Morgunblaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLADIÐ í>riðjudagur 15. júní 1965" "Allt á sama stað™ Eigendur; HÍLLMAN, SINGER VOUGE, SUNBEAM HUMRER og COMMER! Látið sérhæfa viðgerðarmenn annast viðhald bifreiðar yðar. Pantið tíma hjá verkstjóranum. EGILL VILHJÁLMSSON hf. Laugavegi 118. — Sími 22240. Atvinnurekendur Þrítugur maður, sem er vanur margskonar skrif- stofustörfum, bókhaldi og fleiru óskar eftir vel launuðu ábyrgðarstarfi frá 1. ágúst eða síðar. Margt getur komið til greina. — Tilboð, merkt: Traustur — 6913“ sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m. Gerviaugu Þýzki gerviaugnasmiðurinn, herra Albert Múller- Uri frá Wiesbaden er væntanlegur hingað til lands 1. september nk. — Þeir, sem þurfa á aðstoð hans að halda, eru beðnir að tilkynna það hið allra fyrsta á skrifstofu vora, sími 16318. Elli- og hjúkrunarheimilið GRUND. Aðalfundur Þar sem ekki reyndust nógu margir félagsmenn mættir á boðuðúm aðalfundi 31. maí sl., er hér með boðaður að nýju aðalfundur í Samtökum um Hitaveitu Arnarness og Lóðareigendafélagi Arnar- ness kl. 17,30 mánudaginn 28. júní nk. í Tjarnar- kaffi, uppi. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. TIL SÖLU einbýlishús við Aratún Garðahreppi. Stærð 135 ferm. 4 svefnherb. fullgert að utari, harðviðargluggar. Allt á einni hæð. — Bílskúrsréttur. FASTEIGNASALAN HÚS & EIGIMIR Bankastræti (.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.