Morgunblaðið - 15.06.1965, Side 17

Morgunblaðið - 15.06.1965, Side 17
Þriðjudagur 15. júnf 196§ MORCUNBLAÐIÐ 17 HIN ÁRLEGU héraðsmót Sjálfstæðisflokksins hófust um sl. helgi. Voru þá hald- in mót að Hlégarði, Flúð- um í Hrunamannahreppi og Brún í Borgarfirði. Fyr- irhugað er að halda alls 27 héraðsmót í sumar á tíma- bilinu frá 11. júní til 15. ágúst. Um næstu helgi verða haldin héraðsmót á Austurlandi, á Seyðisfirði, Eskifirði og í Neskaupstað. Á hverju móti eru þrír Svavars gerir sér einmitt far um að flytja lög með íslenzk- uim tex’tum. í>á hefur Svavar sett samain gaimanþætti, sem meðlimir hljómsveitarinnar flytja. Bn niú skul'um við fylgjast méð mótunum, og við bregðum okkiur fyrst. A5 Hlégar5i Hér var fyrsta héraðsmótið háildið s.l. föstudagskvöld. Mótið setti Snæbjörn Ásgeirs son, verzl un.armaður, Seltjarn airnesi. Á þessum stað kom saman fólk úir Kjósarsýslu og líuibúi á öðirum fæti?; Þessari spuirnin.gakeppni lauk með sigri Mosfel'Issveitunga og var þeim óspart klappað lof í lófa. Rúsínan í pylsuendanum kom þó, þegar Svavar mismælti sig og taiaði um Mosfelilsýsiu í stað Mosfellssveitar. Hann var fljótur að leiðrétta sig. Að daigskrá lokinni var dansað og með því að jafnt hlutfall var mili ungs fólks og hiruna eldri, var dansmúsikiin miðuð við það. Sumir höfðu þó lítinin áhuga á dansi, og það sagði okkur ung stúlka úr sveitinni, sem hafði komið Þau sóttu héraðsmótið að Hlégarði: Bræðurnir Garðar og Jón Halldórssynir og eiginkonur þeirra, Ásta Kristjánsdóttir og Stella Gunnarsdóttir. um m.ann 'hérnia, samsinnir hann Ég er hræddur um að ég fengi minnimáttarkend, ef ég byggi í háhýsi í Reykjavík. Svo er það ekkert vafamál, að sveitaliífið er frjálsana, þeg ar kemiur að því að ala upp börnin. — Og hér í svei'timni er væntanlega talsvert félagslíf? — Já, hér að Hlégai'ði eru haldin þorrablót, hjónaiböll, Félaig ungra sjálfstæðismanma gengst fyrir margvístegum skemmtunum og Ungmenna- félagið sér um íþrótltamót — Já, og 17. júní hátíðarhöldiin faira fram hér. Hér eru kvik- myndasýninigar tvisvar í viku og dansleikir um hverja helgL Annairs er því ekki að neita, að fólk sækir talsvert til Reykjavíkur enda ekki langit að fana. — Og samgöngur til Reykja víkur í góðu lagi? — Já, mikil ósköp, — fjórar ferðdir á daig og fleiri um helg- ar. Að Flúðum var endurtekinn og voru þátt- takendur bræðurnir Jóhannes og Sigurður Sigmundssynir, Sýðra LfangholtL Þorgeir Sigmundur Sigurðsson, oddvitL — Myndin er tekin fyrir franian hina ntýju og myndar legu skólabyggingu að Flúð- Þar var haldið hératösmót s.l. iaugardagskvöld. Oddviti hreppsnefndar Hrunaimanna- hrepps, Sigmundur Sigurðs- son, setti mótið og kynnti ræðumenn, þá Steinþór Gests son, bónda á Hæli og vara- þingmann Sjálfstæðisiflakks- Sveinsson, Hraifnkelsstöðum, Guðmundur Jónsson, Kóps- vatnL Sigurður Tómasson, Hverabakka og sr. Sveinbjörn Sveinbjömssan í Hruna. Til- kynnti Svavar að allir þátt- ræðumenn, og hefur sá háttur verið tekinn upp, að sérstakur fulltrúi ungu kynslóðarinnar talar. — Morgunblaðið mun jafnan segja frá héraðsmótum Sjálfstæðisflokksins og hregða upp mynd af því sem þar fór fram. Fer hér á eftir frásögn blaðamanns Mbl. af héraðsmótum þeim, sem haldin voru um sl. helgi. Héraðsmótin sækja jafnt ungir scm hinir eldri. Þar er jiafnian margt um manininm, enda kom það í ljós um s.l. helgi. Áður en dans hefst, er tveggja kluikkustiunda dagskrá ávörp og þess á miHi dagskrá í umsjá hljómsveitair Svavars Gests. Svarari er sannarlega lagið að koma öllum í gott skap, og hin ágæta hljómsveit hans er öllum að góðu kunn. Efnisskrá er hin fjölbreytt- asta: létt miúsik fyrir