Morgunblaðið - 15.06.1965, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 15.06.1965, Qupperneq 5
Þriðjudagur 15. júní 1965 MORGUNBLAÐID 5 NYJA MYNDASTOFAN auglýsir myndatökur á stofu og í heimahúsum alla daga. Sími 15-1-26. (Heima sími 15589). Nýja mynda- stofan, Laugaveg 43B. Kaupmenn — Kaupfélög Þeir, sem ætla að verzla með blöðrur 17. júní, gjöri svo vel og hringi í síma 13992. Aðeins model ’65 Lærið á nýjum Volkswag- en. ASalökukennslan Sími 19842. Til leigu alveg ný stór 2 herb. íbúð á 3. hæð í blokk við Háa- leitisbraut. 6 mán. fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt „Anna — 6919“ sendist Mbl. — Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A - Sími 14146. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. Blý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. — Sími 16812. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýratia að auglýsa S Morgunblaðinu en öðrum biöðum. ÞEKKIRÐU LANDIÐ ÞITI? Það IJós skin yfir alda haf, að yztum tímans degi, í gegnum bölsins blakka kaf, sem blys á niðjans vegi. Það verndi oss, það víki ’ei brott; í virðing heims það standi, að fomöld ber þess fagran vott hvað felst í þessu landi. Einar Benediktsson. Gróðuirsælasita og einnig stærsta undirlendi í Árnes- hreppi á Ströndium ea- Tré- kyllisvík, sem er venjulega tailin frá Reykjameshyrnu vest Ur til Hlíðarhúsfjalilia. Um miðja víkina, skammit frá lamdi, eir Árnesey, sem áður fyr var nefnd Trékyllisey. I>ar undiir eynia safnaði Þór'ður Kakaili öilium símum skipum á Jónsmessuinóbt árið 1244, og átiti þar stefnu við lið sitt, fyriir Flóabairdagann, sem hann háði við Kolbein unga. Eyin er mjög lág og fremur lítil, en þar hefir löngum ver ið ágætt varplaind, en einnig slægjuland. Þar sem hæst ber á eymmi, að norð-vestan heitir „Fjóshamar". En í noirð-aust- ur hornimiu er „FrúarMettur“, nefndur, og ea- talið að nafnið sé dregið af því: að prestbona í Ámesi hafi haft dúninn fyr- ir sig úr þeim hreiðrum, esr undir klettinum voru. Fyrir víkurbotninum svo til miðjum em þrír bæir: prestsetrið-Ámes, Finniboga- staðir, og Bær. í handriti séra Sveimibjarnar Eyjólfsson- ar, sem var prestur í Ámesi, er þessa þjóðsögn að fiinna: „I Bæ í Trékyllsveik er auð- séð að staðið hefir kiirkja, því enn þá sést þar glöggf fyrir kirkj-ugarðinum, og mörgum ieiðum í garðinum þar í tún- inu, og mun það ef til vill vera kiirkja sú er Finnibogi rammi lét gjöra á bæ sínum. (Fiiinlbogasitöðium ). Eniginn vissa er fyrir : hvenær kirkjan hefur verið lögð niður, og flutt að Árnesi en mjög sfutt er á milli Bæj- ar og Ámess, og remmur lítil á milli bæjanna. Það er almæli hér, að kirkjan hafi verið flutt frá Bæ, að Árm-esi, vegna þess að ljós faafi sést loga á kvöldum í Árnesi, þar sem kirkjam stendur nú, og hafi menn því flutt kirkjuna, frá Bæ, að Ámesi, því þar bafi verið álitinn helgari staður fyrir hana.