Morgunblaðið - 15.06.1965, Side 9

Morgunblaðið - 15.06.1965, Side 9
Þriðjudagur 15. Jftnf 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 Hjartans þakkir til barna minna, tengdabarna og annarra ættingja og vina, sem heimsóttu mig og glöddu á áttræðisafmæli mínu, 9. júní sl. Helgi Finnbogason, ísafirði Hugheilar þakkir færi ég öllum þeim, er glöddu mig með kveðjum, gjöfum og heimsóknum á 75 ára afmæli mínu. Jensína Jensdóttir frá Hnífsdal. Innilegar þakkir vil ég færa börnum mínum, tengda- börnum og öllum vinum og vandamönnum, fyrir gjafir skeyti og heimsóknir á sjötíu ára afmæli mínu, 23. maí síðastliðinn. — Lifið heil. Þorleifur Sigurðsson, Kirkjubraut 30, Akranesi. Hjartans þökk flyt ég börnum mínum, tengdabörn- um, núverandi sambýlisfólki hér á Laugarnesvegi og fjölmörgum öðrum skyldum og vandalausum nær og fjær, sem minnstust mín á áttræðisafmæli mínu 6. júní sl. Öll þessi óverðskulduðu vinarhót í minn garð: kær- komnar heimsóknir, ylrík orð, blóm, heillaóskaskeyti og góðar gjafir — hlýjuðu mér um hjartarætur og gera framvegis. — Guð blessi ykkur öll! Halldóra Finnbjömsdóttir frá Hnífsdal. Hjartanlegar þakkir votta ég Sjómannadagsráði og Skipstjóra- og stýrimannafélaginu „Ægi“, Siglufirði, fyrir þann mikla heiður, er þau sýndu mér sl. Sjómanna dag með veitingu heiðursskjals ásamt silfurskildi. — Aðra vinsemd mér auðsýnda þakka ég einnig kærlega. Ég óska sjómannastéttinni allrar blessunar í framtíð- inni og sérstaklega Siglfirðingum vaxandi afla, gæfu og gengis. Siglufirði í júní 1965. Sigurjón Bjömsson, skipstjóri, Hólavegi 5. Afgreiðslupiltur eða afgreiðslustúlka óskast í karlmannafataverzlun. Tilboð, merkt: „Röskur og ábyggilegur — 7897“ N. leggist inn á afgr. Mbl. Glæsilegt úrval. Ensk efni. Tízkusnið. Klaeðskeraþ j ónusta. Sportver hf. Skúlagötu 51. Sími 19470. Eimbýlishús í Kópavogi, Hafn arfirði og Reykjavík. Eins, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir víðs vegar í borg- inni. FASTEIGNASALAN OG VERÐBRÉFAVIÐSKPTIN Óðinsgata 4. Sími 15605 Heimasímar 18606 og 36160. Til kaups óskast fyrir góða kaupendur með miklar útborganir: 2— 3 herb. góð íbúð. 3— 4 herb. íbúð, helzt með bíl skúr eða bílskúrsrétti. 4— 5 herb. íbúð eða einbýlis- hús. Hæð með allt sér. Einnig góðar ris- og jarðhæðir 7/7 sölu 3 herb. ný og glæsiieg íbúð í háhýsi við Sólheima. Nokkrar ódýrar 2, 3 og 4 herb. íbúðir í borginni. Útborgun kr. 200—250 þús. Nokkrar lausar nú þegar. 4 herb. ibúðir við Hrísateig, Rauðarárstíg, Úthlíð og víðar. 125 ferm. glæsileg hæff við Barmáhlíð. Sérinngangur. Bílskúrsréttur. Falleg lóð. 1. veðr. laus. \ smiðum íKÓPAVOGI Einbýlishús í Sigvaldahverfi. Selst fokhelt. Góð kjör. AIMENNA FASTEIGNASAlftN 1INDARGATA9 SlMI 21150 Laugavegi 11. Sími 21515 Til sölu 2ja herbergja íbúð við Laugaveg. Ódýr. íbúð við Njálsgötu. íbúð við Óðinsgötu. 3ja herbergja íbúð við Efstasund. íbúð við Grænuhlíff. íbúð við Kambsveg. íbúð við Laugarnesveg. íbúð við Njálsgötu. 4ra herbergja íbúð við Barmnhlíð. íbúð við Eskihlíff. íbúð við Grettisgötu. Útb. 200 þús. kr. íbúð við Hrísateig. Ódýr. íbúð við Langholtsveg. íbúð við Njálsgötu. íbúð við Skipasund. íbúð við Stóragerði. 5 herbergja íbúð við Engihlíff. íbúð við Eskihlíff. íbúð við Holtagerffi. íbúð við Rauðalæk. Einbýlishús í borginni, Kópavogi, Hafn- arfirði og Keflavík. + I smibum Einbýlishús við Stekkjartlöt. Einbýlishús við Borgarholts- braut. Einbýlishús við Iljallahrekku. Einbýlishús við Kaplaskjóls- veg. 6 herb. hæff við Hraunbraut. 