alla, mörg lagianina m-eð gam-an- sömum textum eftir Ómar Ragnatrsson, en hljómsveit Kópavogi. Reæðumenn voru Axeil Jónsison, alþingismaður, Árni Grétar Finnsson, lög- fræðimgiur, forma’ður Sam- ban-ds unigra Sjálfstæðis- ma-nna og dr. Bj-armi Ben- ediktsson, forsætisráðh-eirra. Allma-r-gir Reykvíkimgar h-öfðu l«gt leið sína að Hlé- garði 1 góða veðrimu þetta kvöld, og við hittum lík-a fólk sem var komið aiustan af Héraði en þ-aó var rauinar í kunningja heimsókin hjá vina fólki í gren-di.nini. Skemmtidag skrá Svavairs Gests féll í góð an jarðveg, en einkum höfðu menn gamian að spuminga- þætti, sem hann annaðdst um. Þar leidd-u saman hesta sána Mosfellsveitungar og Kjósverj ar. Af hálfu hinna fyrrnefndu tófcu þátt í keppninni Ásbjörn Si-gurjónsson, Jón Guðmunds son á Reykjum og M-atthias Svein-sson. Keppi-nautax þeirra voru Kjósverjarnir Þór Ólafs son, Matgnús Jónasson og Páll Ól-afsison. Margar spu-rning- anna vöktu óskipta kátínu, enda voru þær þannig úr garði að ailli-r höfðu gama-n a-ð. Dæmi: Hvenær stendur Ástra með foreldrum sínum, að það færi ómögulegt með þessa „gömlu kiarla“, — þeir sætu frammii í andyri og rifust um hreppapólitik. Þanna hittum vfð að máli u-ng hjón, sem búa að Reykj- um í Mosfellssveit, Garðar Halldórss-on og Ástu Kristjáns dóttur. Þau s-tofinuðu heimili í sveitinni fyrir einu áiri, og það vildi sv-o skemimtileiga til, a-ð þeninan dag var n-ákvæm- lega eitt ár, síðan það gerðist. Garðar er ættaður norðan af Ströndum, nánar tiltekið Árneshireppi en Ásta kemuir frá Bergvík á Kjalairnesi. Gar’ðar segist kunna miklu betur við sig á auðuriandi en nyrðra. — Það er kannski ednangr- unin þar, sem ræður mestu um að ég flutti suður segir hann. — En þið hafið ek'ki kosið að setj-a-st að í Reykjavík. — Nei, vi'ð viljum heldur vera í útjaðrinum, segiir Garð ar. — Það gerir ky-rrðin í sveit- i-nni, se-gir frúin. — Já, það er miklu rýmra Dansinn dunar að Brún i Borgarfirði. Á héraðsmótinu að Brún í Borgarfirði flutti ungur bóndi, Kalman Stefánsson, ræðu. Kalman er hér á myndinni, annar frá vinstri, ásamt konu sinni, Bryndísi Jónsdóttur. Auk þeirra hjón- in Jónas og Brynja Kjerúlf. (Myndirnar tók ljósm. Mbl. A.I.) ins Óla Þ Guðbjartsson, kenn ara á Selfossi, forma-nn Félags un.gr-a Sjálfstæðismainna í Árnessýslu og forsætisráð- herr-a, dr. Bjarna Ben-edikts- son. Mikill mannfjöldi sótti þétta héraðsmót, flesti-r úr Árnessýslu, en ein-nig voru margiir lamgí-a a-ð komnir. Þarna sáum við m-eöal ann- arra allmiarga nýsl-egn-a stúd- en-ta frá Lau.gairvatni. Þeir höfðu sloppið úr síðasta próf- inu þá um daginn, og gerðu sér dagamyin að Flúðum. Hin-n stóri salur samkomiuhússins vair þéttseitinin, er dagskráa-tr- iði hófusit, en undir lokin dugði stóla'kostur hússins ekki tiL En-n sem fyrr vakti skemmit un hljómsveita-r Svavars Gests óskipta ánægju og átti Svavar sjálfur þar ekki síztan hluit að máli. SpurningaiþátturiniD tak-end-u-r yrðu verðlaunaðir, — þeir, sem bæru sigur úr býtum fengju ókeypis aðgang að dansleiknum að loknum dagsknáir-aitriðium, ýiinir fen-gju að Skúra gólf samkomiUhúss- ins að dansleik lok-n-um. Þegar leið á dansleikinn fóir ekki á mi.Ili mála, að urnga fólkið var í mikl-um meiri- hluta, og það kunni sanmair- lega að meta hina góðu dans- músik. Við hittum Sigmund SLg- urðsso.n, oddvita, að • máli,, Sigmundur býr að Syðra Lan-glholti, og spurðum fyrsit, hvort gróska væri í félagslíf- inu. — Þa'ð er víst óh-ætt að segj-a það. Segja má að félaigs heim.ilið sé upptekið flest kvöld, einku-m á vetuma. Það er alltaf eitthvað um að vera: leikæfingar, söngæfimgair, Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.