Morgunblaðið - 15.06.1965, Side 13
f Þriðjudagur 15. júní 1965
MORGUNBLAÐIÐ
13
skáldið kvártaði undan allt of
Bkömmum tíma til verksins. Alex-
ander íærði þetta í tal við mig,
og hélt ég með skáldinu. í>á sagði
hann: „Ég treysti mér til að
yrkja kvæði um þetta á klukku-
tíma.“ Eins og heyra má, var
ekki að ræða um neina kantötu.
Síðan þagnaði hann litla stund,
bros færðist yfir andlitið, og
hann bætti við: „En ég er ekki
viss um, að mitt kvæði yrði eins
langlíft og hans.“ Alexander var
alvörumaður, en vel gat hann,
þegar svo bar undir, brugðið á
glens.
Ekki veit ég, hvernig kjörum
kennara við Háskólann var hátt-
eð á fyrstu árum hans, hitt er
víst, að brátt urðu þau svo, að
þjóðinni var mikill skaði að. Við
það fékk prófessor Alexander
ekki ráðið. En honum lék mjög
hugur á, að úr væri bætt, og
mörgum samkennara sínum var
hann fulltingismaður. Þegar agn-
ar hreyfing kom á launamálin á
BÍðustu árum hans við Háskól-
ann, hvatti hann til þess, að
kennarar létu það tækifæri ekki
ónotað. En hann var einnig sí-
vakandi um það, að þeir ynnu
vísindaverk. Þegar hann efndi til
útgáfu Skrár um rit háskóla-
kennara 19,41, vakti það ekki síð
ur fyrir honum að glæða heil-
brigðan metnað þeirra en hitt að
láta gera nytsamiegt bókfræðirit.
Hann bjó í haginn fyrir aðra, en
hann sóttist ekki eftir fémunum
íyrir sjálfan sig í starfi sínu íyr-
ir Háskólann. Það var stundum
eins og galdur, hvílíkts trausts
hann naut og hve yel honum tók-
ust vandaverk, einn leyndardóm-
urinn í því var hin einstaka ósér-
plægni hans og heiðarleiki. Það
fundu menn óðara, og því tókst
honum svo furðulega oft það,
sem aðrir hefðu ekki getað fram-
kvæmt.
Hann var stúdentum góðviljað-
ur, en hann vildi halda þeim til
áþrótta og reglu. Ekki var hann
dómharður á prófum. Það bar
við, áð hann spurði prófmenn um
etriði úr indógermönsku, sem
þeim var ofætlun að svara, en
þegjandi og hljóðalaust var sem
þessar spurningar hyrfu, þegar
til þess kom að gefa fyrir frammi
etöðuna. En ef menn kunnu skil
á þessum vandasömu efnum,
fengu þeir að njóta þess.
Samkennurum sínum var hann
elúðlegur í viðskiptum, hreinn og
beinn, málefnalegur í dómum;
gat hver haldið sínum rökum
tfram, án þess það yrði að ásteyt-
ingu. Og góðvilji hans duldist
eldrei.
Umhverfis hann var allt hreint
Hann var göfugmenni, hugsjóna-
maður, sem vildi láta sem mest
gott af sér leiða. Drengskapar-
maður, svo að fáa hef ég hitt
slíka.
Hann andaðist annan dag
hvitasunnu eftir skamma legu,
Eequiescat in pace Domini.
Einar Ól. Sveinsson
■ÖTFÖR Alexanders JóhanneS'
eonar prófessors er gerð í dag.
Með honum er fallinn i valinn
einn af merkustu og atkvæða
mestu mönnum sinnar kynsióðar
á íslandi, ekki aðeins einn þeirra,
eem settu svip á bæinn, heldur
á landið, maður, sem hefir mark
eð dýpri spor í islenzkt mennta
líf en flestir samtímamanna hans,
unnið þrekvirki, sem standa
munu um langa framtíð: Alex.
ender Jóhannesson var i senn
Bvipmikill pensónuleiki, mikil
virkur vísindamaður, þróttmik-
ill framkvæmdamaður og dreng-
lundaður og vammlaus maður.
n.