“ Suðvestur frá Árnesi gerng Uir frarn Árnesdalur, og renn- ut Ámesá eftir honum. Að morð-vestam við dalinn er Ámesfjall (145 m.). — Yzt á fjalldinu er kletbahnúkur, sem nefndur er: „Árnestindur (458 m.) á hæð. Niður frá Árnestindi til sjávar, er grasi vaxinn „Múli“, og stein- dramgair út af faon-um í fjör- unni. Nefmast þeir Árnesstap- ar. Eirun þeirra er allhár og sérstakilega einkennilegur, þeg ar horft var á han-n úr vissri átt, þá var eins og sæist stór- skorið ainidlit efst á drangin- um. En því mfður sést það ekki lenigur, því höfuðið fauk af í ofsaroki veturinin 1950. — En sem betur fer er til Ijós mynd af þessum séirstæða kletta-dranga, eins og hann leit út í sinni _ uppruniailegu lögun. Ingibjörg Guðjónsdóttir FRÉTTIR Sjálfstæðisfólk, Hafnarfirði MUNIÐ að gera skil í Lands- happdrætti Sjálfstæðisflokksins annað kvöld (mánudag) kl. 8:30 í Sjálfstæðishúsinu. — Áríðandi er, að allir þeir, sem eiga eftir að gera skil, geri það þá. Dregið verður á miðvikudag. Orlofsn-eínd Kvenfélagsins Sunnu, Hafnarfiröi tekur á móti umsóknum «m dvöl 1 Lambhaga, þriðjudaginn lö. og miðvikudaginn 16. kl. ö—10 e.h. um dvöl í Lambhaga, þriðjudaginn 15. og miðvikudaginn 16. kl. 8—10 e.h. í ©kriifstotfu Verkakvennaifélagisinis i Hafnarfirði. í fjarveru séra Garðars I>orsteins- ponar 1 Hafnarfirði þjónar séra Helgi Tryggvason prestakalli hans. Sími eéra Helga er 40705 .Viðtalstími hans 1 Hafnarfjarðarkirkju auglýstur eftir helgi. Konur í Kópavogi. Orlof húsmæðra verður að þessu að Laugum í Dala- sýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31. júlí til 10. ágúst. Upplýsingar í sím- um 40117, 41129 og 41002. Frá Dómkirkjunni í tveggja mánaða fjarveru séra Jóns Auðuns gegnir séra lljalti Guð- mundsson, Brekkustíg 14. prestsverk- um fyrir hann og afgreiðir vottorð. VÍSUKORIM Gangan mæðir gamlan mann gráu klæða hárin. Fátt til gæða finnur hann. Fornu biæða sárin. Úír nýútkominni bók Hjálmars Þorsteinssonar: Rökkurstundir. Hœgra hornið Sjáið yður um í heiminum, meðan hann er ennþá í nánd. LISTASÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðaistræti 74 er opið sunnuda-ga, þriðju- daga og fimmtudaga M. 1:30 tU 4:00 I Listasafn Einars Jónssonar eir lokað vegna við-geröar. Minjasafn Reykjavíkurborg ar, Skúlatúni 2, opið daiglega frá kl. 2—4 e.h. nema mániu 'j i i d-aga. t t Þjóðminjasafnið og Lista- - safn íslands eru opin alla J daga frá kl. 1.30 — 4. )} Spakmœli dagsins Berðu framar öllu virðingu I fyrir sjálfum þér. — Pyþagoras. | Stodentai! Til hammgju með daginn AUegretto. Nr. 39. * * m-ple- to po-cu-lal Cá-ve-te scan-dal-al Yi-vat lae-ti-ti -at 4=* i:tÉ Yi - vat mo - de - sti - a 1 ÍÉS IITBOÐ Tilboð óskast í að byggja fyrsta áfanga af Mennta- skólanum við Hamrahlíð. Teikninga og annarra út- boðsgagha má vitja á teiknistofu Skarphéðins Jó- hannssonar, Laugarásvegi 71, gegn kr. 2.000,00 skilatryggingu, frá og með miðvikudeginum 16. júní. — Tilboðin verða opnuð á sama stað föstu- daginn 30. júní kl. 11.00 f.h., að viðstöddum bjóð- endum. Byggingarnefndin. Fyrir 17. júní Stutterma poplinföt drengja 2ja—3ja ára. fc>C»öir> Aðalstræti 9 — Sími 18860. Dreng£abuxur Terlanka (hliðstætt terylene) drengjabux urnar komnar aftur í öllum stærðum. Litur koksgrátt. Verð nr. 4—10 kr. 398,00. Verð nr. 11—14 kr. 435,00. Lækjargötu 4. — MiklatorgL 3ja herb. kjallaraíbúð i með sér inngangi og sér hitaveitu við Barmahlíð. Laus til íbúðar. — Útborgun kr. 250 þúsund. Nýja fasteignasalaii Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7.30—8.30 e.h. Sími 18546. Húseign við Elliðavatn Um 70 ferm. hæð og rishæð á steyptum kjallara við Elliðavatn. — Vatn, rafmagn og sími er í húsinu. 10 þús. ferm. lóð fylgir. — Allt laust strax. Nýja fasteignasalan Laugavegi 12 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 18546.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.