Morgunblaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.06.1965, Blaðsíða 14
_____:_ 14 MORGUNBLAÐIÐ í-riðjudagur 15. júní 1965 \ Gpel station Til sölu Opel Station 1962. — Bíllinn er í góðu lagi og nýskoðaður. Bíllinn verður til sýnis að Grett isgötu 75 milli kl. 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Rúmgóð stofa Óskast til leigu fyrir reglusaman matm. Upplýsingar gefur: <*. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. - Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma símar 33267 og 35455. IMýjar íbúðír til sölu Til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í glæsilegu 3ja hæða fjölbýlishúsi við Hraunbæ í Árbæjarhverfinu nýja. íbúðirnar seljast fokheldar. Stærð 2ja herb. íbúða 47 ferm. Stærð 3ja herb. íbúða 78 ferm. Stærð 4ra herb. íbúða 94 ferm. íbúðunum getur fylgt herb. í kjallara. — Upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austurstræti 17. — 4. hæð. (Silla og Váldahúsið) — Sími 17460. Skrifstofuhúsnæði Höfum verið beðnir að selja skrifstofuhúsnæði ásamt lagerplássi við Miðbæinn. — Húsnæðið er á 2 hæð- um. Skrifstofupláss á 1. hæð 100 ferm. og lager- pláss á jarðhæð 100 ferm. — Upplýsingar á skrif- stofunni, ekki í síma. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma símar 33267 og 35455. Skrifstofustúlka óskast Viljum ráða stúlku til allra venjulegra skrifstofu- starfa. — Stúlkur með prófi frá Verzlunar- eða Kvennaskóla, koma helzt til greina. Bræðurnir Ormsson hf. Vesturgötu 3. — Sími 11467. Bifreiðarstjóra og aðstoðar- menn á bifreiðar vantar nú þegar. Um framtíðarstarf getur verir að ræða. Upplýsingar hjá verkstjóra bifreiðarstjóra, skrifstofu Mjólkursamsölunnar, Laugavegi 162. (Gengið inn frá Brautarholti). ' MJÓLKURSAMSALAN Raðhús ■ Vesturbænum Til sölu vandað raðhús á góðum stað í Vesturbæn- um, alls 6 herbergi og eldhús, teppi fylgja. — Allar nánari upplýsingar gefur: IIGNASALAN IUYK l/\ViK ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTI 9. Símar 19540 og 19151. KL 7,30—9 sími 51566. Forðist óeðlilegt hjólbarðasllt. Látið hjólsjána leysa vandann. — Pantið tíma — SVEINN EGILSSON H F. Laugavegi 105. — Sími 22468. NORÐURLANDAFERÐ NORÐURLANDAFERÐ Kaupmannahöfn — Osló — Grindahejm — Molde — Röros — Þrándheimur — Malmö if Flogið heiman og heim if Siglt milli Osló og Kaup- mannahafnar. if Noregur, land fjalla og fegurðar. if Kaupmannahöfn, drauma- borg flestna Islendinga. 15 daga ferð — Verð kr. 14.670,00. Brottför 19. ágúst. FERÐAÁÆTLUNIN 19. ágúst: Mæting farþega er kl. 12,00 á afgreiðslu Loft- leiða í Reykjavík. Þaðan er ekið til Keflavíkur og kl. 13,30 er lagt af stað með DC6b flugvél og flogið 1 einum á- fanga til Malmö. Þaðan er lagt upp með næturlest sama kvöld. 20. ágúst: Árla morguns er komið til Osló og farþegum- ekið á hótel. Dagurinn er far Iþegum frjáls eftir því sem hver vill. 21. ágúst: Lagt er af stað í ferðalag um Noreg. Ferðast er í þægilegri langferðabif- reið. Reynt er eftir maptti að hafa stuttar dagleiðir og þægilegar. Þennan fyrsta dag ökum við ca. 200 km, í gegn um Hönefoss og Fagranes. Gist verður um nóttina í Grindaheim (fjallahóteli) á syðri bakka vatnsins Vangs- mjösL 22. ágúst: Ekið frá Grinda- heim til Elvester háfjalla- hótelsins í Böverdalnum. — Elvester liggur í ca. 700 m. hæð í Jötunheimum. 23. ágúst: Ekið áfram frá Elvestar í gegnum Lom og Skják* til Geirangursfjarðar sem talinn er fallegasti fjörð ur Noregs. Gist í Geiranger. 24. ágúst: Áfram haldið sem leið liggur til Molde við Rom dalsfjorden, sem talinn er ævintýralega fallegur bær með útsýni yfir Romdalsfjöll in. Sagt er að Björnstjerne Björnson hafi gengið í skóla í Molde og Henrik Ibsen hafi sótt mikið af sínum fyrir- myndum þangað. 25. ágúst: Frá Molde er ekið til Þrándheims, sem er endastöð okkar í 9 daga hring ferð um Noreg. Þrándheimur er þriðja stærsta borg lands- ins með ca. 80.000 íbúa. Borg in hefur mikið sögulegt gildi allt frá tímum ólafs Tryggva- sonar árið 977. Hið gamla víkingaminnismerki stendur á miðtorgi borgarinnar. . 26. ágúst: Fariþegum er dag urinn algjörlega frjáls í Þrándheimi. En eins Og ávallt er fararstjórinn til staðar hvað viðvíkur óskum farþega. 27. ágúst: Frá Þrándheimi er farið snemma áleiðis til Röros, sem er námubær með koparvinnslu sem aðaliðnað. 28. ágúst: Þennan dag er ekið til Lillehammer í gegn- um Austurdalinn. 29. ágúst: Ekið sem leið ligg ur gegnum Hamar, meðfram bökkum Mjösans um Eiðsvelli til Oslóar. 30. ágúst: Fyrri hluti dags- ins er frjáls, en kl. 4 e.h. er stigið á skipsfjöl og siglt með m.s. Prinsesse Margrethe til Kaupmannahafnar. 31. ágúst: Kl. 7 f.h. er kom ið til Kaupmannahafnar eftir 15 tíma siglingu. Langferða- bifreið mun flytja farþega frá skipi til hótels. Dagurinn er farlþegum algjörlega frjáls. 1. sept: Daginn má nota á ýmsan hátt, til verzlana eða heimsækja staði eins og Dyre- havsbakken, Tivoli o.fl. o.fl. 2. sept: Snemma morguns er farið með ferju milli Kaup mannahafnar og Malmö, það- an sem flogið verður til Reykjavíkur strax á eftir. ★ VERÐ Innifalið í verðinu: Allar ferðir með flugvélum, bíl- um, skipum og járnbraut- um, ásamt gistingu, fullu fæði í ferðinni um Noreg, en aðeins morgunverð í Kaupmannahöfn og í Osló, en morgunverði og kvöld- verði í Þrándheimi, farar- stjórn, söluskattur og hjálp argögn. Ekki innifalið drykkir með mat og flug- vallarskattur í Malmö. LÖND OC LEIDIR Aðalstrœti 8-Símar 20800-20760

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.