Al'X<ander Jóhannesson fæddist
á Giki j Sauðárhreppi í Skaga-
fjarðarsýslu 15. júlí 1888. For-
eldrar hans voru Jóhannes Davíð
Óiafsson, sýsiumaður Skagfirð-
inga, og kona hans Margrét Guð-
mundsdóttir. Jóhannes var son-
ur Óiafs E. Johnsens, próíasts á
Stað á Reykjanesi, en Margrét
dóttir Guðmundar Johnsens, pró
Alexander Jóhannesson.
fasts í Arnarbæli i ölfusi. Þau
hjónin voru því bræðrabörn.
Þeir Ólafur og Guðmundur voru
bræður Ingibjargar, konu Jóns
sonar, og lifir hún mann sinn.
Alexander Jóhannesson lézt á
Landakotsspítala á annan í hvíta-
sunnu (7. júní) 1965. Hann hafði
Sigurðssonar forseta, synir Ein- um nokkurra ára skeið átt við
ars Jónssonar stúdents, bróður
Sigurðar á Rafnseyri, föður Jóns
forseta. Prófessor Alexander var
þannig vel kynjaður maður, bar
höfðinglegt svipmót ættar sinn-
ar og hlaut kosti hennar ríkulega
í vöggugjöf.
Prófessor Alexander lauk stúd-
entsprófi utanskóla í Reykjavík
átján ára að aldri árið 1907. Að
prófí loknu hafði hann hugsað
sér að sigla þegar til Hafnar og
leggja stund á þýzku, ensku og
frönsku við háskólann þar og
búa sig' þannig undir að verða
menntaskólakennari. En í stúd-
entsprófi fékk hann snert af
berklum, og frestaði það för hans
um eitt ár. Háskólanám hóf hann
því 1908 í Höfn og iagði í fyrstu
stund á fyrrnefndar greinir.
Tveimur árum síðar sótti hann
um að mega breyta til um náms-
efni og leggja stund á þýzk
fræði. Magisterpróíi í þýzkum
fræðum lauk hann við Hafnar-
háskóla 1913 og hafði þá þegar
lagt stund á öll forngermönsku
málin, en það kom honum síðar
að góðu haldi við háskólakennslu
hér og vísindaiðkanir.
Árin 1914—15 dvaldist prófess-
or Alexander við framhaldsnám
og fræðistörf í Þýzkalandi (í Leip-
zig og Halle) og samdi þá dokt-
orsritgerð sína, Die Wunder in
SehiHers „Jnngfran von Orleans",
sem hann varði í Halle 1915.
A8 doktorsprófi loknu hélt
Alexander heim til íslands og
gerðist einkakennari við Háskóla
íslands með styrk frá Alþingi og
var tekinn á fyririestraskrá Há-
skólans 1916. Kennslugreinir hans
voru máifræði ísienzkrar tungu
að fomu og nýju, en jafnframt
þýzka og þýzkar bókmenntir.
Var hann fyrsti maður, sem
kenndi þýzku við stofnunina. Ár-
ið 1925 samþykkti Alþingi að
koma á íót dósentsembætti í mál-
fræði og sögu íslenzkrar tungu,
og var Alexander Jóhannesson
skipaður í það. Prófessor i sömu
greinum var hann skipaðúr 18.
ágúst 1930 og gegndi því emb-
ætti, unz honum var veitt iausn
1. október 1958 fyrir aldurs sak-
4r. Prófessor Alexander kenndi
við háskólann í Utrecbt haust-
misserið 1935 í skiptum við A. G.
van Hamel, sem aftur kenndi hér,
og haustmisserið 1957 hafði hann
leyfi frá störfum sökum lasleika.
Að öðru leyti var hann lítið sem
ekki fjarvistum frá embætti sínu.
Prófessor Alexander kvæntist
1934 Hebu Geirsdóttur vígslu-
biskups á Akureyri Sæmunds-
æðaköikun að stríða. Banamein
hans var heilablóðfall.
III.