6 herb. hæff við Nýbýlaveg. 5 herb. hæff við Álfhólsveg. 4ra herb. hæff við Holtagerði. Keflavik Góð 3ja herb. íbúð til sölu eða í skiptum fyrir 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík. Einbýlishús á góðum stað til sölu eða í skiptum fyrir 5 herb. íbúð í Reykjavík. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14, símar 22870 og -21750. Utan skrifstofutíma: 35455 — 33267. 7/7 sölu Til sölu 2—3 herb. risíbúð við Mela- braut. Sérinngangur. Stór eignarlóð. Bílskúr. 3 herb. íbúðir viðs vegar 1 Reykjavík og Kópavogi. 4 herb. íbúð við Skipasund. Bílskúrsréttur. Þægilegir greiðsluskilmálar. 4 herb. íbúðir í Hliðunum. Fimmta herb. í kjallara. 5 herb. íbúð við Brúnaveg. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. Nýtízku íbúð. Fagurt út- sýni. 5 og 6 herb. raffhús í Reykja- vík og Kópavogi. Raffhús við Bræðratungu, Kópavogi. Fjögur svefnher- bergi á efri hæð. Tvær sam liggjandi stofur, skáli og eld hús, á neðri hæð. Tvö her- bergi, snyrtiherbergi og þvottahús í kjallara. Tvenn ar svalir. Húsið selst full- gert að utan, en annars til- búið undir tréverk. Hæðir í tvíbýlishúsum, til- búnar undir tréverk. Bíl- skúrar á jarðhæð. FA5TE1GNASAlAM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTIé Sfmar: 18829 — 16637 Heimasímar 40863 og 22790. ALLTMEÐ EIMSKIP Á NÆSTUNNI ferma skip vor til Islands, sem hér segir: NEW YORK: Goðafoss 25.—29. júní Brúarfoss 16.—20. júlí K AUPM ANNAHÖFN: Lagarfoss LEITH: Brúarfoss ROTTERDAM: Tungufoss Brúarfoss HAMBORG: Brúarfoss ANTWERPEN: 23—25. júní 24. júni 14.—16. júni 18.—19. júní 21.-22. júni 2 herb. íbúff í Hátúni 4. Kvöldsími 33687 7/7 sölu 2 herb. kjallaraíbúff við Lang holtsveg. Útborgun kr. 200 þús. 2 herb. ný jarffhæð í Vestur- bænum. Góður staður. Hita veita. Tvöfalt gler. Glæsi- legur staður. 2 herb. risíbúð á Seltjarnar- nesi. Tvíbýli. Sérinng., sér- hiti. Teppi fylgja. Útborgun kr. 250 þús. 2 herb. ný einstaklingsíbúff í Laugarneshverfi. Allt full- gert. Sérhiti; suðursvalir. Harðviðarinnréttingar og teppi. 7/7 sölu i smiðum ódýrar ibúðir 2 herb. fokheldar hæðir í Hraunbæ. 3 herb. fokheldar hæðir í Hraunbæ. 4 herb. fokheldar hæðir við Hraunbæ. Mjög skemmtileg ar teikningar. Sérherbergi fylgir í kjallara. 3 herb. íbúð við Njargargötu. 4 herb. íbúff við Hraunteig. 4 herb. íbúð við Laugarnes- veg. Ein.býlishús í Kópavogi. Einbýlishús í Hafnarfirði. Skip og fasteignir Austurstræti 12. Sirui 21735 Eftir lokun sími 36329. Fiskibátar til sölu . Tveir dragnótabátar, 24 og 32 rúmlesta að stærð, með full komnum útbúnaði til veið- anna. Verð hagstætt og góð áhvílandi lán. SKIPA. SALA _____OG____ SKIPA. LEIGA , vesturgOtu 5 Sími 13339. Talið við okkur nm kaup og sölu fiskiskipa. Tungufoss Tungufoss HULL: Bakkafoss LONDON: Bakkafoss GAUTABORG: Fjallfoss VENTSPILS: 17—18. júni 13—14 júH 17—18 júnl 21. —22. júní 22. —23. júnf Lagarfoss 20.—21. júnf GDYNIA: Fjallfoss 18.—19. júní KOTKA: Lagarfoss 16.—18. júni Gullfoss fer frá Kaupmanna höfn 19. júní og frá Leith 21. júní til Reykjavíkur, en getur ekki lestað vörur í þessari ferð þar sem ekki var mögu- legt að losa vörurnar úr skip- inu í Reykjavík í síðustu ferð. Vér áskiljúm oss rétt til breytinga á áætlun þessari ef nauðsyn krefur, og viljum vekja athygli á því að nokkur frávik eru frá fyrri áætlun vegna verkfalls á skipunum. Vinsamlegast geymið auglýs inguna. HE EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.