Morgunblaðið - 10.07.1965, Side 10
10
MORCUNBLADIÐ
Laugardagur 10. júlí 1965
NÝLBGA hófst rdkstur nýrr-
ar kembi- og spunaverksmiðju
'fyrirtækisins ÁLAFOSS h.f. á
Álafossi. Vígsla verksmiðj-
unnar fór fram í gær að við-
stöddum gestum. Verksmiðj-
an er staðsett á hæðinni fyrir
sunnan gömlu Álafoss verk-
smiðjuna.
Framkvæmdir við nýju verk
smiðjuna hófust hinn 12. júní
1963 eða fyrir rétturrí 25 mán-
uðum. Upphaflega var áætláð
að bygging verksmiðjunnar
tæki 11 mánuði, en eins og
Ásbjörn Sigurjónsson fram-
kvæmdastjóri gat um, þykir
verkið hafa gengið eftir ástæð
um.
Ásbjörn Sigurjónsson sagði,
að stjórn fyrirtækisins hefði
órðið það Ijóst á árinu 1961,
áð endurnýjun kemibi- og
manna verksmiðjunnar, að
hún magi í framtíðinni
tryggja bændum sem jafnast
og hæst vérð fyrir ull sína. 60
til 70% ulilarinnar er hentugt
í gólfteppi, en það er ein-
mitt gólfteppaband, sem verk-
smiðjan mun leiggja aðal-
áherzlu á.
Ullinni er blásið úr þvotta-
stöð verksmiðjunnar, sem er
í 300 metra fjanlægð frá nýju
verksmiðjunni og kemur hún
þaðan í svokölluðum böllum.
Ullin er fyrst tætt og blönd-
uð eftir ákveðnum reglum og.
síðan sett í kembivé'lar, sem
gera úr henni lopa. Lopinn er
ýmist seldur sem slikur, eða
hann fer í spunavélarnar, sem
spinna hann á stórar spólur
sem eru svo settar í tvinning-
arvélar og þar er bándið tvinn
að, þrinnað eða meira eftir
þörfum. Nokikuð af bandinu
fer á þessu stigi beint í dúk-
vefnað og jafnvel nokkuð í
spumavélar sem einband. Þá
er hluti bandsins hespaður,
hespurnar síðan þvegnar og
af þeim spólað á ýmsar gerð-
ir og stærðir pappaspóla. Síð-
asti áfangi er svo vigtun og
pökkun.
Ný kembi- og spunaverk-
Framkvæmdarstjóri verksmiðjunnar Ásbjörn Sigurjónsson
ræðir við viðskiptamálaráðherra dr. Gyifa Þ. Gíslason.
Stúlkan er að setja nýtt kefli í spunavélina. Á keflinn er
lopi eins og hann kemur úr' kembivélunum.
ur nútímans. Reikninga og á-
ætlanir gerðu belgískir verk-
fræ'ðingar. Ársafköst verk-
smiðjunnar v.oru miðuð við
500 tonn og möguleikar á tvö-
földun vélakosts síðar meir.
Verksmiðjuihúsi'ð er 3000
fermetrar að særð, strengja-
steypuhús frá Byggingariðj-
unni. Húsið teiknaði Helgi
Árnason og er það bjart og
rúmgott. Alla trésmíði annað-
ist Davíð Kr. Jensson, en
járnateikningar gerði Sigurð-
ur Flygenring. Raflagnir ann-
aðist Árni Brynjólfsson og
hitalagnir teiknáði Geir Agn-
ar Zoéga.
Hin nýja vertksmiðja á að
geta afgreitt allt að 400 tonn
af bandi, miðað við tvískipta
vakt, samtals 36 manns. Band-
ið er ætlað til útflutnings að
mestu, enda aðeins markaður
fyrir um 150 tonn hérlendis.
Verksmiðjan hefur gert sölu
samning á 125 tonnum ullar-
bands og næstu mánuði mun
hún fá fleiri pantanir, e'ða allt
að því hárnarki, er verksmiðj-
an getur annað hverju sinni.