Prófessor Alexander Jóhannes-
son var afkastamikill rithöfund-
ur um germönsk — og þá ekki
sízt íslenzk málvísindi. Einkum
beindist áhugi hans íraman af
að sögulegri málvísi og saman-
burðarmálfræði, en minna að
samtimalegum efnum í greininni.
Rit hans mótuðust vitaskuld af
þeim stefnum, sem mest gætti um
þær mundir, sem hann var við
nám. Nýrri stefnur í málvísi
höfðu lítt áhrif á hann.
Fyrsta höfuðrit Alexanders um
sögulega málvísi var Frumnor-
ræn málfræði, Rvík 1920, er síð-
ar var ge'íin út á þýzku (Gramma-
tik der urnordischen Runenin-
schriften. Heidelberg 1923). Hér
var í mikið ráðizt, því að þetta
er fyrsta samfellda málfræðirit-
ið um rúnamálið. Heimildir eru
til þess að gera einhæfar, svo að
endurgera þarf margar orðmynd-
ir með samanburði við aðrar
forngermanskar tungur, til þess
að úr verði samfellt kerfi. Bókin
er skýrt og gott yfirlit um efnið,
og befir mikið verið við hana
stuðzi bæði hér og erlendis.
Islenzk tunga í fornöld kom út
í Reykjavík 1923—24. Bókin er
yfirlit um hljóðsögu og beyginga-
fræði íslenzkrar tungu fram á 14.
öld. Hún ber þó ekki sízt vitni
um víða útsýn yfir forsögu tung-
unnar, og eru þar raktax marg-
ar orðmyndir og beygingarmynd-
ir allt til indógermansks tima.
Bókin hefir verið notuð sem
kennsiubók við Heimspekideiid-
ina, en er nú fyrir nokkru upp-
seld. Stúdentar og fræðimenn í
íslenzkum fræðum leita enn mik-
ið'til þessarar bókar.
Tvö rit prófessors Alexanders
fjalla um íslenzka orðmyndunar-
fræði, annað um viðskeyti í ís-
lenzku, Die Suffixe im Islánd-
isí'tocn. Árbók Háskóla ísiands
1926—27. Rvík 1928, hitt um
samsett orð í islenzku, Die Kona-
posita im lslándischen. Rit Vis-
indaféiags íslendinga, nr. 4. Rvik,
1928. Bæði þessi rit eru einu yfir-
litsverk um þessi efni og því
nauðsynleg hverjum þeim, sem
fást við vandamál af þessu tæi.
Þá rannsakaði prófessor Alex-
ander uppruna ísienzkra orða,
sem í eru -löng, lin lokhijóð, og
gaf út bók um þáð efni, Ðie
Mediageminata im lslándischen.
Árbók Háskóla Islands 1929—30.
Rvík. 193Z
Eitthvert skemmtilegasta rit
prófessors Alexanders er Hugur
og tunga. Rvík. 1926. Er þar eink-
um fjallað um hljóðgervinga og
orð, sem breytzt hafa vegna al-
þýðuskýringar. Mér er nær að
halda, að hér hafi hann orðið
beint eða óbeint fyrir áhrifum
frá prófessor Kristoffer Nyrop,
sem var kennari hans í frönsku
við Hafnarháskóla.
Veigamesta verk prófessors
Aiexanders á þessu sviði er þó
ótalið enn, en það er hin mikla
orðsifjabók hans, Islándisches
! ctymologisches Wörterbnch. Bern
1951—56. Bókin er rúmar 1400
bls. í allstóru broti. Hún er þrek-
virki'. Höfundur kynnti sér eftir
föngum bækur ojf ritgerðir um
efnið, og mikill kostur er það, að
hann vitnar óspart til heimilda
sinna. Orðsifjabækur liggja alira
bóka bezt við höggi. Orósif jafræð-
in hál fræðigrein. Þar eru mörg
viðfangsefni, sem erfitt er að fóta
sig á, dg oft er við uppninaskýr-
ingar orða um marga l:osti að
velja. Það er því að jafnaði
vandalitið að hafa í frammi gagn-
rýni um slík rit, enda hefir það
nokkuð verið gert um þetta höf-
uðrit prófessors Alexanders. En
ósýnt er, hvort gagnrýnendur
hans hefðu fengið betri dóma,
ef þeir hefðu ráðizt í að leysai
þetta stórvirki af höndum. Víst
er, að bókin verður ómetanlegt
hjálpargagn um nokkra framtíð.
