítil klíka manna, sem eru þó svo ,
innbyrðis klofnir, aff þeir eiga
lítiff sameiginlegt nema eitt: Þeir
eru allir forstokkaðir afturhalds-
menn, sem lifa og starfa enn í .
samræmi viff tíðaranda og hugs-
unarhátt sem er áratuga gamall.
Einn þessara manna er Magn-
ús Kjartansson, erfðaprins Einars
Olgeirssonar in spe.
1 pistli sinum á sunnudaginn
ræffst hann harkalega aff hinni
nýju stefnu í kjaramálum, sem
verkalýffsféiögin hafa veriff a9
marka síffustu tvö árin, stefnu
sem er byggff á sorglegri reynslu
af verðbólguþróun síðustu ára-
tuga, stefnu sem miðar að þvi aff
ná fram fyrir meðlimi verka-
lýffsfélaganná raunhæfum kjara-
bótum í staff þeirra, sem reynsl-
an sýnir að etnar eru upp á
skömmum tima af verffbólgunni.
Magnús Kjartansson veit, aff
flokkurinn sem hann vonast til
að veita forystu einhvern tima
framtiðinni á sér eina lífsvon:
A3 hann geti haldiff áfram aff
nota verkalýðshreyfinguna, sem
tæki í pólitískri baráttu Sósíal-
istaflokksins, aff hann geti haldiff
áfram að kynda undir verffbólg-
una, sem hér hefur leikiff lausum
hala meira og minna frá stríffs-
lokum, aff hann geti haldiff
áfram aff ala á óánægju verka-
fólks meff þvi að firra þaff raun-
hæfum kjarabótum og félagsleg-
um umbótum.
Af þessum sökum beitir erfffa-
prinsinn blaffi sínu eins og hann
framast þorir, til þess aff hafa af
láglaunamönnum réttlátar og
sanngjarnar kjarabætur. En þaff
væri hyggilegt fyrir erfffaprins-
inn að reyna aff skilja, aff hann
situr nú einn uppi með fámennri
og sundurlausri klíku í Tjarnar-
götu 20. Hann og hans likar hafa
orffiff eftir, þeir hafa ekki fylgzt
með þróun tímans. Við þá er ekki
talaff.
Foringjadraumar
1 hættu
Forystumenn verkalýffsfélag-
anna vinna nú að nýjum kjara-
samningum þessa dagana og
sumir hafa þegar samiff. Þeir
vinna aff þessum samningum
með reynslu aldarfjórffungs verff-
bólgu í huga.
Þess vegna sömdu þeir nm
Júnísamkomulagið, sem ekki
fól i sér beinar kauphækkanir
heldur ýmsar affrar kjarabætur,
sem þeir töldu ekki síður mikils-
vert aff fá fram. Þess vegna vinna
þeir aff samkomulagi nú, á lik-
um grundvelli og þeim sem Júní-
samkomulagiff byggðist á. Og
einmitt þess vegna er Magnús
Kjartansson, erföaprins Sósial-
istaflokksins, að reyna aff spilla
þessum samningum. Hann veit
að haldi svo áfram sem horfir,
verffur þaff affeins lítiff flokks-
krili, sem verður hans ríkL