Við til'komu verksmiðjunnar
ey>kst verðmæti ullarinnar um
50% en áður var ullin flutt út
þvegin. Verksmiðjan mun hafa
stöðugan og öruggan markað
fyrir ullarbandið erlendis.
Verksmiðjan Álafoss hefur
samvinnu við Samband ís-
lenakra samvinnufólaga um
kaup á þeirri ull, sem hún þarf
til framlei'ðslunnar. Ásbjörn
kvað það eirulæga von forráða
m
Þarna er bandið undið á keflí. Þetta er síðasta stig fram-
leiðslunnar.
smiðja á Álafossi
sunadeildar verksmiðjunn-
r væri ekki langt undan,
;tti hún að geta aukið fram
liðsluna og framleitt góða
öru með minni vinnukrafti.
■ess vegna hefði hún leitað
frir sér um vélakaup og lán
og endirinn orðið sá að belg-
íska fyrirtækið H. D. Bosson
og belgíski bankinn Lambert
í Brússel hefðu áðstoðað með
ábyrgð Framikvæmdarbank-
ans, svo að hér risi spunavenk
smiðja, er stæðist fyllstu kröf
IMýtt fyrirtæki á Akureyri
tekið til starfa
Akureýri, 7. júlí.
Friðrik Vestmann hefir sett
á stofn nýtt fyrirtæki í Hafn-
arstræti 83. Nefnist það Fedro-
myndir og annast framköllun,
kopieringu og stækkun ljós-
mynda. Friðrik dvaldist í Kaup-
mannahöfn um tíma í vetur og
sótti námskeið, þar sem kennd
var meðferð véla og tækja og
önnur vinnubrögð við ljósmynda
gerð af þessu tagi. Friðrik hefir
aflað sér nýrrar og afar full-
kominnar lýsingarvélar frá Agfa
verksmiðjunum í Þýzkalandi. Er
hún sjálfvirk að nokkru leyti,
t.d. skammtar hún og sker papp-
írinn í myndirnar og stillir sjálf
tímalengd lýsingarinnar. Unnt
er að gera 800-1000 myndir á
klukkustund í vélinni.
Afköst Pedro-mynda verður
að jafnaði 50-60 filmur af venju
legri gerð á dag, og afgreiðslu-
tími 2-3 dagar. Hefir lengi vant
að slíka þjónustu hér í bæ, enda
hefir stundum tekið margar vik-
ur að fá filmu framkallaða og
kópieraða, þegar hún hefir ver-
ið send til Reykjavíkur. Tekið
verður á móti filmum á þremur
stöðum hér í bæ til vinnslu hjá
Pedro-myndum, Hljóðfæraverzl-
un Akureyrar, Gullsmíðavinnu-
stofunni Brekkugötu 5 og hjá
Jóni Bjarnasyni úrsmið. Einnig
er tekið á móti filmum í flestum
kaupstöðum og kauptúnum á
Norðurlandi.
Danskur tæknimaðúr, Max Yn
I ill, hefir annazt uppsetningu
tækja og mun verða hér til
ráðuneytis fyrst um sinn.
Auk framköllunar og kópier-
ingar annast Pedro-myndir alla
venjulega stækkun Ijósmynda
og hafa til þess mjög fullkom-
in tæki.
Miðskóladeiid
í Stykkishólmi
Þrátt fyrir þröngan húsakost
Miðskólans í Stykkishólmi hefir
nú verið ákveðið að bæta 4.
bekk gagnfræðastigs við skólann
og mun gagnfræðadeildin taka
til starfa í haust. Velflestir fram
haldsskólar landsins hafa nú
gagnfræðapróf eða lanaspról
sem inntökuskilyrði. Forráða-
mönnum skólans þykir þvi nauð
syn bera til að skólinn geti út-
skrifað gagnfræðinga og gefi þar
með öllum nemendum sínum
kost á beinu framhaldsnámi. Fer
vel á því að deild þessi við skól-
ann taki til starfa í haust, ea
einmitt í haust eru liðin 50 ár
frá því að unglingafræðsla hofst
í Stykkishólmi.
Sv. P.
Friðrik Vestmann við Agfa-Var iograd lýsingarvélina.