Hún er eina orðsifjabókin, sem
nær bæði til fornmáls og nútima-
máis íslenzks. Einn höfuðkostur
Alexanders var sá, hve hugkvæm-
ur hann var, og þessi kostur sam-
fara óþrjótandi elju og miklum
lærdómi gerði honum kleift að
gera þetta höfuðrit sitt svo úr
garði sem raun ber vitni.
Ekki þykir mér óiíklegt, að
samning orðsifjabókarinnar hafi
beint áhuga prófessors Alexand-
ers áð ráðgátunni um uppruna
mannlegs máls. Einmitt um sama
leyti og hann hafið orðabókina í
smíðum, tók hann að birta grein-
ir um þessi eíni. Bækur hans,
sem um þetta og svipað fjalla,
eru þessar: Um frnmtungu Indó-
germana og frumheimkynni
Fylgirit Árhókar Háskóla íslands
1940-—41. Rvík. 1943; Origin of
Language. Four Essays. Reykja-
vík & Oxford 1949; Gestural
Origin of Languages. Evidcnce
from Six Unrelated Languages
Reykjavík & Oxford 1952; Some
Remarks on the Origin of the
N-Sound. Fylgirit Árbókar Há-
skóla ísiands 1953—54. Reykja-
vík & Oxford 1954; How Did
Homo Sapiens Express the Idea
of Flat? Fylgirit Árbókar Há-
skóla íslands 1957—58; Uppruni
mannlegs máls. Reykjavík 1960.
Að baki þessum bókum liggur
geysimikil vinna. Prófessor Al-
exander lagði á sig að iesa orða
bækur yfir mái, sem hann hafði
aldrei iagt stund á — tyrknesku
fornkínversku, eskimóisku, svo
að nokkur dæmi séu nefnd — til
þess að prófa, hvort kenningar
hans um sameiginlegan uppruna
tungumála fengju staðizt. Hug-
nayndin, sem iiggur að baki höf-
uðkenningu prófessers Aiexand
ers um. uppruna málsins, látæð-
isfeenningunni, er efefei ný af nál-
inni. Hins vegar er sú aðferð, sem
hann beitti til að renna stoðum
undir hana, samanburður á end
urgerðum orðrótum ósfeyldra
tungumála til þess að draga af
ályktanir um uppruna máisins.
algeriega -bans eigið verk. Um
þessa að(erð má deila, enda eru
málfræðingar ekki á eitt sáttir
um hana. En hitt er víst, að
mikla hugkvæmni og einbeitingu
hefir þurft til þess að gera þessu
efni skil á þann hátt, sem pró-
fessor Alexanóer gerðL
1917 og Maria Stúart. Sorgarleik-
ur í 5 þáttlím. Rvík. 1955. Hann
þýddi einnig mörg islenzk ljóð á
þýzku, og heíir safn af þeim ný-
lega komið út. Þá gáf Alexander
út Ijóð þriggja þýzkra skálda:
Ljóð eftir Schilícr. Rvik. 1917;
Ljóð eftir Goethe. Rvík 1919 og
Ljóð eftir Heine. Reykjavík 1919.
Hann annaðist útgáfu úrvalsljóða
Einars Benediktssonar (tslenzk
úrvalsljóð VII. Rvík. 1947).
Prófessor AJexander Jóhannes-
son hafði mikinn áhuga á skáld-
skap og ýmsum menningariegum
eínum, utan sérsviðs sins, mál-
vísindanna. Eins og á var minnzt,
fjallaði doktorsrit hans ekki um
málvísi, heidur um bókmennta-
legt eíni. Þessi bófemenntaáhugi
hans kom einnig fram i því, að
hann þýddi tvö af leikritum
Schillers: Mærin frá Orleans,
rómantisfeur sorgarleihur. Rvife
XV.
Prófessor Alexander Jóhannes-
son hefir verið lengur rektor Há-
skóla íslands en nokkur annar
maður eða samtals 12 ár (1932—
35, 1939—42, 1948—1954). í rekt-
orsstarfi reyndist hann stórhugá”
framkvæmdamáður, laginn að
koma fram málum, hugkvæmur
um leiðir og fylginn sér um allar
athafnir. Hann hefir átt meiri
eða minni þátt í því, að upp hafa
komizt þær byggingar, sem nú
eru á háskólalóðinni. Hann átti
t.d. sæti í fyrstu nefndinni, sem
vann að byggingu Gamla Garðs,
var formaður byggingarnefndar
Atvinnudeildar Háskólans, há-
skólahússins, Nýja stúdentagarðs
ins og Þjóðminjasafnsins og átti
æti í byggingarnefnd íþróttahúss
Háskólans.
Undirstaðan undir byggingar- m
framkvæmdum sto'ínunarinnar
er, eins og alkunnugt er, Happ-
drætti Háskólans, og frumkvöð-
ull að stofnun þess var tvímælá-
laust Alexander Jóhannesson. Á
fyrsta rektorsári sínu, 9. febr. •
1933, boðaði hann til almenns
fundar háskólakennara og flutti
þar erindi um háskólabyggingu
og bar fram tillögu þess efnis, að
Háskólinn skyldi á næsta þingi
fara fram á sérleyfi til rekstrar
peningahappdrættis næstu árin í
því skyni, að ágóðanum yrði var-
ið til háskólahúss. Frá þessu er
skýrt i gerðabók háskólaráðs,
fundargerð frá 14. febr. 1933. Há-
skólaráð samþykkti að koma mál-
inu á framfæri við Alþingi, en
þar fékk það góðar undirtektir.
Happdrættisiögin voru sam-
þykkt 3. maí 1933 og hlutu stað-
festingu konungs 19. júní sama
ár. Próíessor Aiexander átti sæti
þegar í fyrstu stjórn Happdrætt-
isins og var um langt skeið for-
maður stjórnar þess.
Rekstur kvikmyndahúss var um
nokkurt skeið Háskólanum fjár-
hagsleg stoð — og vel má vera,
að svo verði síðar. Alexander Jó-
hannesson átti ekki hugmyndina
að þessu íyrirtæki, en hann
studdi máiið með ráðum og dáð.
Hann var formaður byggingar-
nefndar Samkomuhúss Háskól-
ans og hefir látið sér mjög annt
um rekstur þess.
Mörg önnur mál lét prófessor
Aiexander til sín taka innan Há-
skólans, en bér er aðeins unnt
að nefna fá þeirra. Orðabók Há-
skólans var eitt af óskabörnum
hans innan stofnunarinnar. Hann
minnist á það í setningarræðu
Háskólans 1932, að það hljóti „að
verða keppikefli íslendinga að ..;
láta semja vísindalega oröabók ís-
ienzkrar tungu“. Fjárhagslegt
getuleysi stofnunarinnar oili því,
að þetta mál dróst á ianginn,
enda vart tímabært, fyrr en ieyst
hafði verið úr frumstæðustu hús-
næðisþörfum hennar. Á íundi 1
Heimspekideild 3. maí 1943, ná-
fevæmlega 10 árum eftir að happ-
drættis)ögin voru samþykkt, er
óskað framlags úr Sáttmáiasjóði
til „undirbúnings sögulegrar
orðabókar um ísienzkt mál frá
miðri 16. öld til vorra daga.**
Málið var rætt í háskólaráði H.
maí og endanlega samþykkt Z
júní 1943. Alexander Jóhannes-
son var formaður Orðabókar-
nefndar írá stofnun hennar til
dauðadags. Hann vann ötullega að
fjölgun starfsliðs og bættum
vinnusfeilyrðum við Orðabókina.
Orðabókarnefnd hafði um iangt
skeið með höndum útgáfu ný-
yrða fyrir Menntamálaráðuneyti,
og tók prófessor Alexander þátt
í því starfi af miklum áhuga,
var djarfur nýyrðasmiður, en
efeki er tóm til að rekja þá sögu
hér.
FramhaiLd á bis. 20.